Tíminn - 26.09.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 26.09.1982, Blaðsíða 6
SUNNtlÖAGXM 26. SEPTEMfiER 1982 i'l'ÍÍll'iU® „Meðalinu er aldrei um að kenna þótl ekki batni...” Brot úr sögu kynjalyfja á íslandi á seinni hluta 19. aldar ■ Síðari helmingur 19. aldar var blómaskeið kynjalyfja á Vesturlöndum. Hillur lyljabúða svignuðu undan þunga leynilyfja sem voru hvert í sínu lagi auglýst rækilega sem örugg lækning á öllu milli himins og jarðar, allt frá kvefi til tæringar. Lyfjaprangarar ferðuðust og um sveitir með sýningar og lofsungu blöndur sínar. Með örfáum undantekningum voru kynjalyf þessi alger hégómi sem eingöngu voru búin til og seld í ágóðaskyni. Bestu viðskiptavinimir voru sjúklingar sem þjáðust af hægfara öndunarfærasjúk- dómum, inflúensu, lungnabólgu og tæringu (berklum)en um þessar mundir vom þeir gífurlega útbreiddir. Enda þótt slíkir sjúkdómar væra í þann tíma taldir ólæknandi vom hundmð kynjalyfa auglýst sem öragg meðul við þeim. Vinsælustu blöndurnar vora sæt hóstameðul með kirsuberjabragði. í flestum þeirra var ópíum helsta virka efnið, en bragð þess var falið með kirsuberjabragðinu. Að vísu dró það úr verkjum íbilien hafði engin áhrif á sýkla þá er sjúkdómamir stöfuðu af. í einni blöndunni var klóróform til að lina hóstaköst vegna berkla, og ópíum, sem veitti sjúklingum falska og oft banvæna vellíðan. Kynjalyf á íslandi Kynjalyfin bárust einnig til fslands; fór að bera á þeim upp úr miðri síðustu öld, sum þeirra voru höfð til brúks á fyrstu áratugum þessarar aldar. Fyrsta kynjalyfið sem náði verulegri hylli hér var Harlemsolía eða grassían sem almenningur nefndi svo. Utan um hvert glas var vafið prentuðum leiðarvísi um notkun þess, áhrif og nytsemd. Þar sagði: „Þetta meðal hefur hin undra- verðustu áhrif á sérhvern þann er það notar og af því geta menn fullkomlcga séð náð hins hæsta.“ Síðan er talinn fjöldi sjúkdóma er lyfið lækni, og bætt við að mönnum sé alveg óhætt að nota það ef þeir veikist af einhverjum öðrum sjúkdómum en þeim sem taldir voru. Um svipað leyti kom hér á markaðinn Wunder-kronessenz, vanalega aðeins nefndur krónessenz. Með honum fylgdi þessi leiðarvísir: „Þessi dýrindisvökvi læknar bæði fljótt og vel, svo furðu gegnir, og þrátt fyrir það, þótt önnur meðul hafi verið reynd og eigi komið að gagni.“ Síðan eru upp taldir sjúkdómar er lyfið lækni og bætt við: „Meðalið ver öllu eitri, öllu lofti og einnig drepsótt, því það ver öllu illu aðgang í og að mannlegum líkama. Þessi undradrykkur læknar áreiðanlega Klna-Ufs-<>lixJr Hítt^r þcwi nr t ÍArn áfuui rirA.nn r UI(. v,.u vertlJ sfiktiur tjúffMgi. „g igm„ r r AUrt Ivtœi.lvf' h»tm |,vf fiklri IrcxSun i jrrirTÍ vvru. Mfir vmúngi* ««ilr.