Tíminn - 26.09.1982, Page 20

Tíminn - 26.09.1982, Page 20
20 SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1982 skák skák Deildarkeppni Skáksambands Islands hófsl um síðustu helgi: Margar skemmtilegar skálar fyrstu dagana Deildakeppni Skáksambands ís lands hófst um síðustu heigi, og voru tefldar 4 umferðir. í efsta riðli er staðan þessi: í fyrra vann NV-sveitin innbyrðis hraðri leið upp á stjömuhimininn. Hann viðureign TR sveitann 5 1/2-2 1/2, og vann Jón Einarsson, Skáksambandi hélst sá munur allt til loka. Það eru Suðurlands í 1. umferð, í 2. umferð lá heildarvinningar sem gilda, og verður 1. borðs maður Akureyrar, Áskell Öm I Z 1 z. skakf: akurey^ 3- T.R. - AT.V- H- TARF. KOPAV- 5. TPiFlF. SELT3 4. TR. — S-/4. T. Sk'aicf. tffyFs/nG VtNN. 1 3 1 Vh T IH‘/z 5 'íx Z 5 Wk. (o % 3 <bi% Vb B'k 13 2> 3 b w 5 5 <5- 1 ZZ lo Vi'L 2Íz 3 /3 t 3 2 1 1 > t 2. deild er Akranes efst með 14 v. og næstir koma Keflvíkingar með 13 1/2 v.. 1 1. umferð tefldu sveitir T.R. innbyrðis og úrslit á einstökum borðum urðu þessi: " því væntanlega harður atgangur í þeim umferðum sem eftir á að tefla. I liði Vestfjarða hefur 1. borðs maðurinn, Guðmundur Gíslason verið mjög í sviðsljósinu. Hann er 18 ára og virðist á N-V 1. borð Jón L. Ámason - Jóhann Hjartarson 1/2-1/2 2. borð Hankur Angantýsson - Sævar Bjamason 1-0 3. borð Björn Þorsteinsson - Karl Þorsteinss. 0-1 4. borð Elvar Guðmundsson - Dan Hansson 1-0 5. borð Jóhannes G. Jónsson - Róbert Harðarson 0-1 6. borð Benedikt Jónasson - Hrafn Loftsson 172-1/2 7. borð Jóhann Ö. Sigurjónsson - Láras Jóhannes. 1-0 8. borð Ámi Á. Ámason - Gunnar F. Rúnarsson 1-0 I^Dansinn e? fyrir alla Danaakóli Haiðara Áatvaldaaonar mun varða mað tíma (aftirtötdum dðnsum í votun JAZZBALLET SÉRTÍMAR FYRIR ELDRIBORGARA EINKATÍMAR SÉRTÍMAR I GÖMLU DÖNSUNUM BARNAFLOKKAR SAMKVÆMISDANSAR FREESTYLE-DANSAR KONUBEAT ROCK N’ROLL INNRITUN OG UPPLÝSINGAR KL 10—12 OG 13—19 8ÍMAR: 2034524959 38125 74444 Kárason í valnum, og í 3. umferð vann Guðmundur sigur á Jóhanni Hjartar- syni. Það þurfti sjálfan Helga Ólafsson til að stöðva drenginn, en 3 vinningar af 4 á fyrsta borði er glæstur árangur hjá Guðmundi, sem ekki hefur haft ýkja mörg tækifæri til að mæta öflugum meisturum í harðri keppni. Margar skemmtilegar skákir voru tefldar þá 3 daga sem Deildakeppnin istóð yfir. Hér birtist ein þeirra og það gengur á ýmsu. Hvítur: Jón Pálsson, Taflfélagi Seltjamaraess Svartur: Ágúst Karlsson, Skákfélagi Hafnarfjarðar. 2. borð - Caro-Can 1. e4 có 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rfó 5. Rxf6+ gxf6 6. Bc4 BI5 7. c3 e6 8. Re2 h5 9. Rg3 Bg6 10. h4 Rd7 11. Be2 Ba512. b4 Dc713. Bd2 (ef 13. Bxh5 Bxh5 14. Rxh5 fengi svartur mótspil með 14. a5.) 13. Bd614. Rxh5 o-o-o 15. Hh3 (ef 15. g3 Bhx5 16. Bh5 Bxg3 og hvítur lendir í erfiðri vörn.) 15. Bf5 16. Hhl (ekki 16. g4? Hx5.) 16. Hd-g8 17. Bf3 e5 18. Rg3 ÍhH 8 18. Hxg3! 19. fxg3 e4 20. Bg4 Bxg3 21. Hfl Bg6 22. Hh3 15 23. h5 Bh7 (ef 23. fxg4 24. Bxg4 og hvítur vinnur manninn aftur með góðri stöðu.) 24. Hxg3 Dxg3 25. Bh3 Hg8? (skarpara var 25. f4 26. Dg4 Dxg4 27. Bxg4 e4.) 26. Del Rb6 27. Dxg3 Hxg3 28. Kf2 Hd3 29. Ke2 Rc4 30. Hdl Kd7 (til greina kom 30. Rxd2 31. Hxd2 Hxc3 32. d5.) 31. Bf4 Hxc3 32. d5 Hc2 33. Kel? (nákvæmara var 33. Kfl nú fær svartur gagnfæri sem hann þó ekki nýtir.) 33. c5? ( rétti leikurinn var 33. Rb2 og úrslit eru óráðin.) 34. bxc5 Rb2 35. c6 bxc6 36. dxc6 Kxc6 37. Hd6 Kc5 (37. Kb5 var betra, en hér voru keppendur komnir í mikið tímahrak.) 38. Hh6 Bg6 39. Hxg6 fxg6 40. Hxg6? (með 40. Be3 hefði hvítur létt sér verkið.) 