Tíminn - 30.09.1982, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982
19
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús
ÍGNBOGII
rr íQ ooo
Síðsumar
...
V
Heimsfræg ný óskarsverðlauna-
mynd sem hvarvetna hetur hlotið
mikið lof.
Aðalhlutverk: Kathrine Hepburn,
Henry Fonda, Jane Fonda.
Leikstjóri: Mark Rydel
Þau Kathrine Hepburn og Henry
Fonda fengu bæði Óskarsverð-
launin í vor fyrir leik sinn í þessari
mynd.
Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15
Hækkað verð
Aðdugaeðadrepast
um frönsku útlendingahersveit-
ina, og hina fræknu kappa hennar,
með Gene Hackmann, Terence
Hill Catherine Deneuve o.fl.
fsl. texti - Bönnuð innan 14 ára.
Leikstjóri: Dick Richards.
Sýnd kl. 3.05- 6,05-7,05-9,05-
11,05
Banvænar býflugur
Hörkuspennandi bandarísk
litmynd, um heldur óhugnanlega
innrás, með Ben Johnson -
Michael Parks.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7,10,
9.10 og 11.10.
Abby
Spennandi og sérstæð bandarisk
litmynd.umungakonusemverður1
haldin illum anda sem erfitt er að
losna við, með William Marshall -
Carol Speed.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
-3*16-444
Dauðinn í Fenjunum
Afar spennandi og vel gerð ný
ensk-bandarisk litmynd. um
venjulega æfingu sjálfboðaliða,
sem snýst upp i hreinustu
martröð.
Keith Carradine, Powers Boot-
he, Fred Ward, Franklyn Seal-
ers. Leikstjóri: Walter Hill.
Islenskur texti
Bönnuð börnum innan 16 óra
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Tonabíó
3*3-11-82
Bræðragengið
(The Long Riders)
i
Frægustu bræður kvikmynda-
heimsins í hlutverkum frægustu
bræðra vestursins.
„Fyrsti klassi besti vestrinn sem
gerður hefur verið í lengri lengri
tima.” - Gene Shalit, NBC-TV
(Today)
Leiksljóri: Walter Hlll. Aðalhlut-
verk: David Carradine (The
Serpents Egg), Keith Karradine
(The Duellists, Pretty Baby),
Robert Carradine (Coming
Home), James Keaeh (Hurric-
ane), Stancy Keach (Doc), Randy
Quaid (Whals up Doc, Paper
Moon) og Dennis Quaid (Break-
ing Away).
Islenskur texti.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
2-21-40
Aðdáandinn
Æsispennndi þriller framleidd af
Robert Stigwood. Myndin fjallar
um aðdáanda frægrar leikkonu
sem beitir öllum brögðum til að ná
hylli hennar.
Leikstjóri: Edward Bianchi.
Leikendur. Lauren Bacall,
James Carner.
Sýnd kl. 5, 9.15 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
Kafbáturinn
(Das Boof)
Stórkostleg og áhrifamikil mynd
sem allstaðai hefur hlotið metað-
sökn.
Sýnd I Dolby Stereo.
Leikstjóri: Wolfgang Petersen
Aðalhlutverk: Jurgen Prochnow
Herbert Grönmeyer
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 7
3*3-20-75
Næturhaukarnir
►
Ný æsispennandi bandarísk
sakamálamynd um baráttu lög-
reglunnar við þekktasta hryðju-
verkamann heims.
Aðalhlutv.: Sylvester Stallone,
Billy Dee Wjlliams og Rutger
Hauer.
Leikstjóri: Bruce Malmuth.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Hækkað verð.
Bönnuð yngri en 14 ára.
3* 1-15-44
Tvisvarsinnumkona
*. v
iuiii \mii iismis \siimsi miKiss
Framúrskarandi vel leikin ný |
bandarisk kvikmynd með úrvais-
leikurum. Myndin fjallar um mjög
náið samband tveggja kvenna og
óvæntum viðbrögðum eiginmanns
annarrar.
Aðalhlutverk: Bibi Andersson og
Anthony Perkins
Bönnuð börnum innan 16 ára
I Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
3*1-89-36
A-salur
Frumsýnir úrvals
gamanmyndina
STRIPES
Bráðskemmtileg ný amerísk úr-
vals gamanmynd i litum. Mynd
semallsstaðarhefurveriðsýndvið I
metaðsókn. Leikstjóri Ivan Reit- j
man. Aðalhlutverx: Bill Murray,
Harold Ramis, Warren Oates, P.J.
Soles o.fl.
Sýndkl. 5,7, 9 og 11
íslenskur texti
Hækkað verð
B-salur
Hetjur fjallana
Hrikalega spennandi úrvalskvik-
mynd með Charlton Heston,
Brian Keith.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 9,15 og 11.10.
Close Encounters
Sýnd kl. 7. Siðasta sinn.
Engin sýning i dag.
1-13-84
Morðin í lestinni
Terror
Train
Óvenju spennandi og mjög
viðburðarik, ný bandarisk saka-
málamynd i litum. Aðalhlutverk:
Ben Johnson, Jaime Lee Curtis.
Spenna frá upphafi til enda.
ísl. texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
ÞJÓDl.LIKHÚSID
Garðveisla
eftir Guðmund Steinsson. Leik-
mynd og búningar: Pórunn S.