(jr DWUrlritfair. Ti) uiir j,v|, hv..I.» *k»5v»nt jwttA lyí rnttt rr, ,<£ hvcmi gfiii úhrif 1>»,. hvfír haft, I»*. ig rrrpcU nfiirfylgtauíli vöti,,ri), 8í<m rnér aiik fjfil.U nnnaiu Jmfíi verið tuíiui tilre«r U- latuit xf þnim scm r»«u»ð Laf» biUxrínn. Af vot - 7“m *»* “j*, W Jieírrn. r.ea; vit h*Ct á, *>r k K{nA-lli'«-«lisfruam. PriMkrhöta t l%iin<'-rka. 1. n«t 1«»». Wutdt'Uftl 1‘rU'TU'H. LrknUTotturð. í liér am bij ttráuu«S bof. i>g v»ð ug við, taér hofir j>itt það víð riga. ntoiHÍl JJjtfr hr, WahUmtire bftiuú «<:<:- um. Ílg «»r kumíuD »A jteirri aii'rvUk'u, »ð h<»r.»i ni «fbr*gðs m«t»rlyf og hrfi *-g i ýut<an Liit orðtð vít v{<5 hiu heíJ*it«»»nl«>gu áhrif hans t a. iu. gtgn m»IlíDg«rlry«i, *»tu h«flr vorið «0if4r» »'/g1**ð». ttppsölu, jtytigsJatö og •din'gð fyrir lojóatiuD, nugiúryxí i tangakorfiittt, wsm cg gtg> rrglolögtua l>rúig»j»4l«v«rk, l.yíið «r gctt, og g- • óg gcfið |»v( œrðm»>lí min. KrUtú»«l«, i. M-pteiulwT lHo.', Jh. T. Itodinn. BJaHxJáHr «»tr -.trfuirjsi. Milli 20 og 9*> ár hafðí }»já>-»t «f hÍArtxlwtti, rvofoioysi, ta«ltlr»gart»*y*i og f\w\ kvilJttœ, s-ntt Jt-ví «ro rnkri; fi'»r *% «vo að brðka Kíu*4iiV«Uxir Jxutn, tr hrrrn V»l<ji-m«r iWrwn J Friðrtkshfifn býr tíi. Ht>6 íg »t!t brfikað biUxr M j>vt i «ið**tl. fobrfurtnáDuði og !«»««'’* tíl nfl. «<g hrt-r b«ílbrigð»*áaUBtl mítt luttuð rii umhh viðj>«<\ K«> *r uutufiurð om, nfl hv«r m.« lirókar K'iu«-lii • lUWttu víð A»Vtt«-futIata kvtB»m. »»*»» & *i, tf okki ftiilkomtnn Uu. Ki«« «>* oMíb-gt rr, ftr RÍM-líft’tUiinnti «kk >' g*>n* fulr g»«n, fyr vou m»ðr Mir brAk*ð mr Rtnkur »f bounta. tg gct J«t*>«. ** ,:H htniekU *>»»» u>*i«>ið «f honutn i jK*tviu» « »<»rghi hv«rj- u>». H»iU>rtgðUá«t(Ut<Í wíit *t nfl full{>»t«ul'>K'> "K ég yðr J*»kkír fyrlr l-\ b»r«« Wrvon' rnMUMm, t i***mWt Kto*. f«»M Hék.tr, gjri IbMN* málf»«r*far >«n«« »f ufátiur-fKsJutn Nltor k«wt»> kr W** m» K »«* H j v ! ■ Úr FjaUkonunni 10. tbl. 1885. líl^ franzós, hversu vondur sem hann er.“ Eins lofar leiðarvísirinn að þeir sem það taki inn geti „viðhaldið líkama sínum með uppyngdum kröftum til hárrar elli svo hvorki förlist minni eða sýn.“ Loks er þessi dásamlega setning, sem gæti verið einkunnarorð fyrir öll heimsins hindurvitni: „Eitt er víst að meðalinu er aldrei um að kenna, þótt ekki batni, en það er mjög áríðandi að hitta þá réttu dropatölu, og mun hver sá er brúkar meðalið komast að raun um það...“ Brama-lífs-elixír kemur til sögu • Sem lesa má voru skrumið og lygin ekki numin við nögl. Þótt hvorugt hafi verið sparað um önnur kynjalyf þá eru hér sett met í hvoru tveggja, sem þau önnur undralyf er boðin hafa verið hér á landi hafa tæpast náð þótt einatt sé þar mjótt á mununum. Að líkindum hefur krónessenz verið fyrst selt hér á landi laust eftir 1860, en grassía nokkru fyrr. En skjótt kom á markaðinn nýtt kynjalyf sem ýtti þeim