Tíminn - 30.09.1982, Blaðsíða 16
16
FIMMTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1982
ÚTBOÐ-
Skipasmíði
Fyrir hönd Bæjarútgeröar Reykjavikur óskum viö eftir tilboðum í
smíði og uppsetningu á eftrfarandi búnaöi í skip útgeröarinnar:
1. Skutrennuloka og fiskilúgu fyrir:
m/s Ingólf Arnarson RE-201
m/s Snorra Sturluson RE-219
m/s Bjarna Benediktsson RE-210
Tilboö miðist viö smíöi og uppsetningu á ofangreindum búnaöi fyrir
eitt skip eöa fyrir öll saman.
2. Skutrennuloka og undirstööur fyrir flottrollsvindu fyrir
m/s Hjörleif RE-211.
Tilboðið miðast viö smíöi og uppsetningu á skutrennulokunni og hins
vegar smíöi og uppsetningu á skutrennuloka og undirstööum fyrir
flottrollsvindu.
Útboösgögn fást á skrifstofu okkar aö Borgartúni 20, Rvík., sími
27110, gegn 500,- kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö á
skrifstofu okkar Borgartúni 20, mánudaginn 18. október n.k. kl. 11.00
f.h.
Skipatækni h.f.
Borgartúni 20,.
105 Reykjavík,
sími 27110.
Notaðir lyftarar
í miklu úrvali
2. t. raf/m. snúningi
2.5 t raf
1.5 t pakkhúslyftarar
2.5 t disil
3.2 t disil
4.3 t dísil
5.0 t dísil m/húsi
6.0 t dísil m/húsi
M
K. JÓNSSON & CO. HF.
Vitastíg 3
Sími 91-26455
Við þökkum af alhug ríkisstjórn
íslands, stofnunum, félögum og öllum
þeim fjölmörgu einstaklingum nær og
fjær sem heiðrað hafa minningu
Kristjáns Eldjárns og sýnt okkur hlý-
hug og vinarþel við fráfall hans.
Halldóra Eldjárn og fjölskylda
t
Útför
Jóns Guðmundssonar
frá Hafnarfiröi
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 1. okt. kl. 10.30. Jarðsett
verður í Hafnarfjaröarkirkjugaröi.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélag íslands
eöa Hrafnistu I Reykjavík.
Sigríður Guðmundsdóttir
dagbók
bókafréttir
ODDNÝ GUÐMUNDSDÓTTIR
Ný bók eftir Oddnýju
Guðmundsdóttur
Nýlega er komin út ný bók eftir
Oddnýju Guömundsdóttur. Heitir bókin
Haustnætur í Berjadal og er unglinga-
saga. Höfundur gefur bókina út.
Áður eru út komnar sex bækur eftir
Oddnýju.
Ina von
Griiiubkow
ISAFOI.I)
IVrrtniiiy iidir Fr.t ÍsIhiiiIí
Httnthhir SidtmKsou
Kicnskiiúi
Ný bókaklúbbsbók
Arnar og Örlygs: ÍSAFOLD
effir Inu von Grumbkow
Grafiklistakonurnar Jóhanna Bogadóttir (t.v.) og Helmtrud Nyström eru á leið
til Bandaríkjanna til að sýna í boði World Print Council í San Francisco.
Tímamynd G.E.
Sýning á grafík
í Norræna húsinu
■ Nú stendur yfir í anddyri Norræna
hússins sýning á verkum sænsku grafíklista-
konunnar Helmtrud Nyström.
Helmtrud Nyström kom hingað til lands
og var viðstödd opnun sýningarinnar s.l.
föstudag, en hún er á leið til Bandaríkjanna
til þess að sýna, ásamt Jóhönnu Bogadóttur,
í boði World Print Council í San Francisco.
Helmtrud Nyström er fædd í Þýskalandi,
en hefur lengi verið búsett í Svíþjóð og hlotið
mcnntun sína þar. Grafíklistanám stundaði
hún við Forum listaskólann í Lundi á árunum
1963-1972. Eigið grafíkverkstæði hefur hún
rekið síðan 1972.
Hún hefur haldið fjólda einkasýninga víðs
vegar um heim og tekið þátt í samsýningum,
m.a. í Þýskalandi, London, Venezúela, París
og víðar. Þá hefur hún hlotið alþjóðleg
verðlaun og styrki. Listasöfn á Norðurlönd-
um, Þýskalandi og Póllandi eiga verk eftir
hana.
