Tíminn - 20.11.1982, Blaðsíða 4
4______
fréttir
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982
^Öryggi íslendinga
— ábyrgð íslendinga”
■ MagnúsTorifi Ólafsson, blaðafulltrúi
ríkisstjórnarinar, flytur framsöguerindi
á fundi Samtaka um vestræna samvinnu
og Varðbergs laugardaginn 20. þessa
mánaðar. Erindið nefnir hann: „Öryggi
íslands - ábyrgð (slendinga".
Magnús Torfi Ólafsson var blaðamað-
ur við Þjóðviljann á árunum 1945 til
1962, lengst af fréttastjóri erlendra
frétta, en ritstjóri Þjóðviljans var hann
1959 - 1962. Hann var deildarstjóri í
Bókabúð Máls og menningar 1963 -
1971, en menntamálaráðherra 1971 -
1974. Formaður Samtaka frjálslyndra
og vinstri manna síðan 1974 og blaðafull-
trúi ríkisstjórnarinnar frá 1978.
Fundurinn verður haldinn í Átthagasal
Hótel Sögu og hefst kl. 12.15. Aðgangur
er heimill félagsmönnum í SVS og
Varðbergi, svo og gestum þeirra.
■ Magnús Torfi Olafsson
■ Jón Baldvinsson, myndlistarmaður
■ Jón Gunnar Árnason, myndlistarmaður, setur upp mynd á Torfunni.
Torfusamtökin selja listaverk
til fjáröflunar:
Á þridja hundr-
að verk eftir
94 listamenn
■ Torfusamtökin eru 10 ára um
þessar mundir og halda upp á þau
tímamót með kynningu á markmiðum
sínum, og sölusýningu á listaverkum
til fjáröflunar endurbyggingarinnar í
Lækjarbrekku, Torfunni og Gallerí
Langbrók.
Á sýningunni eru á þriðja hundrað
verka eftir 94 listamenn og hafa ekki
áður jafn margir aðilar sýnt á einni
sýningu hérlendis. Verk á sýningunni
eru einnig mjög fjölbreytt og ættu því
allir að geta fundið eitthvað fyrir sinn
smekk.
Torfusamtökin heita á velunnara
málstaðarins að kaupa verk og styðja
með því endurreisn Bernhöftstorfu.
Bókauppboð
á Hótel Borg
■ Hlekkur h/f heldur uppboð á 115
bókum í Hótel Borg í dag. Uppboðið
hefst klukkan 15, en klukkan 13
opnar húsið og þá verður gcstum
gefinn kostur á að skoða bækurnar.
fundur um
framtlð
Þingholta
og Vestur-
bæjar
■ fbúasamtök Vesturbæjar og íbúa-
samtök Þingholtanna gangast fyrir
almennum borgarafundi um málefni
gamla Vesturbæjarins ogÞingholtanna
með borgarfulltrúum í Reykjavík á
mánudaginn klukkan 20.30 á Hótel
Borg.
Engar framsöguræður verða á fund-
inum og vcrður íbúum hverfanna
gefinn kostur á að leggja spurningar
fý'rir borgarfulltrúa.
Reykvíkinga-
félagið end-
urnýjar
félagaskrá
■ Ný kjörin stjórn Reykvíkingafé-
lagsins hefur haldið sinn fyrsta fund.
Var þar rætt um ýmis verkefni er bíða
hinnar nýju stjórnar. Var ákveðið að
vinda að því bráðan bug að endumýja
félagsskrá, sem að stofni til er frá árinu
1940.
Talið var heppilegast að fara þess á
ieit við félagsmenn, að þeir vinsamleg-
ast gengju við í Gleraugnaversluninni
Fókus, Lækjargötu 6, og iétu skrá sig
eða gera viðvart í síma verslunarinnar,
sem er 15555. Þá er einnig hægt að
tilkynna sig til endurskráningar í
einhvem þessara síma:. 20576 eftir
klukkan 18,18822,10809 eftirklukkan
18 og 15555.