báðum til hliðar. Það var Brama-lífs- elixír. Hann kom hingað skömmu eftir 1880, en var ekki auglýstur í blöðum fyrr en 1884. Vanalega var nafn lyfsins stytt í daglegu tali og það nefnt Brama-bitter eða bara Brami og glösin Bramaglös. Þau voru flöt og munu hafa tekið tæplega hálfan pela. Framan á þeim var skrautlegur ntiði og á honum blátt ljón og gylltur hani og fjöldi mynda af verðlaunapeningum, sem hafa vafalaust átt að gefa í skyn að Braminn hefði margsinnis verið verðlaunaður. Aftan á hverju glasi var nafn firmans með upphleyptu letri, þess er bjó til þennan „heilsudrykk“ er það nefndi svo, en það Opíumblanda í kynjalyfi veitti sjúklingum falska og oft banvæna vellíðan var Mansfeld-Bullner & Lassen í Kaupmannahöfn. Mun það hafa fengið íslenska kaupmenn er þá voru flestir búsettir í Höfn til að flytja drykkinn hingað og selja, væntanlega gegn ríflegum sölulaunum. Erlendis var verslun með kynjalyf ábatasöm atvinna, og sumir af helstu auðkýfingum Evrópu og Bandaríkjanna áttu henni gæfu sína og gengi að þakka. „Sæld mannsins er komin undir góöri meltingu“ Árið 1884 var gefinn út auglýsinga- bæklingur um Brama-lífselixír á íslandi. Framan á skrautlegri kápunni var titill bæklingsins Brama-lífs-elixír vísinda- lega dæmt af dr. med. Alex Groyen. Aftan á bæklingnum var skrifað með hvítu letri á rauðum grunni: „Sæld mannsins er komin undir góðri melt- ingu,“ og neðst með rauðu letri á ljósbláum grunni: „Reynið því Brama- lífs-elixír.“ Kverið geymir forspjall doktorsins, sem titlaður er „keisaraleg- ur-konunglegur forystuflokks- og yfir- læknir í Berlín“ og þrjár ritgerðir hans um dásemdir lyfsins; þá er þar að finna „vísindaleg vottorð", yfirlýsingar fólks sem læknast hefur, aðvörun gegn eftirlíkingum og loks leiðbeiningar um notkun. f formálanum segir m.a. að sæll sé sá maður sem í tíma grípi til þessa lækningameðals. Því er heitið að líkaminn muni styrkjast, sálargáfurnar verða fjörugri og næmari og því fylgi glaðværð, hugdirfð og starfsgleði. „Brama-lífs-elixír er það höfuðlyf“ segir þar, „sem mannkynið um ókomnar aldir mun eftir sækjast og þúsund hjörtu munu fyllast þakklæti við það fyrir endurfengna heilsu.“ Eitt vottorðanna sem fylgdi var svohljóðandi: „LS var svo langt leiddur af magaverk, sem lagði fyrir hjartað og upp í höfuð, að yfir hann leið oft á dag. Tveir læknar töldu hann ólæknandi og öllum sýndist hann vera dauðans matur. En undir eins og hann reyndi Bramann létti honum og varð brátt alveg laus við öngvitin." Sjálfur bætir LS við: „Hafi ég fengið verk í magann á ný, þá hefur hann horfið jafnskjótt og ég bragðaði bitter- inn.“ Brögð í tafli Þrátt fyrir skrautlegan titil dr. Groy- Margir auðkýf- ingar átlu sölu kynjalyfja að þakka gæfu sína og gengi íslenzkur bitter | bww alkunni, góðfrtegi bittor hefir Jw-^r»».