Tíminn - 30.09.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 30.09.1982, Blaðsíða 17
DENNI DÆMALAUSI „Þeir kalla þetta nethurð... hún heldur . flugunum úti en hleypir sumrinu inn. “ fjölbreyttu móbergslandslagi. Brottför frá h''í félagsvist öll fimmtudagskvöld í vetur, BSÍ, bensínsölu. SJÁUMST. væntanlegur ágóði spilakvöldanna rennur í Ferðafélagið Útivist. kirkjubygginguna. ýmislegt ■ Kvenfélag óháða safnaðarinsKirkjudag- ur verður næstkomandi sunnudag 3. okt. Félagskonur eru góðfúslega beðnar að koma kökum laugardag kl. 3-4 og sunnudag kl. 10-12 í Kirkjubæ. Félagsvist Spiluð verður félagsvist í safnaðarheimil- inu Langholtskirkju í kvöld kl. 20.30. Verður Kynningarfyririestur um andleg vísindi Martinusar, í Norræna húsinu fimmtudaginn 30. sept. kl. 20.30. Fyrirlesari: Finnbjörn Finnbjörnsson. Hallgrímskirkja ■ Opið hús fyrir aldraða verður í Hall- grímskirkju fimmtudaginn 30. sept. kl. 3. Dagskrá og kaffiveitingar. Gestur er séra Gísli Brynjólfsson. Litskyggnur úr Skaga- fjarðarsýslu. Allir velkomnir. - Safnaðar- systur. andlát Gísli Frímannsson, Sólvallagötu 54, andaðist fimmtudaginn 23. september. Eiríkur Hávarðsson, Ljósheimum 11, Reykjavík, andaðist mánudaginn 27. september í Landspítalanum. Maren Petersen Jónsson, Brávallagötu 26, Reykjavík, lést í Landspítalanum 27. september. Jónina Gróa Jónsdóttir, Söriaskjóli 48, andaðist mánudaginn 27. september í Landakotsspítala. Fanney U. Kristjánsdóttir, Gnoðarvogi 68, Reykjavík, andaðist mánudaginn 27. september í Vífilssaðtaspítala. Árnad heilla Sextugur er í dag Axel V. Magnússon garðyrkjuráðunautur Reykjum Ölfusi, hann og kona hans Sigurlína Gunnlaugsdóttir eru erlendis. ■ 50 ára er í dag 30.9. Snæbjörg Snæbjarnardóttir söngkona. Hún tekur á móti gestum í félagsheimilinu Drangey Síðumóla 35, Reykjavík, í dag kl. 16-18.30 gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 170. - 29. september 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar.................... 14.554 14.596 02-SterIingspund ...................... 24.778 24.850 03-Kanadadollar ........................ 11.793 11.827 04-Dönsk króna ........................ 1.6506 1.6553 05-Norsk króna ........................ 2.0911 2.0971 06-Sænsk króna ........................ 2.3205 2.3272 07-Finnskt mark ....................... 3,0070 3.0157 08-Franskur franki .................... 2.0433 2.0496 09-BeIgiskur franki ................... 0.2968 0.2976 10- Svissneskur franki ................ 6.7380 6.7574 11- Hollensk gyllini .................. 5.2722 5.2874 12- Vestur-þýskt mark ................. 5.7731 5.7898 13- ítölsk líra ....................... 0.01028 0.01031 14- Austurrískur sch .................. 0.8211 0.8235 15- Portúg. Escudo ....................0.1652 0.1657 16- Spánskur peseti ...................0.1282 0.1285 17- Japanskt yen ...................... 0.05428 0.05443 18- írskt pund ........................ 19.706 19.763 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .....15.5911 15.6361 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júní og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðirskipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTABASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni,, sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, effir kl. 18og um helgarsimi41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um Lilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15—19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavik Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 f apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095. Afgrelðsla Reykjavik simi 16050. Sim- svari i Rvfk sími 16420. 