Náttúru-
verkur
kominn út
■ NÁTTÚRUVERKUR blað Félags
verkfræðinema og Félags náttúru-
fræðinema við Háskóla íslands, er
komið út. Er það 9. árgangur þess rits.
Sem fyrr hcfur verið leitast við að
hafa í blaðinu nokkuð fjölbreytt efni,
bæði fræðandi, gagnrýnið og skemmti-
legt. Fjallað er um málefni sem em í
brennidepli um þessar mundir s.s.
stóriðju, 33. fund Alþjóðahvalveiði-
láðsins, vatnatilgátuna um fmmþróun
mannsins, skaðvalda á fósturþroskun,
erfðaverkfræði og náttúmvemd.
Náttúruverkur hefur löngum haft
það að leiðarljósi að stuðla að aukinni
og gagnrýnni umræðu um samskipti
manns og náttúru, vísindi og hlutverk
þeirra. Slík umræða er ákaflega mikil-
væg í samfélagi þar sem tæknivæðingin
er í algleymingi, sérfræðingaveldið vex
stöðugt og maðurinn fjarlægist nátt-
úmnar æ meir.
Blaðið fæst víða í bókaverslunum og
í Bóksölu stúdenta v/Hringbraut.
Áskriftarsíminn er 38708.
Kynningar-
fundur hjá
sportköfurum
■ Sportkafarafélag Reykjavíkur
heldur kynningarfund á starfsemi sinni,
mánudaginn 22. nóvember. Fundurinn
verður haldinn að Fríkirkjuvegi 11.
(Hús Æskulýðsráðs Reykjavíkur)
Skráð verður á fyrirhugað námskeið
félagsins. Allir áhugamenn um sport-
köfun velkomnir.
Jón
son opnar
málverka-
sýningu í
vinnustofu
sinni
■ Jón Baldvinsson, listmálari opnar
málverkasýningu að Heiðarási 8 í
Árbæjarhverfi, laugardaginn 20. nóvem-
ber. Verður sýningin opin daglega frá
kl. 16.00 - 20.00, en henni lýkur 5.
desember n.k.
Jón Baldvinsson heldur sýningu þessa
í nýbyggðu húsi sínu, sem er óvenjulegt
nú til dags, þótt áður væri það algengt
að listmálarar hefðu vinnustofusýningar.
Er húsnæðið gert með það fyrir augum,
að þar megi sýna myndir.
Á sýningu Jóns Baldvinssonar, verða
að þessu sinni 55 olíumálverk,
Jón Baldvinsson nam myndlist erlendis
og hefur haldið margar sýningar í
Reykjavík, m.a. á Kjarvalsstöðum.
Nánar verður sagt frá sýningunni í
blaðinu síðar.
JG
■ Alls hafa safnast 46.030,00 krónur í söfnuninni til stuðnings fjölskyldunni sem missti allt sitt þegar brann í húsinu
Bræðraparti við Engjaveg í Reykjavík fyrir skömmu. Söfnunin heldur áfram enn um sinn. Myndin er af Dagbjörtu
Eriksdóttur, húsmóður í Bræðraparti og börnum hennar tveimur. Hún var tekin þegar þau fluttu inn í bráðabirgðahúsnæði
sem borgin útvegaði þeim í Hraunbæ 26 í Reykjavík.
Tímamynd Róbert
Gunnar
Hjaltason
sýnir f
Háholti
■ Nú stendur yfir í Háholti, sýningar-
sal Þórvaldar í Síld og Fisk að Dalbraut
9B í Hafnarfirði, sýning á verkum
Gunnars Hjaltasonar.
Gunnar Hjaltason er gullsmiður að
mennt. Hann stundaði nám við teikni-
skóla Björns Bjaörnssonar og Marteins
Guðmundssonar 1933-1942 og tók einnig
þátt í nokkrum námskeiðum á vegum
■ Gunnar Hjaltason við tvö verka sinna á sýningunni.
Handíðaskólans, m.a. í tréristu hjá Gunnar hefur haldið fjölmargar förnum árum, auk þess sem hann h'efur
Hans Alexander Múller 1952. einkasýningar víða um land á undan- tekið þátt í samsýningum.
tf