Tíminn - 30.09.1982, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982
fréttir I
Kostnadarhækkanir hjá Ríkisspítölunum:
MIKIU ARANGUR HEFUR
nAðst f hagræumgarAtt
— segir Davíð Gunnarsson, forstjóri Ríkisspítalanna
■ „Mér hefði nú fundist meiri ástæða til að geta þess hve verulega hefur hægt á
kostnaðarhækkunum hjá Ríkisspítölunum frá árinu 1977 til 1981, heldur en að bera
saman hækkanimar allt tímabilið frá 1975. Þá sést hvað mikill árangur hefur náðst
í hagræðingarátt eftir árið 1977, og það var m.a. það sem við vildum vekja athygli
á í okkar ársskýrslu,“ sagði Davíð Gunnarsson, forstjóri Ríkisspítalanna er Tíminn
ræddi við hann um skýrsluna, sem getið var um í blaðinu í gær.
„Fyrir þann tíma voru þetta dag-
gjaldastofnanir, - fengu' greitt ákveðið
gjald á hvern legudag. En eftir 1977
fórum við á föst fjárlög - þ.e. við fáum
eina ákveðna upphæð til að reka
stofnanirnar yfir árið, sem síðan á að
vera verðbætt eftir verðbólgunni - þó
það hafi nú gengið misjafnlega. Eftir
það var sett á stað á ríkisspítölunum
mikill hagræðingar og sparnaðaráróður.
- En þessar gífurlegu hækkanir á
árunum 1975 til 1977, má af þeim skilja
að kostnaðurinn hafi áður verið látinn
æða áfram nánast stjórnlaust?
Eða hvernig var hægt að bremsa
hækkanirnar svona af eins og þarna
kemur fram?
- Það hefur m.a. verið gert með alveg
óhemju aðhaldi frá þessari stjórnsýslu
og síðan með miklu samstarfi við
1000
»00
800
700
«00
800
76
78
79
80
■ Myndin sýnir þróun kostnaðar pr. legudag - á föstu verðlagi - á ríkisspítölunum
á árunum 1975 til 1981. Hækkunin frá 1975 til 1981 er 47%, en frá 1977 til 1981
aðeins 16%. Hér er átt við Landspítala, Kvennadeild, Kleppsspítala,
Vífilsstaðaspítala og Kópavogshæli.
Og ég held að mér sé óhætt að segja að
við höfum gengið á undan öðrum
ríkisstofnunum hvað varðar að reyna að
sýna aðhald í rekstri," sagði Davíð.
Efast um að þú fínnir víða
minni hækkanir en á Land-
spítalanum
„Ef horft er á það sem er að gerast þá
sést að á árunum 1975 til 1981 hækka
daggjöld á Landspítalanum um 19,1%,
Kvennadeildin 31,5%, Vífilsstaðir
82,4%, Kleppsspítali 51,8% og Kópa-
vogur 71,2%
Ef við hins vegar sleppum fyrstu tveim
árunum og lítum á bilið 1977 til 1981 þá
lækka þessar tölur í 4,9% á Landspítala,
þar sem miklu aðhaldi hefur verið beitt,
Kvennadeildin 16,1% - en þar hefur
verið bætt við fjölmörgum nýjungum til
að bæta og auka þjónustuna - Vífils-
staðaspítali 12,1%, Kleppsspítali 14,7%
- en þar hefur þjónusta við geðsjúka
verið aukin verulega á þessu tímabili -
og 37% á Kópavogshæli. En þar hafa
líka langmestar tilraunir verið gerðar til
að bæta þjónustuna við þroskahefta."
starfsfólk. Ég held að allir í þessari
stofnun vilji gjarnan sýna það að okkar
stofnanir séu vel reknar. Við höfum t.d.
séð hvernig ástandið er á sumum
stofnunum á Norðurlöndum og við
viljum sýna það, að hægt er að reka
ríkisstofnanir á þokkalegum grundvelli.
Ef þú skoðar það sem gerst hefur annars
staðar þá efast ég um að þú finnir víða
minni hækkanir en 4,9% á fjórum árum
eins og verið hefur hér á Landspítal-
anum, sem er lang stærst af þessum
stofnunum okkar.
Getum bjargað lífí hlut-
fallslega fleiri barna en
nokkur önnur þjóð
- Eru þessar kostnaðarhækkanir ár
frá ári einungis vegna þess að þjónustan
batnar sífellt, eða erum við kannski að
verða óhraustari þjóð íslendingar?