« mf'tr «n i , i i«in ap{» 18f»7> rerið mjog nlmcni keyptur tA «>Uct»< #ein {«j»A»t \>n.U konar ! magasjúkdómum, i hvnrrer Ju<ií'.t t*>gm»».lttr, »«n» <>r, og «"»Úttm vcífeindum, or etsti i:\ i «»>(.;.<- ; oÍA'ica oða etfiAe im>U»ttf(»i. , i Bitter 'Jteesí hcðr J>W ttm TOjög ht)ga.o tima varið eilt hiH hetxu •:,>.», » nate ha!ta(l»'>tarine«Vkl g<xn «11« kon«r taugaveiklun og éðrum afletðitaíum »f Á»\>pJalej?ri cA-t ófitilfef.xtisnm »ia>ritar }»»»«* a<ðri WÍ&xs. [»etu feRietft Jyf »r .mjag áiikt hinam >«r»su sví>k»t»að«, er a! L‘»«ítu;ingwr. eíofttt »f vðatan í feta »-&» h<.íitt««?oftra ly»» lá'inr híðaM'til afl kai.tti íslenzkur bitter ar *ð iJómi Agrtra ra%ta imfeoft alveg laus við öfl œsandi Og Ó” holl effli. **«*> sv ' óii vafela áor^íegurfi ft?».-)s'»r<£uaí fyrir hina mst&i - - • ■•'»(]* í.'fiir mftittttlxu ficjin Tttftfja. iftta'ft MðAsjiifeaúífii'.itt, jui-síí )>»;*»•? «-.- x sitma. égaptu ftigínle^leikft usefl rittu' t«lsm.» nttut'synit;>v>r. isfi;vr i Itcn-XiX «n [ og dryfekttr; því i»ve«» x'sföí er ttajriög íyrlr 'ia*!»»Í«<u, J í«u» ktíUíftr öVfet I notutn fyrir lilratnanti'.' Islenzkur bitter «>{ eu* vukiS n ftiicfe'ííum Jifeattta Hét ftkulu nehithr tjokkrír hetety ájítkðóm&r, eem httmi kiuftr Iveör royrftt svo órugt og vióorkect n»có«l »aóti; vSvtífriloj'ri, «tídJ>rc'tt(ísH, íótftfeiiJrii neð tnftgnloyíi »' iitlhúittm, hofuðsvinú. rsíhí og tusriKr tauiiftskýstfti. ftlniæn sifiyfel og J>r«kléy#s. J'va^lót, h»n«r ýusiis ftflfiiðíttjs ttl »>«skTi«yn;luna, |>uttgtýt»«1í> bftrðlífi, gyUiuíft'ö, fttairétcm. kaUiftSvUi, fuxii *>g vfatlgftogof, á»*mt tttttgftkvvf' i Jmís« vm«« myrx.l;»>»>. óstyrkur og v«>rk ur i hftki, sjónótt og tn fl. (SLENZKUR 8ITTER I fft'ttt hji vork'«ftt«úój'*r»Tii *í»lft»uh í K»n(sn:ftn»«hof».' -A>5ftla(uboðsBitt3ur fytir I i»l*u«l nr Pall Suorrason. | í»»{«>tiftkur bhfi-r er Sft»uft)>*cttur &f ócietnguóti jurla»« r «>„• *vr»ft citiífftr I ftu«it vot(«.>ró ftgtrti biticraioe: dfttuttttknr bitter or Aga>tur Ka<;}»m»nnftfeöfn ;10, j..»i )Sí>7 ihMtcir •. «*-■»,- f »ic*»»fi.:T.iifukii>r» Hiriáttwk . fáxrvge i; ,«:<-.r«j, <iá*s 11>«' ! » Íisví cr»^; $}***«*?. »v< i<j*tUy**£ :*:•<>« rftkrikftt r.;»r l»» i li*«tr^i hijr*r l«jfl»<;<.Kft • 5< *».'i<«, }:.*: ««< a) oxjvj•<•»»<*• rvlrjultají nrrr ií'JJtífe tíitíJÍv'Uott ó«r.Vl'4tt>:)< ; »•:>«» i f« V>*»>><;*• <:r:í><>>>jf*<i. i;;.'•» *«tV *<•.; «-t»r t»<'»iím«ýMs4»ir W,rk««>T **<« ist ■ j,.«rj><<» »)« »;<»>■) >■»;■•■.<* <>» .•*)>.■ »!>*>*« ,.»■1 ><)i 4*i»t t»r «<»««* K»a».*!:«»•< thrr»» | r«-p.,r.,.:. „ i;» aj>-í rá*i**;»r»lUfif Í5,t»»r»» *•»?*« fer»t«* rjtípf'htri, ; .< > »?•»;«-- »«, t<+ K»|*rt*k«JP*ít VI. Aj>i«l í « *«.>:>«*>i.-,- «< FJuatd St.iht \ ,»<■«,« i. 4» ; ).v T»»rar»%tj«>filéip»4r ’SO. j »mr »).r r.rr«,-ta «»». )•■.