Tíminn - 10.10.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.10.1982, Blaðsíða 13
SUNNUDAGUR 10. OKTÓBER 1982 Lifið a jorðmni eftir David Attenborough ■ Hjá Máli og menningu er nýkomin ut bókin Lífið á jörðinni, náttúrusaga í máli og myndum eftir David Atten- borough. Þýöandi er Óskar Ingimars- son. Lífið á jörðinni er byggt á samnefnd- um náttúrusöguþáttum sem David Atteborough gerði á vegum breska sjónvarpsins, BBC. Þættir þessir hafa verið sýndir um allan heim og hafa fáir sjónvarpsþættir þótt öðrum eins tíðind- um sæta. Þar var leitað fanga í jarðlögum, gróðurfari og dýralífi um gervalla jörð og óhemju mikill fróðleik- ur settur fram með frábærlega skýrum og skemmtilegum hætti. Bækur David Attenborough, byggðar á sjónvarpsþáttunum, hafa síðan farið sigurför um heiminn. Breski náttúru- fræðingurinn Desmond Morris komst svo að orði um fyrstu útgáfuna að hún væri „besta k'ennslubók um náttúrusögu sem nokkum tíma hefur verið skrifuð." í þessari útgáfu hefur lesmál verið stytt nokkuð, en mörg hundmð nýjum myndum bætt við til frekari glöggvunar á efninu svo bókin er orðin hreint augnayndi. Hér er sögð saga plánetu okkar í 3.500 milljón ár, með hliðsjón af þeim dýmm og plöntum sem enn lifa. Skemmtilegar sögur úr heimi dýranna eru auðvitað með og skýr og fjörlegur stíll Atten- boroughs nýtur sín til fulls. Bókin er prýdd meira en 500 myndum. Lífið á jörðinni er 224 bls. í stóm broti. Setningu og filmuvinnu annaðist Prentsmiðjan Oddi hf., en bókin er prentuð í Bretlandi. HVÍLD - MEGRUN LÍKAMSRÆKT - ÚTIVERA ÍiÉa________. _________ 13 Þarftu ad missa nokkur aukakíló ? Þarfnastu hvíldar? Viltu losna frá amstri hversdagsins? ~ VIÐ HÖFUM LAUSNINA Vertu velkominn Sérhœft starfsfólk svo sem lœknir, íþrótta- kennarar, sjúkraþjálfi, leidsögumenn og lipurt hótelstarfsfólk mun sjá til þess ad þér lídi —----------------- sem bestyS Dagskrá: / ÁRDEGI: / Kl. 08.00 Vatóðgegnumhátalarakerfihússinsmeð' / léttritónhstoglíkamsteygjum. I KI. 08.15 Borið á herbergi heitt sítrónuvatn, druktóð meðan tóæðst er (íþróttagalh). Kl. 08.30 Morgunleikfimi í sal,-mál og vog. Kl. 09.30 Morgunverður: KI. 10.30 Sund - gufa - heitur pottur. Kl. 11.00 Frjálstími. Kl. 12.00 Hádegisverður SÍÐDEGI: Kl. 13.00 Hvíld. Kl. 14.00 Gönguferð með fararstjóra. Kl. 15.00 Létt miðdagskaffi. Kl. 15.30 Nudd Kl. 17.00 Frjáls tími. Kl. 19.00 Kvöldverður KVÖLD: KI. 20.30 Kvöldvaka. Stutt ganga fyrir svefn. Hótel F Sími 96-41220 . Verd pr. mann á viku kr. 4.950,- í2M m/baði. kr. 5.450,- í 1M m/baði. Innifalið í þessu verði er: Gisting, allar máltíðir, lœknisskoðun, sund, gufa, heitur pottur, leikfimi, nudd, gönguferðir meö fararstjórn, frœðileg erindi, flug og transfer flug- völlur — hótel — flugvöllur. ATH. Hámarksfjöldi í hópi er 20 manns. Askilinn er réttur til breytinga á ofan greindu verði r, vika: 17/10 vika: 24/10 vika: 7/11 vika: 21/11 vika: 6/2 vika: 13/2 vika: 6/3 vika 27/3— . vika3/4— . vika 10/4- .2 -24/10 '82 -31/10 '82 -14/11 '82 -28/11 '82 -13/2 '83 -20/2 '83 -13/3 '83 3/4 '83 10/4 '83 17/4'83 4. 5. 10 11 SÖLUAÐILAR Hótel Húsavík Ferðaskrifstofa ríkisins Ferðaskrifstofan Úrval Ferðaskrifstofan Útsýn og ferðaskrifstofur víða um land. „ meöalverð þeirra um 33 krónur Neytendasamtökin hamborgara: könnun a gæðum SVARTA PANNAN MEB I BESTU HAMBORGARANA — Allt upp í 90% munur á (meðalverð á 100 grómmum af kjöti því 61 króna). Meðalsamsetning reyndist '*n, 28% hvfta, 14% fita og ‘ 1,5% matarsalt. — tóku kvarðann á það hvað neytendur fá fyrir ýmsum ástæðum og þá ekki eingöngu peningana. Hxsta verð var 86 kr. fyrir vegna þess að hráefni væri mismunandi. 100 gr. af kjöti en hegsta verð 45 kr. fyrir ^altinnihaldið var heldur ekki re*1' 100 grömmin, sem er um 90°' munur, sem fyrr segir. Það gleður okkur að fólk er ánægt með hamborgarana okkar, en allir vita að KJÚKLINGAR eru sérgrein okkar, nammi namm. Verið velkomin, við reynum betur. Hraðrétta veitingastaður í hjarta borgarinnar á horni Tryggvagötu og Pósthússtrætis Sími 16480.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.