Ég er sannfærður um það að allar
kostnaðarhækkanir í heilbrigðisþjónust-
unni eru vegna bættrar þjónustu, enda
vill fólk sífellt bætta þjónustu. Svo við
tökum dæmi, þá hefur orðið hér til
Endurskodun stjórnar-
skrárinnar að Ijúka:
Kjördæmamálið bíð-
ur þingflokkanna
■ Á fundi stjórnarskrárnefndar í
Borgamesi á mánudag og þriðjudag
lauk nefndin að mestu endurskoðun á
öllum greinum stjórnarskrárinnar, ann-
arra en 31. grein, sem fjallar um
kjördæmaskipunina. Jafnframt hefur
nefndin lokið að mestu athugun á
ýmsum nýjum atriðum, sem rætt hefur
verið um að tekin yrðu í nýju stjóm-
arskrána.
Fastlega má gera ráð fyrir, að eftir
fund nefndarinnar, sem verður haldinn
næsta miðvikudag, verði hægt að ganga
frá uppkasti að nýju stjórnarskránni, að
undanskilinni 31. grein.
Kjördæmamálið mun hins vegar
þarfnast nánari umfjöllunar þingflokk-
anna áður en fulltrúar þeirra í nefndinni
taka það til endanlegrar meðferðar, en
búið er að vinna-mikla undirbúnings-
vinnu, sem ætti að auðvelda þingflokk-
unum ákvörðunartöku.
Reiknað er með því, að þing'jokk-
arnir taki málið til meðferðar fljótlega
eftir að Alþingi kemur saman. Nefndin
stefnir að því að afgreiða stjórnarskiár-
frumvarpið frá sér svo tímanlega, að
hægt verði að leggja það fram á fyrri
hluta þingsins.
Þetta getur þó dregist, ef töf verður
hjá þingflokkunum varðandi kjördæma-
málið. Enginn þeirra hefur enn gengið
frá ákveðnum tillögum.
Kás
ungbarnagjörgæsludeild sem orðið hef-
ur til þess að hægt er að taka við börnum
fæddum langt fyrir tímann og þau lifa og
lifa betur en nokkurs staðar annars
staðar í heiminum. Við getum bjargað
lífi hlutfallslega fleiri barna en nokkur
önnur þjóð. En það segir sig sjálft að
það kostar meiri peninga. Mörg slík
dæmi mætti nefna.
Þetta eru þær kröfur sem fólk gerir í
dag. Og það er þessi aukna þjónusta sem
við erum alltaf að berjast við.
- Nú heimta allir betri þjónustu, en
jafnframt bölva þeir sköttunum sínum
og hafa jafnvel ýmsir skattsvik að sinni
helstu íþrótt? Gera menn sér þá ekki
grein fyrir samhenginu?
- Sjálfum finnst mér það alveg
dæmalaust hversu oft heilbrigðisþjón-
ustunni er kennt um háu skattana.
Auðvitað er hún dýr. En þegar þessir
sömu menn þurfa á þessari þjónustu að
halda þá er ekkert nógu gott handa þeim.
- Hvernig væri að senda kannski
hvern og einn heim með reikning fyrir
kostnaðinum þótt þeir þurfi ekki að
borga hann?
- Kanadamenn gera það. Þeir láta
færa á skattseðla viðkomandi nákvæm-
lega hvað sú heilbrigðisþjónusta sem
þeir hafa notið á árinu hefði kostað ef
þeir hefðu þurft að borga hana sjálfir.
En það kostar líka peninga að færa þetta.
- HEl
Rannsóknar-
lögreglan
kemur upp um
þjófaflokk:
Hafa stol-
ið úr yfir
100
bflum
■ Tuttugu og tveggja ára gamall maður
situr nu í gæsluvarðhaldi að kröfu
rannsóknarlögreglu ríkisins vegna rann-
söknar á þjófnuðum úr bílum. Alls mun
maðurinn grunaður um að vera viðriðinn
þjófnaðúr yfir hundrað bílum í Reykjavík,
Kópavogi, Hafnarfirði og Garðabæ á
tfmabilinu frá febrúar til september á þessu
ári.
Ungi maöurinn er grunaður um að vera
nokkurs konar forsprakki um tíu ung-
menna. sem tekið hafa þátt í þessurn
þjófnuðum. Ekki mun hann þö hafa verið
með f öll skiptin.
Ungmennin, sem eru á aldrinum 16 til
23 ára, hafa í flestum tilfcllum stolið
útvörpum eða hljómflutningstxkjum úr
bílunum. Einnig munu þau hafa stoliö
einum fjörum talstöövum.
Rannsóknarlögregla ríkisins hefur lagt
liald á stóran hluta þýfisins. -Sjó.
ANN
éNN
NÚ JFUöbPAN
JktöSæ?'"0*
vörur^
•tse***^
á g°öu
V:,*
W
#
r úipur,
,. 6allab^uI' ||S konar-
Vi» ne\Tóg barnafa,na
sokka, skb pl|S og
Kvenkápnr, k)
Elnnið- pr ull. n|liagat)0|d-
Uskuvörur ur og glugg
pá: TeffiabkjSéfn'°9 jafverði-
loðbanb' o9
k
m
LAUGA
ri213'18.6
&L. 1°^
r\.
ize Hto^HimAO