Þorgrimsdóttir. Ljós: Ásmundur
Karisson. Tónlist og leikhljóð:
Gunnar Reynir Sveinsson. Leiks-
tjóri: Maria Kristjánsdóttir.
Frumsýning i kvöld kl. 20 Uppselt
2. sýning föstudag kl. 20
3. sýning laugardag kl. 20
4. sýning sunnudag kl. 20
Gosi
sunnudag kl. 14
Litla sviðið:
Tvíleikur
sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200
u;ikit:ia(j
KKVKjAVtKl !K
Skilnaður
frumsýning sunnudag uppselt
2. sýning miðvikudag uppselt
(Miðar stimplaðir 18. sept. gilda)
Jói
þriðjudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14.00-19.00
Hassið hennar
mömmu
Miðnætursýning i Austurbæjarbió
laugardag kl. 23.30
Miðasala i Austurbæjarbió kl.
16.00-21.00 simi 11384.
ISLENSKA ÓPERAN
___1IIII
Frumsýning
Búum til óperu
„Litli sótarinn"
Söngleikur handa börnum i
tveimur þáttum. Tónlist eftir
Benjamin Britten. Texti eftir Eric
Croizer í isl. þýðingu Tómasar
Guðmundssonar. Leikstjóri: Þór-
hildur Þorleifsdóttir. Leikmynd og
búningar: Jón Þórisson. Úrfærsla
búninga: Dóra Einarsdóttir. Hljóm-
sveitarstjóri: Jón Stefánsson.
Frumsýningarhelgi
Tvöföld hlutverkaskipan
1. sýning laugardag 2. okt. kl. 5
2. sýning sunnudag 3. okt. kl. 5
Miðasala er opin daglega frá kl.
15-19
kvikmyndahornið
■ Kurl Russell í hlutvcrki sínu í The King.
Nýjar kvikmyndir erlendis:
The Thing
— ný hryllingsmynd
John Carpenters
■ Bandarískur könnunarleiðangur
á ísnum við Suðurskautið furðar sig
á því að þyrla frá nálægri bækistöð
Norðmanna eltist við hund á ísnum
og reynir að skjóta hann. Er
kanarnir forvitnast um livaö valdi
þessari undarlegu hegðun Norð-
mannanna komast þcir aö því að
bækistöð þcirra gcymir ekkcrt annað
en ilia farin lík. Á meöan kemst
hundur könnunarleiðangúrsins að
því atj hinn nýi félagi hans er ekki
það sem Itann lítur ú! fyrir að vcra.
Skrímsli sem getur brugðið sér í
hvaða kvikindalíki sem er hefur
komist inn í bækistöð kananna og
hryllingurinn á ísnum magnast er í
ljós kemur að skrímslið getur tekið
á sig mynd einstakra manna í leið-
angrinum.
Þetta er stuttur útdráttur úr
nýjustu hryllingsmynd leikstjórans
John Carpcnters (Halloween, Ass-
ault on Precinct 13, F.scape from
New York) með Kurt Russell í
aðalhlutverki sem viskýrám hetja.
(Lék áður Snakc Plissken í Escapc
from New York).
Myndin byggöi upphaflega á mynd
Howard Hawks The Thing From
Another World (gerð 1950) en í
henni þykir Carpenter hafa tekist
frábærlega vel upp í að láta kalda
vatnið renna á rcttum stöðum. “
Tæknibrellurnar í myndinni þykja
með því besta sem Carpenter hefur
gert og í stað þess að þjóta með
söguþráðinn strax inn í blóð, innyfli
og öskur eins og leikstjórum á þessu
sviði er svo tamt byggir Carpenter
0 Konungur fjallsins
0 Mitchell
★★ Bræðragengið
★ Næturhaukarnir
★★★ Kafbáturinn
★★★ Staðgengillinn
★★ Okkarámilli
★★★ Síðsumar
★★★ Fram í sviðsljósið
★★ Stripes
★★★ Close Encounters
Stjörnugjöf Tímans
* * * * frábær - * * * mjög góA - * * g6d * * sæmlleg - 0 léleg
myndina hægt upp, spennan verður
áþrcifanleg, ntörg atriöin eru tekin í
bláu Ijósi sem kemur vel til skila
kuldalegu umhverfi og í heild fellir
hann cfnið inn í þétta mynd
grunsemda og haturs manna sem
leita verða til dýrslegra viðbragða til
að halda sér á lífi til að ráða
niðurlögum veru sem a svipaðan
hátt er aö reyna að koma þeim fyrir
kattarnef.
Richard Cook kvikmyndagagn-
rýnandi NME tímaritsins segir m.a.
í umfjöllun sinnl um myndina að
ckkcrt geti lýst tæknibrellunum á
rcttlátan hátt og að engin mynd hafi
gert skrímsli jafn hryllilega trúverð-
ugt...I’ú niunt sjá fáar ntyndir í ár
jafngáfulega gerðar - og enga
jafnskammarlega spennandi" segir
hann.
Grunnþenta myndarinnar er, cins
og í flcstum ððrum myndum Carpen-
ters, „langelsi", lokaður heimur þar
sem persónurnar verða að glima við
hrylling af einhverju tagi án nokkurrar
vonar um utanaðkomandi Iijálp og
aðeins þeir hörðustu og rudda-
legustu eiga nokkra von um að lifa
þennan heim af.
- FRI
Friörik
indriöason
skrifar