Fréttablaðið - 24.01.2009, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 24.01.2009, Blaðsíða 51
1. Ljómandi falleg hangandi ljósakróna úr hvítu, hörðu plast- efni. Sómir sér vel í stofu sem svefnherbergi. Fæst í Ikea á 4.690 krónur. 2. Dökkfjólublár glansandi púði með fallegum útsaumi. Fæst í The Pier á 1.990 krónur en er með 30 prósenta afslætti fram til 1. febrúar. Einnig drapplitur púði úr ullarefni. Smá laufblöð úr sama efni eru saumuð í púðaver- ið. Fæst í The Pier á 3.590 krón- ur en er með 40 prósenta afslætti út janúar. 3. Fallegt rauðvínsglas má vel nota undir sprittkerti. Fæst í The Pier á 390 krónur. Út janúar má fá þrjú fyrir tvö. 4. Sniðugt sófaborð Þegar borðplötunni er rennt í sundur frá miðju koma í ljós hentugar hirsl- ur. Fæst í Línunni á 48.800 á út- sölu. 5. IDBYN þriggja sæta sófi með fótskemli. Hægt er að nota skem- ilinn einan sér eða fastan við sóf- ann. Fæst í Ikea og kostar 99.900 krónur. Steldu stílnum í stofunni ● Innanhússhönnun er ekki öllum gefin. Valkvíðinn getur lamað margan íbúðareigandann sem ætlar sér að gera fallegt heima hjá sér. Þá er ekkert að því að finna mynd af fallegri stofu í þeim stíl sem viðkomandi líkar og herma eftir. Litríkir smámunir á borð við kertaglös og fallega púða lífga upp á stofuna og gera hana hlýlega. NORDICPHOTOS/GETTY 3 1 Risastórt listaverk eftir Kol- brá Bragadóttur prýðir Kaffi Zim sen sem verður opnað form- lega í Hafnarstræti 18 í kvöld. Eigendur Kaffi Zimsen eru þeir Gísli Ingi Gunnarsson og Guðjón Óli Sigurðsson. Gísli stofnaði á sínum tíma Kaffi Thomsen og fékk Fjölni Braga- son til að skreyta einn vegginn hellamyndum. Þegar hugmynd- in að Zimsen vaknaði bað Gísli Fjölni að endurtaka leikinn og átti Kolbrá systir hans að mála myndina með honum. Vegna veikinda hefur þó Kolbrá unnið verkið að mestu leyti ein. „Þetta er vísun í fyrstu hellamálverk- in,“ segir Kolbrá sem ákvað að vinna myndina á sinn eigin hátt í stað þess að reyna að herma eftir einhverju sem bróðir hennar hafði áður gert. „Þemað er svip- að en ég hef gert þetta eftir mínu höfði og það hefur gengið vel.“ Kaffi Zimsen verður kaffi- hús á virkum dögum. „Í febrúar ætlum við að byrja að bjóða upp á súpu í hádeginu á lágu verði,“ segir Gísli en súpa og brauð mun kosta 400 krónur. Um helg- ar er ætlunin að plötusnúðar þeyti diskum á föstudags- og laugardagskvöldum en í bígerð er að efnt verði til uppá komna á fimmtudagskvöldum og jafn- vel oftar. Opið verður til eitt á virkum dögum en til hálf sex um helgar. - sg Fornar hellamyndir á nýju Kaffi Zimsen Kolbrá mundar pensilinn og leggur lokahönd á listaverkið. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN 2 4 5 LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 2009 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.