17 útvarp/sjónvarp] Aldinmar: Síðasti þáttur Gangan mikla ■ Fimmtudaginn 30. september ki. r 20.30 verður fluttur 5. og síðasti þáttur af framhaldsleikritinu „Aldin- mar“ eftir Sigurð Róbertsson. Leik- stjóri er Bríet Héðinsdóttir. Þáttur- inn nefnist Gangan mikla. Með helstu hlutverk fara Pétur Einarsson, Bessi Bjarnason, Rúrik Haraldsson, Andrés Sigurvinsson, Margrét Guð- mundsdóttir, Þóra Friðriksdóttir og Guðrún Þ. Stephensen. Flutningur þáttarins tekur 58 mínútur. Tækni- mcnn: Jón Örn Ásbjörnsson, Friðrik Stefánsson og Georg Magnússon. 1 4. þætti sagði frá því hvernig ýmsar áætlanir í sambandi við Aldinmar fara úrskeiðis, og ekki nóg með það. Pillumar hans hafa ýmsar óþægilegar aukaverkanir. Rann- sóknarrétturinn tekur mál Aldin- mars til meðferðar og kemst að þeirri gáfulegu niðurstöðu að það eina sem hægt sé að gera sé að gera ekki neitt. I 5. og síðasta þætti er Ijóst að Aldinmar er orðinn í meira lagi óæskileg persóna. Vandinn er bara sá, hvernig á að losna við hann. Eru uppi margar tillögur um það. Loks cr ákveðið að fara í mikla kröfu- göngu... ■ Bríet Héðinsdóttir Aldinmar. leikstýrir útvarp Fimmtudagur 30. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigrið- ur Jóhannsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Stork- arnir" og „Hans klaufi", ævintýri H.C. Andersens 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hraln Jónsson. 11.15 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Hlkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni Þáttur í umsjá Stefáns Jökulssonar. 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna“ ettir Fynn 15.40Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá .16.15 Veðurlregnir. 16.20 Lagið mitt 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Franz Schubert. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi 20.05 Gestur f útvarpssal: Gisela Depkat leikur einleik á selló 20.30 Leikrit: „Aldinmar” eftir Sigurð Róbertsson - V. og síðasti þáttur - „Gangan mikla." 21.30 Hvað veldur skólaleiða? - Hvernig má bregðast við honum? 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Horfinn að eilífu", smásaga eftir Þröst J. Karlsson. Helgi Skúlason leikari les. 22.50 „Fugl“ - Ijóðatónleikar eftir Aðal- stein Asberg Sigurðsson og Gísla Helgason. 23.00 Kvöldnótur 23.45 Fréftir. Dagskrárlok. Föstudagur 1. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigríð- ur Jóhannsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (úldr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Nýju föt- in keisarans“, ævintýri H.C. Ander- sens 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar: Létt lög eftir Robert Stolz 11.00 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni 15.10 „Kæri herra Guð, þetta er Anna“, eftir Fynn 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Heiðdís Norðljörð stjórnar barnatíma á Akureyri. 16.40 Síðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Sumarvaka 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „ísland“, eftir Livari Leiviská Þýð- andi: Kristín Mántylá. Arnar Jónsson leikari byrjar lesfurinn 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 1. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Þáttur um listir og menningarviðburði. Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. 20.50 Prúðuleikararnlr Gestur þáttarins er Jean Pierre Rampal. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Singapore fellur Bresk heimildar- mynd um einn mesta ósigur Breta í síðari heimsstyrjöld þegar þorgin Singapore á Malakkaskaga fell í hendur Jap- önum í febrúar 1942. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.05 Þrír bræður (Tre fratelli) Itölsk biómynd frá 1981. Leikstjóri Francesco Rosi. Aðalhlutverk Philippe Noiret, Mic- hele Pla Placido, Vittorio Mezzogiorno og Charies Vanel. Giurannabræðurnir hafa hreppt ólíkt hlutskipti í lifinu og greinir á um margt þegar þeir hitttast eftir langan aðskilnað við útför móður sinnar. Þýðandi Jón Gunnarsson. 23.55 Dagskrárlok. r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.