Tíminn - 30.09.1982, Blaðsíða 11
10
FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982
FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982
11
I
■ Helgi Sigfússon Akureyri með
þyngsla steinbítinn, hróðugur að sjálf-
sögðu.
■ Andri Páll Sveinsson Akureyri var
með mestan afla einstaklinga, flesta
flska, þyngsta ufsann og einnig var hann
í sveit Páls A. Pálssonar sem sigraði í
sveitakeppninni.
■ Ríkharður Ingibergsson Reykjavík
var sigusæll á mótinu. Hann veiddi
þyngsta þorskinn sem jafnframt var
þyngsti fiskurinn sem á land kom, og
sveit hans varð í öðru sæti í sveitakeppn-
inni.
.. .
:
mitÉmkémsm
.
■ Sjóstangaveiðimót Akureyrar var
haldið nýlega og sóttu það yfir 50
keppendur frá Akureyri, Reykjavík og
Vestmannaeyjum. Róið var frá Dalvík
á 11 bátum, og var verið að veiðum á
Eyjafirði í alls 8 klukkustundir. ,
Þrátt fyrir mjög óhagstæða veöurspá
var ágætisveður á laugardagsmorgun er
keppnin hófst, og fór veðrið batnandi
allan tímann er keppnin stóð yfir. Alls
kepptu 11 sveitir í mótinu, og þar af var
ein kvennasveit frá Vestmannaeyjuin.
sem voru dregnir úr sjó. Fjöldamörg
verðlaun voru afhent í mótslok, og hlutu
þau eftirtaldir:
Aflahæsti bátur (miðað er við meðalafla
á stöng):
1. Heiðrún frá Árskógssandi, skipstjóri
Gylfi Baldvinsson með 102,12 kg
meðaltalsþyngd á stöng, veiðin alls
612,7 kg.
2. Bjarni frá Dalvík, skipstjóri Hjálmar
Randversson, meðalafli á stöng 99,83
kg, heildarafli 399,3 kg.
3. Sólrún frá Árskógsströnd, skipstjóri
ólafur Sigurðsson, meðalafli á stöng
82,67 kg, heildarafli 496,0 kg.
Aflahæstu einstaklingar:
1. Andri Páll Sveinsson Akureyri
153,4 kg.
2. Konráð Árnason Akureyri 142,0 kg.
3. Garðar Jóhannesson Reykjavík 127,7
kg. Flestir fiskar:
Andri Páll Sveinsson Akureyri 109 stk.
Aflahæstu sveitir:
1. Sveit Páls A. Pálssonar Akureyri.
Auk hans voru í sveitinni Rúnar H.
Sigmundsson, Andri Páll Sveinsson og
Bjarki Arngrímsson. Sveitin fékk alls
273 fiska sem vógu samtals 391,8 kg.
2. Sveit Matthíasar Einarssonar
Akureyri. Auk hans voru í sveitinni Karl
Jörundsson, Konráð Árnason og
Jóhannes Kristjánsson. Sveitin fékk alls
220 fiska sem vógu samtals 353,4 kg.
3. Sveit Ríkharðs Ingibergssonar
Reykjavík. í sveitinni vorú auk hans
Garðar Jóhannesson, Stefán Jónasson
og Stefán Steingrímsson. Sveitin fékk
alls 189 fiska sem vógu samtals 278,5 kg.
Bátur með hæstu meöalþyngd:
Bjarmi frá Dalvík með 1,66 meðalþyngd
á hvern fisk.
Einstaklingur með mestu meðalþyngd:
Konráð Árnason Akureyri með 2,22 kg
á hvern fisk.
Sveit með mestu meðalþyngd á fisk:
Sveit Rafns Magnússonar Akureyri með
1,70 kg á hvern fisk.
Aflahæsta kona mótsins:
Alda Harðardóttir Vestmannaeyjum
með 80,5 kg.
