Fréttablaðið - 24.01.2009, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 24.01.2009, Blaðsíða 72
44 24. janúar 2009 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Þetta var hann! Með Græna kort- ið, páfagauk og doppótta regnhlíf! Á ég að segja einhverjum frá þessu? Nei! Þessu skaltu halda alfarið fyrir þig! Palli, mamma er búin að lofa því að keyra nokk- ur okkar á ströndina á morgun... Gjarnan! Klukkan hvað? Ég segi þér það seinna. Fáðu leyfi hjá foreldrunum þínum og hringdu svo í mig. „Fá leyfi“? Ég er orðinn fimmtán ára! Ég þarf ekki að biðja um leyfi lengur! Ég fæ bara leyfi. Viltu koma með? Hafðu mig afsakaðan... Lítill ljósrauður sokkur var að kalla á mig. Mamma, viltu ganga í klúbbinn okkar? Já. Það hljóm- ar vel.Það kostar fimmtíukall og þú færð stimpil á hendina. Gjörið svo vel... ...fimm- tíukall. Hvað svo? Nú máttu ganga aftur í klúbbinn og þá færðu stimpilinn. Og ég fæ pen- ing! Heimir elskar hreinlega að leika við krakkana úti í garði... Netsamfélagið Facebook hefur vægast sagt slegið í gegn og það virðist eng-inn vera maður með mönnum nema að vera skráður á síðuna. Þetta samfélag er frábær vettvangur til að hafa uppi á gömlum vinum, finna nýja og koma upp heljarinn- ar tengslaneti. Á síðunni berast líka frétt- ir milli fólks á örskotsstundu, jafnvel milli fólks innan veggja heimilisins, eins og var gert svo snilldarlegt grín að í áramótaskaup- inu. Fyrir þá sem ekki vita hvernig síðan virkar skráir maður þær upplýsing- ar um sig sem maður kærir sig um að birtist. Þegar maður er orðinn skráður notandi er svo hægt að spjalla við þá sem eru orðnir „vinir manns“ á síðunni þegar þeir eru innskráðir, setja inn myndir, bjóða fólki á við- burði, senda skilaboð til fólks líkt og tölvupóst og skrá hvað maður er að fást við hverju sinni. Grunnupplýsingum um sig er svo hægt að breyta hvenær sem er, svo sem hvort maður sé á lausu, í sambandi, trúlofaður eða giftur, en þá fá vinir manns á síðunni tilkynningu um þær breytingar. Af öllu því góða sem síðan hefur upp á að bjóða getur upplýsingaflæðið líka orðið fólki um megn. Fyrir nokkrum mánuðum gerð- ist það í Bretlandi að afbrýðisamur maður drap fyrrverandi eiginkonu sína eftir að hún skráði að sambandi þeirra væri lokið, fjórum dögum eftir að hann hafði flutt frá henni. Maðurinn viðurkenndi strax að hafa myrt konuna af þessum sökum og hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi. Þessi atburður er meira eins og atriði í hryllingsmynd heldur en sönn saga, því aldrei hefði maður ímyndað sér að upplýs- ingar á svona sniðugu netsamfélagi gætu orðið einhverjum að bana. Dauðans alvara fésbókarinnar NOKKUR ORÐ Alma Guðmundsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.