Tíminn - 30.09.1982, Blaðsíða 18
18
FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982
Tilkynning um þátttökugjöld í
almennum námsflokkum.
2 kennslust. á viku á haustönn kr. 570 -
3 kennslust. á viku á haustönn kr. 855,-
4 kennslust. á viku á haustönn kr. 1.140,-
Ath. Hnýtingar eru alls 16 k.st. kr. 400,-
Hjálp í viölögum 12 k.st. kr. 300,-
Innritun fer fram kl. 17-21 fimmtudag og föstudag og á laugardag
kl. 13-17 í Miðbæjarskóla.
Þátttökugjald greiðist við innritun.
Námsflokkar Reykjavíkur
UTBOÐ
Sjóefnavinnslan h.f. óskar eftir tilboðum í lagningu á gufulögnum o.fl.
í verksmiðju sína á Reykjanesi. Heildarlengd lagna er u.þ.b. 1700
m. grannar lagnir. Verkið skal vinnast á þessu ári. Útboðsgögn fást
afhent á skrifstofu Sjóefnavinnslunnar, Vatnsnesvegi 14, Keflavík og
hjá Vermi h.f., Höföabakka 9, Reykjavík gegn 500,- króna
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð hjá Vermi h.f. föstudaginn 8. október 1982 kl.
11.00 f.h.
Aðalfundur
Aðalfundur Breiðholtssafnaðar verður haldinn
sunnudaginn 3. október kl. 15.00 í samkomusal
Breiðholtsskóla.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf.
Safnaðarnefnd.
Jörð til sölu
Jörðin er á Vesturlandi. Stórt land áfögrum stað
Selt með allri áhöfn.
Upplýsingar í síma 93-1631 á kvöldin.
5. leikvika — leikir 25. sept. 1982
Vinningsröð: 111-1X2-2X1-112
1. vinningur: 12 réttir - kr. 24.005,-
1015(1/12,2/11) 77578(1/12,4/11) 91081(1/12,6/11) 96991(1/12,6/11)+)
62818(1/12,4/11) 90493(1/12,6/11) 93535(1/12,6/11)
2. vinningur: 11 réttir - kr. 404,-
251 9663 ^9024 65951* 74642* 90492 95405 3.vika
715 10020 19135 65952* 76181* 90494 95877 96212+
1018 10098 19143 66094 76642 90496 96-705+ 96294 +
1110 10183 19144 66384* 76704 90522 96709+ 96331+
1341 + 114704- 19145 67120 72680 90893 96989+ 96347+
1562 11815 20993 67542 76722 90983 96992+
3427 11896 60606 68412 77035 91107 3118(2/11)
4399 13287 61271 68417 77438 91247 18106(2/11)
4440 136364 61793 68586 78861 91272 60496(2/11)+
4540 136424- 618774- 69502 90016 91921 60708(2/11)+
4981 13055 61910 69608* 90055 92043 61425(2/11)
5476 14053 62524 69771 90060 92134 61890(2/11)+
5921 15191 62775 70224 90282 92196 62544(2/11)
6026* 16015* 63443 72269* 90284 92231 74797(2/11)
6028’+ 16355 64369 73364 90360 92336 78434(2/11)+
6838 16724 64516 73855* 90444 92926 94774(2/11)+
6839 16897 65334 73873 90476 93971
7048 18023 65759 73879 90484 94668
7365 18962 65946* 74529 90487 95274*
Kærufrestur er til 18. október kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á
skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef
kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang
til Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR - íþróttamiðstöðnni - REYKJAVÍK
flokksstarf
Félagsmálaskóli
Framsóknarflokksins
Október 16.-17
Námskeið í sjónvarpsframkomu
Námskeiðið er sérstaklega ætlað trúnaðarmönnum flokksins.
Laugardagur kl. 10.00 Fyrirlestur
kl. 15.00 Verklegarframkvæmdir
Sunnudagur kl. 13.00 Verklegaræfingar
Október 23.-31.
