Tíminn - 26.09.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 26.09.1982, Blaðsíða 23
SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1982 '9 '■ 23 á námskeiðum Hvað er kennt Módelsamtakanna????? Leitið upplýsinga í síma 36141 milli kl. 2-7 e.h. Unnur Arngrímsdóttir Aö öðlast meira öryggi i: framkomu. siövenjum, ★ snyrtingu, ★ hárgreiðslu. ★ göngu, ★ borðsiöum, ★ mannlegum samskiptum og ýmislegt fleira fyrir ungar stúlkur og konur á öllum aldri. Mánasilfur Komin eru út þrjú bindi ritsafnsins Mánasilfur og hið fjórða er væntanlegt í ár. Þessi fjögur bindi hafa að geyma efni eftir 118 höfunda. Ritstjóri er Gils Guðmundsson. Mánasilfur er sýnishorn úr íslenskum sjálfsævisögum og endurminningum. Þar stígafram karlarog konurúrýmsum stéttum, reyndir rithöfundar, menntamenn og for- kólfar, en einnig alþýðufólk sem engu síður kann að segja frá. Frásagnarefnin eru margs konar: hátíðarstundir, hversdagsönn, lífs- og sálarháski, bjartir bernskudagar, kröpp kjör og hörð lífsbarátta. Útgefandi, Bókaforlagið Iðunn, heitir hér með góðum ritlaunum fyrir áður óbirta minningaþætti, sem valdir yrðu í fimmta bindi Mánasilfurs, en ráðgert er að það komi út á næsta ári. Til álita kemur hvers konar efni af fyrrgreindu tagi, þar sem höfundum tekst vel að veita lesendum hlutdeild í lífs- reynslu sinni. Þeir sem hafa hug á að skrá endur- minningaþætti til birtingar í Mánasilfri, geta um efnisval og efnismeðferð haft hliðsjón af því sem út er komið af ritsafninu. Æskilegt er að lengd hverrar frásagnar sé 6-16 bls. í Mánasilfri (9-24 vélritaðar síður). Skilafrestur er til 1. febrúar 1983, en hins vegar kæmi sér vel að sem flestir skiluðu handriti fyrr til þess að flýta fyrir efniskönnun. Handritum fylgi greinilegt nafn, heimilisfang og símanúmer höfundar eða full- trúa rétthafa. Þátttakendur geta allir orðið sem það kjósa og teija sig hafa gott efni fram að færa. Kaflar úr áður óprentuðum endur- minningum látinna karla og kvenna koma einnig til álita. Handritum ber að skila til Bókaforlagsins Iðunnar, Bræðraborgarstíg 16, Reykjavík, og skal merkja þau með orðinu MÁNASILFUR. Sá mest seldi áreftir ár SSILVER STEREO SYSTEM 85 Hörku stereosamstæða á vinalegu verði 2x15 wött sínus - 4 bylgjur - Metal-kasettutæki Verð kr. 9.990,- án hátalara (Hátalarar frá kr. 650.-) EINAR FARESTVEIT & CO. HF. GÓðír bergstaðastræti ioa - simi 16995 greiðsluskilmálar METAL TAPE CAPABILITY . f ms

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.