«»4 » ». EtWþU { < !H, ,M»*r { <«»(( >>« »«*;«'í tWrlve t ». ,*r »,»}:;* »<■ t'* tw »*>)»<**< )»«:<:». „f .>rfi<*r,.S*{| lti«t*r> .'!<>»»»»- It l«<p«f). lwa» t«> tft* >>'»t«fl-»!Jv t,> f«Tv •ft I «'«a !>.,;!>:* ; •« <>»> :->«ú ■jr" fi- í** : ■ Auglýsing fyrir íslenskum bitter, sem var á kynjalyfsmarkaði um skeið. ísafold 15. aprfl 1899. ens fór einhverjum í Þýskalandi - en þar var Braminn upprunninn og mjög hafður á boðstólum - að renna í grun að ekki væri allt með felldu. Árið 1885 leiddi lögreglurannsókn í ljós að enginn læknir með þessu nafni var til og auglýsti þýska lögreglan þá staðreynd í lyfjatíma- ritum, en fregnir um það bárust ekki til íslands fyrr en löngu síðar. í endurút- gáfu Bramakversins 1890 er dr. Groyen t.a.m. enn á ferð. Efasemdarmenn kvöddu sér hljóðs af og til. Hér á landi var það Schierbeck landlæknir sem fyrstur reið á vaðið með grein í ísafold 1884. Hann kveðst þar rita grein sína til að vara almenning við öllum kynjalyfjum. Sé merkilegt hve auðvelt sé að draga menn á tálar með skrumi og skjalli, svo sem um allsherjar- lyf gegn hvers konar sjúkdómum. Mundi jafnvel dauðinn vera dottinn úr sögunni ef nokkuð væri að marka skrumið, þótt ekki væri um nema eitt eða tvö slík lyf. Fjöldi af þess konar lyfjum hafi streymt um allan heim og síðan fallið í gleymsku „eftir að þau voru búin að rýja fátækan almenning og auðga að sama skapi þá sem þykjast hafa fundið þau upp.“ Landlæknir lét í ljós von um að alþingi setti lög til að stemma stigu við ófögnuðinum, en af því varð ekki fyrr en 1932. Miraculo-præparater læknar afleiðingar „æskusynda“ Af og til má síðan sjá í íslenskum blöðum umræður með og á móti kynjalyfjunum, en mest eru þó áberandi auglýsingar kaupmanna er með þau versluðu. Voru þar ekki spöruð stóru orðin um ágæti lyfjanna og svigurmæli í garð þeirra er gegn þeim töluðu. Um og laust fyrir 1890 fóru fleiri „Brama-lífs- elixír er það höfuðlyf sem mannkynið mun um ókomnar aldir eftir sækjast...” kynjalyf að berast hingað. Má þar nefna Miraculo-præparater er átti að lækna veiklun, taugabilun, vanmátt til barns- getnaðar og aðrar afleiðingar „æsku- synda.“ Annað var Maltose-præparet, sem auglýsandi taldi svo óyggjandi gegn öllum lungnasjúkdómum að hann bauðst til að greiða 100 kr. hverjum þeim er ekki fengi öruggan bata af þessu „heimsfræga lyfi.