í myndum sínum, sem eru í litum og
aðallega unnar með ætingu og akvatintu,
gefur hún hugmyndafluginu lausan tauminn
og í þeim blandast saman áhrif frá goðafræði,
æskuminningar og myndir frá fjarlægum
löndum.
Sýningin verður opin daglega kl. 9-19,
nema á sunnudögum kl. 12-19. Henni lýkur
3. október.
í þýðingu Haraldar Sigurðssonar
■ Bókaklúbbur Arnar og Örlygs hefur
gefið út hina einstæðu bók lnu von
Grumbkow um ferð hennar hingað til lands
árið 1908, en megintilgangur fararinnar var
að grennslast fyrir um örlög unnusta
hennar, Walthers von Knebels, sem fórst í
Öskjuvatni árið áður, ásamt félaga sínum
Max Rudloff. Frásögnin er mannleg skír-
skotun, harmsaga með ugg íslenskrar
öræfanáttúru í baksýn. í bókinni er fjöldi
mynda sem höfundurinn tók á ferð sinni um
landið og einnig forkunnarfagrar vatnslita-
myndir sem hún teiknaði.
Haraldur Sigurðsson ritar ítarlegan inn-
gangskafla bókarinnar, þar sem hann gerir
grein fyrir hinu sorglega slysi sem varð við
Öskjuvatn 10. júlí 1907 - slysi sem vakti
heimsathygli enda fórust þar tveir kunnir
vísindamenn. í inngangskaflanum segir
Haraldur einnig frá sögusögnum þeim er
gengu um slysið og getgátum og frá
tildrögum þess að Ina von Grumbkow réðisl
til íslandsfcrðar til þess að líta hinsta
hvílustað unnusta síns.
Bókin er 206 blaðsíður, prentuð í
prentsmiðjunni Odda hf.
/
ferðalög
Útivistarferðir
■ Helgarferöir 1.-3. okt.
1. Landmannalaugar-Jökulgil-Hattver. At-
hugið að ferðinni er flýtt um eina helgi.
Kvöldvaka. Fararstjóri: Kristján M. Baldurs-
son.
2. ÞORSMORK - HAUSTLITIR. Göngu-
ferðir. Gist í nýja Útivistarskálanum í
Básum. Kvöldvaka.
3. Vestmannaeyjar. Gönguferðir um Heima-
ey. Góð gisting. Upplýsingar og farseðlar á
skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606 (símsvari
utan skrifstofutíma).
■ Dagsferðir sunnudaginn 3. okt.
1. kl. 8.00 Þórsmörk Haustlitir.
2. kl. 13 Dauðadalahellar. Sérstæðar hella-
myndanir. Hafið ljós með.
3. kl. 13 Helgafell. Létt fjallganga í
apótek
■ Kvöld og næturvörslu apóteka í Reykja-
vík, vikuna 24. sept.-30. sept. annast Apotek
Háaleitis og Apótek Vesturbæjar.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar í simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu-
apótek opin virka daga á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er
opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum
timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
trá ki. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið
og sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455.
Sjúkrabill og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi-
lið og sjúkrabíll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166.
Siökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i síma3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slökkvilið simi 2222.
Grindavlk: Sjúkrabíll og lögregla simi
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll
simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabíll 1220.
Höfn I Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra-
bíll 41385. Slökkvilið 4144L
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkv'?
lið og sjúkrablll 22222.
Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla simi 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvtk: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum síma 8425.
heilsugæsla
Slysavarðstofan í Borgarspitalanum.
Siml 81200. Allan sólarhringlnn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækna á Göngudelld Landspitalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá
kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð
á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er
hægt að ná sambandi við lækni í sima
Læknafélags Reykjavikur 11510, en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl.
17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17
á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar
í simsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 17-18.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmísskirleini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu-
múla 3-5, Reykjavlk. Upplýsingar veittar i
sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5,
Reykjavik.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
heimsóknartím
Heimsóknarlímar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
Barnaspltall Hringsins: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kL 19 til kl. 19.30.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16
og kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspftalinn Fossvogi: Heimsóknarr
timimánudagatilföstudagakl. 18:30-19:30.
Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18
, eða eftir samkomulagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
ogkl. 18.30 tilkl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og kl. 19 tii 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
söfn
Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og
10 alla virka daga.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30
til kl. 16.
Ásgrlmssafn
Ásgrimssafn Bergs-taðastræti 74, er opið
daglega nema laugstrdaga kl. 13.30 til kl.16.
AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl.
9-21, einnig á laugard. í sept. til apríl kl.
13-16.