Tíminn - 26.09.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 26.09.1982, Blaðsíða 13
SUNNUDAGUR 26. SEPTEMBER 1982 13 Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudaginn 26. sept. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Agnes Sigurðardóttir, Dómkórinn syngur. Marteinn H. Friðriksson dómorganisti leikur áorgelið. Sóknamefnd. Breiðboltsprestakall Fermingarböm í Bústaðakirkju sunnudag- inn 26. september 1982, kl. 14.00 Bryndís Björk Kristjánsdóttir Lindarseli 4 Ingi Alfonson Benignosson, Ferjubakka 6 Lúðvík Lúðvíksson, Leirubakka 16 Árbsjarprestakall Guðsþjónusta í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. 11.00 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall Messa að Norðurbrún 1, kl. 11. Sr. Ámi Bergur Sigurbjömsson Breiðholtsprestakall Messa í Bústaðakirkju kl. 14.00. Ferming og altarisganga. Organleikari Daníel Jónasson. Sr. Láms Halldórsson. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Guðni í>. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason, dóm- prófastur. Elliheimilið Grund Messa kl. 10.00. Sr. Árelíus Níelsson. FcUa- og HólaprestakaU Guðsþjónusta í Safnaðarheimilinu Keilufelli 1, kl. 11.00 árd. Aðalfundur Fella- og Hólasafnaðar verður haldinn að lokinni guðsþjónustunni. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Guðsþjónusta kl. 2.00. Ath. breyttan messutíma. Organleikari Ámi Arinbjamar- son. Kvöldmessa og altarisganga kl. 20.30 (ný tónlist). Almenn samkoma n.k. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrímskirkja Messa kl. 11.00. Sr. Karl Sigurbjömsson. Þriðjud. 28. sept., fyrirbænaguðsþjónusta, beðið fyrir sjúkum. Miðvikud. 29. sept. kl. 20.30 flytur dr. Jakob Jónsson ljóðabálk sinn „Síðu-Hallur“. Orgelleikur, Hörður Áskels- son, náttsöngur. Laudspítalinn Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Háteigskirkja Messa kl. 11. Sr. Sven Hemrin predikar. Manuela Wiesler leikur einleik á flautu í messunni. Sr. Amgrímur Jónsson. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00 árd. Sr. ÁrniPálsson. Langholtskirkja Guðsþjónusta kl. 2.00 (ath. breyttan messu- tíma) Organleikari Jón Sefánsson, prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefndin. Laugamesprestakall Laugardagur 25. sept. Guðsþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæð kl. 11.00 sunnud. messa kl. 11.00. J>riðjud. 28. sept., bænaguðsþjón- usta kl. 18.00 sóknarprestur. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Orgel og kórstjóm Reynir Jónasson. Fyrirbænaguðsþjónusta á miðvikudag kl. 18.30. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Seljasókn Guðsþjónusta kl. 11 í Ölduselsskóla. Altarisganga. Fyrirbænasamvera Tindaseli 3, fimmtudag 30. sept. kl. 20.30. Sóknar- prestur. Fríkirkjan í Reykjavík Messa kl. 2.00. Sr. Kristján Róbertsson kveður söfnuðinn. Fjölskylda sr. Kristjáns Róbertssonar tekur þátt í messunni. Sungið úr hátíðasöngvum og úr Litaniu. Organleik- ari Sigurður Isólfsson. Safnaðarstjóm. Fríkirkjan í Hafnarfirði Guðsþjónusta kl. 14.00. Bragi Skúlason cand. theol., sem kallaður hefur verið til prestsstarfa við söfnuðinn, prédikar. Jóhann Baldvinsson við orgelið. Bamastarfið hefst 3. október kl. 10.30. Safnaðarstjóm. Stokkseyrarkirkja Messa kl. 2. Sóknarprestur. Hefur það bjargað þér Veist þú hverju það getur'Éf^ forðað " yUJ^EROAR Til leigu Borgartún 33 2. og 3. hæö (ca. 300 m2 hvor) að Borgartúni 33- Reykjavík (austurendi). Til sýnis á skrifstofutíma Vörubílstöövar Þróttar. Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK 82039 -1880 stk. fúavarða tréstaura. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík frá og með mánudeginum 27. september og kostar hvert eintak kr. 50,- Tilboðum skal skila til skrifstof u Rafmagnsveitna ríkisins fyrir kl. 14.00 mánudaginn 1. nóvember 1982 merkt RARIK 82039 og verða tilboðin þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Reykjavik, 24. september 1982 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS ISUZU Isuzu Trooper MMC Pajero Scout '77 Bronco Zuzuki Hjólhaf 2650 2350 2540 2337 2030 Heildarlenqd 4380 3920 4220 3863 3420 Breidd 1650 1680 1770 1755 1460 Veqhaeö 225 235 193 206 240 Hæð 1800 1880 1660 1900 1700 Eigin þyngd 1290 1395 1680 1615 855 TROOPER Orðið jeppi hefur frá fyrstu tíð merkt sterkbyggð bifreið með drifi á öllum hjólum sem hentar jafnt á vegi sem vegleysum og er einnig voldugt vinnutæki. Isuzu uppfyllir allar þessar kröfur og gerir enn betur því hann kemur til móts við kröfur nútímans um þægindi aksturseiginleika og orkusparnað. Isuzu T rooper er enginn hálf-jeppi. Það eina sem er hálft hjá Isuzu T rooper er verðið sem er aðeins helmingsverð sambærilegra vagna. Isuzu T rooper er: Aflmikill en neyslugrannur Harðger en þægilegur Sterkbyggður en léttur Isuzu Trooper hentar jafnt til flutninga á fólki sem far- angri. Isuzu Trooper má fá hvort heldur með bensín- eða diselvél. Sérgrein Isuzu bílaframleiðendanna er gerð pick-up bíla með drifi á öllum hjólum og einnig hönnun vöru- bifreiða og vinnuvéla. Við hönnun Isuzu Trooper hefur verið beitt allri þeirri reynslu og tækni sem hefur aflað Isuzu pick-up heims- frægðar og vinnuvélum og vörubifreiðum Isuzu alþjóð- legrar viðurkenningar. Því til viðbótar kemur svo glæsileiki búnaðar banda- rísku GM verksmiðjanna. Af því leiðir að Isuzu Trooper er í engu ábótavant hvort heldur sem voldugu vinnu- tæki eða veglegum ferðavagni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.