“ Hvorugt þessara lyfja náði þó hér neinni fótfestu. Betur gekk Hannevigs-gigtaráburð- Ik O N N. Braœa-lifs-olixir KUnf. H. og Sidan |hjsí>í svo nelmlí „bitter" f«»r flvij*| íist á Boröeyri, hefi éj; reynt uó veita J>vi efiír- tekt, hvort hann va*ri l>a>Ói styrkjamli ojf hroins-1 undi. eíns og saý*t er um híinn i {f»iwÍngar*W<WV I um |>«im sem {*l«sunun» fylgja. »>tr sjálfr hofi ójj I — pví míðr — reynt me«>al þetu viö maga-kr.impa. og varð þaó til þess að geia hann verri og | koma mér alveg i rúmíð. feg |>ekki roskínn mann,; sem áaótt hefr gallsteins voíki oj; |>vi haft ó* I hraustan maga oj* órejslulega þanna-meittnííu. | Hann hefir nu brékaÖ drykk Jtennan stöéuftt ná- lægt tveimr árum; hann h«;fir aö sónnu eijfi pjáAst I af íjaUMetnsveikinni enn J>ö fundift til hennar líkt I og áðr var á mílli kasta, enn taki hann nfi ekki I |>enna Hfsdrykk{!) inn i brennivíní. litlu eftirmat, I verör honum Jcitt eAa ilt af matnum. Af pessu I oj* fleíri líkum da*mum ra*ð ép, nð laíkningakraftr I bitters Jwssa hafi við Jfk rök ad styAjast og það I sern »tóð ( bréfi Kske BiJde »531 tíl Danakon- ungs um brennivínið. að }»að sé meéil við öllum j sjúkdómum. er nokkur maftr ireli haft innvortis; eð.i (>aö sem stemlr i Holinschedskroniku. sem út I kom á 16. óld. feg í fáfræt'i minni fmynda mér. [ aö BramUfselixfr sé fuft svo skaélojrt f almenn- I inps höndum fyrir Iff og heilsu. sem annaó I alkohól: það spilli bJóði, auki erfiðí hjartans. voiki j mAtfa og meltingarfa?ri hans. enn leysi sundr j fæðuna án þess að geru reglulega þá efnabreyt- J ingu, sem er nauðsynlegt skilyrði fyrir lifi og I heilsu. og fleira hygg ég dagleg brúkun þessa I vökva gjöri ilt. Enn villa þeirra manna, sem hr*>sa j þessu ætn meðali við sjúkdömum. öðrum enn I harftJlfi einstoku sinnum. hygg ég komi af eftir- tekt þeirra á frumverkuninni, wm mörgum hœtt* ir við að misskilja, enn gieta þcss eigi, að eftir- I verkunin, sem oft verðr varanleg, verðr þvert A I móti frumverkuninni og tœlir til mesta skaftræðis. I Vér fslendingar mttum að taka í oss þann I rannsóknar antja, aft vér sJftr hér eftir keyptuni I fyrir afarverft þá hluli, sem sfngirni tilbúandanna I og seljandanrui gyilir fyrir oss fáfróftum meft [ fogrumorðum. t. a. m. „egtau, sem mjög oft hefir I verift sett á falsaftar vðrur, og fleira hr«>si um I verkun ýmsra kynja*ly0a. sem oftast hefir verið I ósiinnindl, sem — auk fjárútlátanna •— aldrei [ gjöra annaft enn tjón og Bpillingtt. f*** er ««g* I einfalt meft þesst Bamaltfsdrykkjar-kaup, þv{ ónýtt I mun fleatum nú þykja. ef eigi er til bmnnivín til [ aft taka inn meft honum. og þá fult staup af| hvorutVdggja. og mutt eigi ofb4tt reiknað, þótai* ift sé «ð þetta kosti þann sem brúkar þaft dag- lega fti 40 tii 60 krónur á éri. og fái hann i I staðinn þaft. að meg* aldrei án þess vera, og þar I að auki heilsutjón og «kammiífi. Kg held. aft margt hafi verift kvoftift ogl aunglft, sem minnL eanoleik hefir haft að geyma, j in eltirfylgjandi JjratHalIfsUtykkjat tvfsúngr. 1. .S»ö w sé «««»»• feafiia kftujt htvkkvbrt okur« r*.V. «>k>*> ttJ'lrtn **»»», ■ Úr Fjallkonunni 5. igúst 1889.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.