Tíminn - 30.09.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 30.09.1982, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982 15 krossgáta —— myndasögur 3926. Lárétt 1) Illgresið. 5) Ellegar. 7) Dauði. 9) Gljúfur. 11) Spil. 12) Jökull. 13) Verkur. 15) Fínt regn. 16) Rök. 18) Kvendýriðí þolfalli. Lóðrétt 1) Syndakvittunar. 2) Skref. 3) Hreyf- ing. 4) Bit. 6) Röndina. 8) Kona. 10) Efni. 14) Stía. 15)Utanhúss.l7)Jökull. Ráðning á gátu no 3925 Lárétt 1) Nausti. 5) Lái. 7) Tál.9) Föt. 11) Al. 12) Ho. 13) Slý. 15) Töp. 16) Skó. 18) Gamall. Lóðrétt 1) Nýtast. 2) Ull. 3) Sá. 4) Tif. 6) Stopul. 8) Áll. 10) Öhö. 14) Ýsa. 15) Tóa. 17) Km. bridge ■ Sævar og Þorlákur voru þeir einu sem sögðu þessa slemmu á Norður- landamótinu 1 Helsinki, og fórnarlömb- in voru Danir. Vestur Norður S. Kd76 H. G10653 T. 95 L.Kg Austur S.10 S. A952 H. A4 H. D972 T.AKD10 87 T- L.A1053 L. D9764 Suður S. G843 H.K8 T. .G6432 L. 82 TEr það! Það verðui ^—' Ekkert gull, engar perlur. Skápurinn er tómur, Góró. sorglegt. Djöfull... bíttu! Er það? Einhver hefur rænt því! UNDIR! © Bulls með morgunkaffinu Sævar og Þorlákur sátu AV og Blakesetbræðurnir i NS. Vestur Norður Austur Suður pass pass 1L 1H 2L 2S 3L pass 3S pass 3 L pass 4T pass 4 H pass 4S pass 4Gr pass 5T pass 5H pass 6L 1 lauf ersterkt, 1 hjarta erannaðhvort hálitir eða láglitir og afgangurinn eðlilegur. Þessi slemma er bara skrambi góð: eftir spaða út þarf engar áhyggjur að hafa og eftir hjarta út tekur sagnhafi laufás og spilar þrisvar tígli. Norður getur fengið á laufkónginn en sagnhafi vixltrompar restina. Finnarnir, sem sáu um dagblaðið á mótinu, voru eitthvað að tala um harða slemmu en þetta er slemma sem vinnst oftar en ekki. Það er eiginlega mildi að Sævar skyldi ekki fara í alslemmu því það er varla hægt að segja að Þorlákur í suður vanmeti spilin sin. gætum tungunnar ( Sagt var: Pétur og ég vorum þar báðir. Rétt væri: Við Pétur vorum þar báðir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.