40. Rd3 41. Kdl Rxf4 42. Kxc2 Rxg6 43. Bxf5 Rf4 44. Bxe4 Kb4 45. Kb2 Re6 46. a3 Kc5 47. Kc3 a5 48. Bf5 Rg5 49. Kd3 Kd5 50. Bg4 og hvítur vann endataflið næsta auðveldlega. Jóhann Örn Sigur- jónsson skrifar nm skák Hverju leikur svartur? Trúlega finna margir þetta út. Maður getur skemmt sér við að reikna nokkra leiki fram í tímann. Hitt hlýtur að vera erfiðara að fá þessa stöðu upp. Hvemig getur stórmeistari lent í slíkum erfiðleikum með hvítt, og það eftir fáeina leiki? Það skeði á mótinu í Biel. Mariotti: Hort. Caro Can. 1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. Rf3 dxe4 4. Rxe4 Rf6 (E.t.v. er rétt að aövara óreynda skákmenn við gömlu gildrunni 4. .. Bf5 5. Rg3 Bg6? 7. h4 h6 8. Re5 og hvítur stendur betur.) 5. De2!? (Tvíeggjað. Hið eðlilega framhald er Rxf6+.) 5. .. Bg4 6. h3 Bh5 7. Rg3 Bg6 8.Re5 Rb-d7 9. Rxg6. (Eftir þetta hefur svartur gott \ spil. Hort stingur upp á 9. ,.d4) 9. ...hxg6 10. b3 e6 11. Bb2 Da512. a3 (Hvítur vill ekki leyfa Ba3) 12. ...Hh4!? 13. Df3 Bd6 14. Be2 Hf4 (Nú fer staðan að fjarlægjast allt sem eðlilegt má telja. Hort segir að hann hefði haft Re5 í undirbúningi, en hvítur leikur 15. De3 Dd5 16. Dg5 Rf4 17. Kfl!.) 15. Dd3 Dc7 16. Bf3 Be5 17. c3 (Nú förum við að sjá erfiðleikana sem hvítur á í. 17. o-o-o Bxb2+ 18. Kxb2 Re5 19. De2 Rxf3 eyðileggur peðastöðu hans.) 17. ... bd6 18. Dc2?? (Veikt. Það mátti leika De2 eða d3.) 18. .. Hxf3! (Þessu er hægt að leika án þess að hafa reiknað allt út. Tvö peð fyrir skiptamuninn, auk kóngssóknar.) 19. gxf3 Bxg3 20. fxg3 Dxg3+ 21. Kfl Dxf3+ 22. Kgl Dg3+ 23.KÍ1 Df3+ 24. Kgl Re4 (Endalokin. T.d. 25. Hh2 Rg5.) 25. d4 De3+ 26. Kg2 Dg3+ 27. Kfl Df3+ 28. Kgl De3+ 29. Kg2 Dg5+ (Hort er í tímahraki og styttir sér leiðina að 40 leikja markinu.) 30.'Kfl Rg3+ 31. Kg2? RÍ5+ 32. Khl (Hjálparmát.) 32. ... Dg3 mát. Sniðugt Hverju leikur svartur? ■ Nunn og Gheorghiu urðu efstir á skákmótinu í Biel með 7 1/2 v. af 11. Hort 6 1/2 Gobet, Meduna og Bimboim 6, Lobron 5 1/2, Mariotti og Toth 5, Wirthensohn 4 1/2, Szmetan 4, Curtas 2 1/2. Hinn 20 ára gamli Svisslendingur Gobet kom mest á óvart, á alþjóðavettvangi er hann aðeins þekktur frá nokkrum unglingamótum. Stöðumyndin er frá skák Szmetan : Bimboim. 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 B g7 7. Rf3 c5 8. Be3 Rc6 9. Hbl Bg4! (í framhaldinu hlýtur maður að efast um að Hb sé eins góður leikur og Hcl. Hvítur mglaði saman tveim leikjaröðum. Með 8. Be2 0-0 9. Hbl er komin upp skemmtileg staða, en, einnig hér getur svartur leikið 9. .. Bg4!?.) 10. Hxb7 0-0 11. Be2 Bxf3 12. Bxf3 cxd4 13. cxd4 Bxd4 14. Bxd4 Rxd4 15. 0-0 e5 (Riddarinn er öflugur og svartur stendur augljós- lega betur.) 16. Bg4 Df6 17. Dd3 h5 18. Bd7 Ha-d8 19. Da3 a6 20. Hf-bl h4 21. Hl-b6. (Að sumu leyti er þetta áhættusamt. Á hinn bóginn má segja að eini möguleiki svarts sé að vinna aþeðið) 21. ..Dg5 22.De3 Rf3+! 23. Khl Dxe3 24. fxe3 Rd2 25. Hb4 a5 26. H4-b5 Rxe4 27. Hxe5 (Hvítum hefur trúlega sést yfir svarið. En hann stendur allavegana illa að vígi.) 27. .. Hxd7! 28. Hxd7 Hb8 (Hvítur getur varið fyrstu reitaröðina með Hdl, en þá kemur auðvitað Rf2+. H-peðið leikur afgerandi hlutverk eins og brátt sýnir sig.) 29. g3 h3! Hvítur gafst upp. Falleg útfærsla á stefinu, mát á 1. reitaröð. En vilji maður læra að tefla stöðuskák, verður maður að átta sig á því að svartur stóð betur eftir byrjunina. Óhagganlegur riddari á d4 gegn hálflélegum biskupi. Slfkur riddari er til alls vís. Bengl Larsen, stórmeistari, skrifar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.