Stjórnmála- og félagsmálanámskeið
Laugardagur kl. 13.00 Stjórnmálaviðhorfið: Steingrímur Hermannsson
kl. 13 Fyrirspurnir
kl. 15 Félagsmál: HrólfurÖlvisson
kl. 16.00 Hópvinna: Hrólfur Ölvisson
Sunnudagur kl. 13.00 Stjórnmálaviðhorfið og Fram- sóknarflokkurinn: Guðmundur G. Þórarinsson.
kl. 14.30 Fyrirspurnir
kl. 15.30 Félags- og f élagaf ræðsla: HrólfurÖlvisson
Mánudagur kl. 20.00 Ræðumennska: Hrólfur Ölvisson
kl.21.00 Fundarstörf: HrólfurÖlvisson
Þriðjudagur kl. 20.00 Fundarsköp: HrólfurÖlvisson
kl.21.00 Samkomu og kynningarstarf
Miðvikudagur kl. 20.00 Nútímastjórnun: Einar Harðarson
Fimmtudagur kl. 20.00 Efnahagsmál og verðbólga: HalldórÁsgrímsson.
kl.21.30 Fyrirspurnir
Föstudagur kl. 20.00 Sjónvarpsframkoma
kl.21.00 Verklegar æfingar
Laugardagur kl. 10.00 Verklegaræfingar
kl. 12.00 Hádegisverður
kl. 13.00 Verklegaræfingar
Sunnudagur kl. 10.00 Verklegar æfingar
kl. 12.00 Hádegisverður
kl. 13.00 Lokaorð um félagsmál
kl. 14.00 Afhending viðurkenningaskírteina
kl. 14.30 Námskeiðaslit
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Framsóknarflokksins sími 24480.
Stjórnmálaviðhorfið
og efnahagsmálin
Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur
almennan félagsfund fimmtudaginn 7. okt.
kl. 20.30 að Hótel Heklu (fundarsal)
Guðmundur G. Þórarinsson heldur framsögu.
Allir velkomnir
Suðurland.
Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suðurlandskjördæmi verður
haldið að Leikskálum Vík 30. okt. n.k. og hefst kl. 10. f.h.
Nánar auglýst síðar.
Stjórnin.
Skrifstofa Framsóknarflokksins Akureyri er flutt í Strandgötu 31.
Skrifstofan verður opin kl. 14-16 mánudaga-föstudaga síminn er
21180.
Kópavogur
verður haldinn
Aðalfundur Freyju, félags framsóknarkvenna
fimmtudaginn 7. okt. kl. 20.30 í Hamraborg 5
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Rætt um vinnuvöku K.S.K.
3. Vetrarstarfið
4. Önnur mál
Mætið vel
Stjórnin
Selfoss
Aðalfundur Framsóknarfélags Selfoss verður haldinn fimmtudaginn
7. okt. að Eyrarvegi 15 kl. 21.00
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Lagabreytingar
3. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing og á flokksþing
4. Önnur mál.
Stjórnin
Auglýsið í Tímanum
síminn er 86300
Kvikmyndir
&
HOtíM
Sími 78900 ®Tt_a
Salur 1
FRUMSYNIR
Konungur fjallsins
(King of the Mountain)
m €
The race.
Therhk.
The dangcr.
/r's worth haHtobe..
MouNrfí/N
Fyrir ellefu árum gerði Dennis
Hopper og lék i myndinni Easy
Rider, og fyrir þremur árum lék
Deborah Valkenburg i Warriors.
Draumur Hoppers er að keppa um
titilinn konungur fjallsins.sem er
keppni upp á lif og dauða.
Aðalhlutverk: Harry Hamlin,
Deborah Valkenburgh, Dennis
Hopper, Joseph Bottoms
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Salur 2
Porkys
about growing up
y
You’ll be (led you omt!
tt;
Porkys er frábær grinmynd sem
slegið hefur öll aðsóknarmet um
allan heim, og er þriðja að-
sóknarmesta mynd i Bandarikj-
unum þetta árið. Það má með
sanni segja að þetta er grinmynd
ársins 1982, enda er hún í
algjörum sérflokki.
Aöalhlutv.: Dan Monahan, Mark
Herrler og Wyatt Knight.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Bonnuð innan 14 ára.
Hækkað verð.
Salur 3
W DOU WIU> AND CMZY TWMCS UOUHt
J||| W HU NOTWNC TO IÐSL-ttn HIS un.
STUNTMAN
The Stunt Man var útnefnd fyrir 6
GOLDEN GLOBE verðlaun og 3
ÓSKARSVERÐLAUN.
Peter O’Toole fer á kostum í
þessari mynd og var kosinn leikari
ársins 1981 af National Film ’
Critics. Einnig var Sleve Railsback
kosinn efnilegasti leikarinn fyrir
leik sinn.
Aðalhlutv.:Peter 0’Toole, Steve
Railsback, Barbara Hershey
Leikstjóri: Richard Rush
Sýnd kl. 5,7.30,10
Salur 4
Halloween
John Carpenter helur gert margar
Irábærar myndir, Halloween er ein
besta mynd hans.
Aðalhlv: Donald Pleasence,
Jamie Lee Curtls
Sýnd kl. 5,7 og 11.20
Bönnuð innan 16 ára
Being There
Sýnd kl. 9
(7. sýningarmánuður)