Tíminn - 19.09.1982, Page 24
24
SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1982
G! Dagvistarmál
▼ -störf.
Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftirtaldar
stöður lausar til umsóknar:
1, Staða matráðs konu/manns við dagheimilið
Kópastein, æskilegt að umsækjandi hafi
menntun eða reynslu á þessu sviði. Umsókn-
arfrestur til 28. sept. n.k.
Einnig vantar starfsfólk til afleysingastarfa á
sama stað. Upplýsingar gefur forstöðumaður
í síma 41565.
2. Staða fóstru á leikskólann Kópahvol (50%
starf). Upplýsingarveitirforstöðumaður í síma
40120.
Umsóknum skal skilað á þar til gerðum
eyðublöðum sem liggja frammi á Félagsmála-
stofnuninni Digranesvegi 12. Sími 41570.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Torfæru-,
snjó og vatnabíll
Til SÖIu
Torfæru-, snjó- og vatnabíll.
Bíllinn sem er fyrir 4 er með öryggisgrind og
blæjuhúsi. Snjóbelti geta fylgt. Gott verð og
greiðsluskilmálar.
vtKBcce
Sundaborg 10 — Símar 8-66-55 & 8-66-8
Laus staða
Staða fulltrúa við embætti ríkisskattstjóra,
rannsóknardeild, er hér með auglýst laus til
umsóknar, frá 15. október n.k..
Endurskoðunarmenntun, viðskiptafræðimenntun
(helst á endurskoðendasviði) eða staðgóð
þekking og reynsla í bókhaldi, reikningsskilum og
skattamálum nauðsynleg.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf, sendist rannsóknardeild ríkisskatt-
stjóra, Skúlagötu 57, Reykjavík, fyrir 8. október
n.k..
Reykjavík, 15. september 1982
Skattrannsóknarstjóri
Hvers vegna er
tvöföld líming
GLER.
LOFTRUM.
MILLIBII
★butyllím.
RAKAEYÐINGAREFNI.
ÁLLISTI__________
SAMSETNINGARLÍM
1)
Állisti - breidd hans ræður loftrúmi á
milli glerja og er hann fylltur með raka-
eyðingarefni.
2)
Butyllími er sprautað á hliðar állistans.
Butyllímið er nýjung sem einungis er í
einangrunargleri með tvöfaldri límingu.
Butyl er 100% rakaþétt og heldur eigin
formi - hvað sem á dynur!
3)
Rúðan er samsett. Butylið heldur
glerinu frá állistunum og dregur þannig
úr kuldaleiðni.
4)
Yfirlíming, Thiocol.gefur glerinu í senn
teygjanleika og viðloðun, sem heldur
rúðunum saman.
Við hvetjum þig til þess að kynna þér í hverju yfirburðir tvöfaldrar límingar
eru fólgnir. Þeir leggja grunninn að vandaðra og endingarbetra einangrunargleri,
sem sparar þér vinnu og viðhaldskostnaö er á líður - tvöföld lúmng er betri
Einangmnargler með tvöfaldri limingu
- eini framleiðandinn á Islandi
GLERBORG HF
DALSHRAUNI 5 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 53333
Nú eru engin
vandræði. ..
. . . með bílastæði, því við
erum fluttir í nýtt húsnæði
að Smiðjuvegi 3, Kópavogi.
Sími: 45000 — Beinn sími
til verkstjóra: 45314
PRENTSMIÐIAN
^lddct
HF.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 64., 66. og 68. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 í
íbúðarhúsi að Aðalgötu 20 á Sauðárkróki, þinglýstri eign Hreins
Sigurðssonar, fer fram að kröfu Búnaðarbanka íslands og
Tryggingastofnunar ríkisins á eigninni sjálfri miðvikudaginn 22. sept.
1982 kl. 11.
Bæjarfógetinn á Sauðárkróki
Nemendaskipti
Þjóðkirkjunnar
vantar samastað fyrir erlenda skiptinema sem hér
dveljast um þessar mundir.
Upplýsingar í síma 24617 frá kl. 13-16
mánudaga - föstudaga.
'kiZ'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'kiX'k'k k'kkkkkk'kkkk'kkkkkkkkkk
Emm með: VHS - og 2000 með ogántexta
VIDEO SPORT
Miðbæ Háaleitisbraut 58-60 Sími 33460.
Opiðalladaga
kl. 13.00-23.00