Þyngsti fiskur: ,
Ríkharð Ingibergsson Reykjavík 4,76
■ Við Frostastaðavatn,
I Jökulgili. Fjallið speglast í jökulsánni,
Heildarafli keppenda á bátunum II
var 3209 kg, og alls voru það 2220 fiskar
Um síðustu helgi fór 19 manna
hópur á vegum félagsins inn í
Landmannalaugar, og var sér-
staklega ætlað að fara í Jökulgil
og Hattver, en þangað er
einungis fært um þettaz leyti árs
á bifreið. Lagt var af stað úr
Reykjavík kl. 20 - á föstudags-
■ Ferðir um öræfi og óbyggðir
að hausti til, eru ekki síður
skemmtilegar en að sumrinu, ef
veður er hagstætt. Haustlitir eru
mjög sérkennilegir og fallegir
víða um landið. Ferðafélag
íslands gefur kost á slíkum
ferðum nú sem undanfarin ár.
gott. Var nú gengið á Bláhnúk
og komið heim í skála um
hádegisbil. Heimleiðis var
haldið kl. 13.15 of ekið niöur
Landssveit, og blasti þá Hekla
við sjónum manna, alhvít öll og
fögur að vanda.
Fararstjórinn í þessari ferð,
ins í glampandi sólskini allan
daginn. Þegar heim kom fóru
allir í heitt bað í Laugalæknum,
og það voru glaðir og ánægðir
ferðalangar sem gengu til hvílu
það kvöldið í Landmannalaug-
um. Morguninn eftir var
sólskinslaust en veður stillt og
kvöld og komið í Laugar um kl.
24. Þar var þá nýfalhnn snjór og
5 stiga frost og logn. A
laugardagsmorgun um kl. 9 var
lagt af stað í Jökulgil, sem er
sérstaklega fallegt, jökuláin var
næstum tær, og fjöllin spegluðust
í henni í morgunsólinni. Víða
þurfti að stoppa til að njóta
fegurðarinnar og taka myndir.
Bifreiðin fór inn hjá Hattveri
sem er innst í gilinu, en þar fóru
flestir úr bifreiðinni og gengu
upp á Hatt og Skalla, en það eru
fjallahnúkar þarna, og þaðan var
gengið heim í skála Ferðafélags-
Tryggvi Halldórsson, sem oft
hefur komið á þessar slóðir, og
er kunnur ferðamaöur, lét þess
getið að hann hefði ekki áður
komið í Jökulgilið í jafngóðu
veðri, enda notaði hann mynda-
vélina mikið.
Þyngsti þorskur:
Ríkarð Ingibergsson Reykjavík 4,76 kg.
Þyngsta ýsa:
Karl Jörundsson Akureyri 2,56 kg.
Þyngsti steinbítur:
Helgi Sigfússon Akureyri 4,28 kg.
Þyngsta lóða:
Jóhannes Kristjánsson Akureyri 1,62.
Þyngsti ufsi:
Andri Páll Sveinsson Akureyri 2,94 kg.
Þyngsti karfi:
Matthías Einarsson Akureyri 1,04 kg.
Þyngsta lýsa:
Páll A. Pálsson Akureyri 1,11 kg.
Þyngsti koli:
Jóhann Einarsson Akureyri 1,12 kg.
Þyngsti marhnútur:
Elínborg Bernódusdóttir Vestmannaey-
jum 0,3 kg.
Flestar tegundir fiska:
Páll A. Pálsson Akureyri, 6 tegundir.
Það var samdóma álit keppenda að
mót þetta hafi tekist vel í alla staði, og
verið þeim er að því stóðu til mikils
sóma.
■
■ Valgcrður Hannesdóttir rennir, en hún var ein af kvenkynskeppendum mótsins
og Stóð sig með mikilli prýði. Myndir gk-Akureyri.
Myndir og Texti: G.K
■ Margir tóku myndir í Jökulgilinu.
■ í Landmannalaugum. Norður-Námur í baksýn.
* 1 •i % y,c?l\ n i
mf ;
!\
i 1 i ¥ l