Fréttablaðið - 24.01.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.01.2009, Blaðsíða 1
HELGARÚTGÁFA Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI HUGMYNDARÍKIR MIÐBÆJARSVANIR Sigrún og Valdimar Geir reka verslun, kaffihús og ferðaþjónustu í bænum. VIÐTAL 26 24. janúar 2009 — 22. tölublað — 9. árgangur ÚTLÖND 34 HEILSA 36 Þóra Karítas vill hesta og heitan pott VIÐTAL 40 TVÖ SÉRBLÖÐ Í DAG 25 20 15 10 5 0Fj öl di þ in gs æ ta 16,8 22,1 3,7 19,2 32,6 Fylgi stjórnmálaflokkanna Skoðanakönnun Fréttablaðsins 22. jan. 2009 - fjöldi þingmanna og fylgi (%) 12 15 0 13 23 Ko sn in ga r 7 25 4 18 9 Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum Taktu ábyrgð – hringdu strax! 555 3020 Fyllsta trúnaðar er gætt Blóði drifin saga Ísraelsríkis ÁHRIF FRÁ MARRAKESH FYRIR NÆSTA VOR TÍSKA 50 Tíu leiðir til að öðlast aukinn kraft HALDIÐ Á BRAUT Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, yfirgefur Valhöll eftir að hafa fært þjóðinni persónuleg og pólitísk tíðindi. Áður hafði hann upplýst samflokksmenn sína í þingliði og miðstjórn. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Opið 10–18 STJÓRNMÁL Tillaga Sjálfstæðis- flokksins um kosningar í maí dugar ekki ein og sér til að halda stjórnarsamstarfinu áfram. Ingi- björg Sólrún Gísladóttir segir ótímabært að fullyrða nokkuð um samstarfið fyrr en hún hefur hitt Geir H. Haarde. Þau munu ræða saman í dag og fara yfir stöðuna. Viðmælendur Fréttablaðsins eru sammála um að samband formann- anna sé gott og það gæti orðið til þess að stjórnin héldi. Óánægja sé innan þingflokks Samfylkingarinnar og grasrót- arinnar. Það að flýta kosningum slái eitt og sér ekki á þá óánægju. Þung krafa er um að meira þurfi að koma til; brotthvarf þeirra sem hvað mest hafa verið gagnrýndir. Eru seðlabankastjóri og forstjóri Fjármálaeftirlits nefndir í því samhengi. Ingibjörg segir mikil- vægt að hlusta á grasrótina. Hún hafi hins vegar verið kosin til að tala, vinna og hafa skoðanir. Einn viðmælandi Fréttablaðsins sagði að ekki hefði tekist að klára stór verkefni á þeim ríflega 100 dögum sem liðnir eru frá banka- hruninu. Takist það allt í einu með Sjálfstæðisflokknum sé það hið besta mál, en það verði að telj- ast ólíklegt. Annar sagði ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn segði Sam- fylkingunni ekki fyrir um hvenær ætti að kjósa. Sjálfstæðismenn eru líka marg- ir hverjir ósáttir við samstarfið og telja Samfylkinguna ekki í því af heilindum. Raddir innan flokks- ins telja réttast að slíta því, enda hafi Samfylkingin sýnt af sér ábyrgðarleysi. Allt var á borðinu á fundi miðstjórnar og þingflokks í gær og bæði mælt með stjórnar- slitum og gegn frestun landsfund- ar. Ofan á varð þó að fallast á til- lögu formanns um áframhaldandi samstarf fram að kosningum. - bþs, bj, kóp / sjá síðu 4, 6 og 8 Samstarfið í óvissu Samfylkingin er enn tvístígandi um hvort halda eigi stjórnarsamstarfinu áfram. Ljóst er að tillaga Sjálfstæðisflokksins um kosningar í maí dugar ekki ein og sér. Innan Sjálfstæðisflokks er einnig óánægja með samstarfið. SKOÐANAKÖNNUN Fylgi Sam- fylkingar hrynur í nýrri skoð- anakönnun Fréttablaðsins. Einungis 19,2 prósent segjast styðja flokkinn og hefur fylgið ekki verið minna í tvö ár. Sjálf- stæðisflokkur heldur áfram að dala og hefur 22,1 prósent fylgi. Framsókn rís hratt og segjast nú 16,8 prósent styðja flokkinn. Fylgið hefur ekki mælst meira í rúm fimm ár. Vinstri græn rísa einnig og hafa 32,6 prósent fylgi. Frjáls- lyndir nánast standa í stað með 3,7 prósent fylgi. Einungis 20,3 prósent styðja nú ríkisstjórnina og hefur stuðningurinn aldrei mælst minni. Flestir, eða 45,1 prósent vilja þjóðstjórn fram að næstu kosningum. Fjórðungur vill að núverandi ríkisstjórn haldi áfram þar til kosið er, en 18,2 prósent vilja stjórn Samfylk- ingar og Vinstri grænna, með stuðningi Framsóknarflokks. Sjá síðu 12 / - ss Fáir styðja ríkisstjórnina: Fylgi Samfylk- ingar hrynur heimili&hönnun LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 2009 ● ÍSLENSK HÖNNUN Áberandi á Forum Aid 2009 ● STELDU STÍLNUM Forskrift að fallegri stofu ● INNLIT Gerðu upp gamlan bæ [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ] ferðalög JANÚAR 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.