Tíminn - 20.11.1982, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982
17
fiMtm
DENNI DÆMALAUSI
„Það var heppilegt að þið fóruð að kalla
mig Denna, því það er einmitt það sem
allir kalla mig. “
ennfremur áherslu á það, að tekin verði
upp ítala á allt land sem notað er til beitar
og beitinni stjórnað svo að koma megi í
veg fyrir frekari landskemmdir af hennar
völdum.
3. Aðalfundur NAUST haldinn að Hall-
ormsstað 21. og 22. ágúst 1982 leggur
áherslu á að við fyrirhugaða fækkun
sauðfjár í landinu verði tekið fullt tillit tH
landgæða og ástands gróðurs og jarðvegs.
Fækkun verðifyrstog fremst framkvæmd
á svæðum.þarsemgróðurá í vök að verjast
vegna ofbeitar.
í óskilum
■ Hjá kattavináfélaginu er í óskilum ung
þrílit læða, hvít, gul, og svört, sem komið
var með í síðastliðinni viku úr Leirársveit í
Borgarfirði.
Sími 91-14594.
Islenskt útvarp í Malmö
■ íslendingafélagið í Malmö og nágrenni í
samvinnu við íslendingafélagið í Lundi
sendir frá sér útvarpsdagskrá á FM-bylgju
90,2 Mhz. Útvarpssendingarnar eru aila
sunnudaga kl. 20.30-21.00 og endurteknar á
laugardögum kl. 11.45-12.15. Þar eru fluttar
fréttir frá íslandi, sagt frá starfsemi Islend-
ingafélaganna í hlustendasvæðinu, flutt er
tónlist, viðtöl höfð við fólk og ýmislegt fleira.
Hlustendum er boðið að koma með efni eða
tillögur um útvarpsefni.
andlát
Stefanía Ólafsdóttir frá Jörfa, Þórólfs-
götu 5, Borgarnesi, lést 16. nóvember.
Bjarnveig Jóhannsdóttir, Hólmavík,
andaðist í Borgarspítalanum miðviku-
daginn 17. þ.m.
Finnur Sveinsson, fyrrv. bóndi, Eski-
holti, lést 12. nóv.
Jón Benediktsson, prentari, Þórunnar-
stræti 93, Akureyri, lést 14. nóv. sl.
minningarspjöld
■ Minningarspjöld Langholtskirkju fást á
eftirtöldumstöðum: Verslunin Holtablómið,
Langholtsvegi 126. s, 36711, Versl. S.
Kárasonar, Njálsgötu 1, s. 16700. Bókabúðin
Álfheimum 6 s. 37318. Elín Kristjánsdóttir,
Alfheimum 35, s. 34095. Ragnheiður Finns-
dóttir, Álfheimum 12, s. 32646, María
Árelíusdóttir, Skeiðarvogi 61, s. 83915.
Það er bara að skrifa til
Útvarp IMON
Box 283
201 22 Malmö
eða hringja í ábyrgðamenn útvarpsins:
Georg Franklínsson í síma 040-233055
Emil Karlsson í síma 046-136088
Hilmar Þorvaldsson í síma 046-254809
Guðbjörg Gísladóttir í sínia 040-138203
Sigrún Elsa Sigurðardóttir í síma 040-270847
Haraldur Arason í síma 040-218209
Þórunn Guðmundsdóttir í síma 046-147243
Loftur Jónsson í síma 040-949129
Jóhanna Björgvinsdóttir í síma 040-960469
Yngvi Magnússon í síma 040-215128
gudsþjónustur
Kirkjuhvolsprestakall:
■ Hábæjarsöfnuður minnist 10 ára afmælis
kirkjunnar n.k. sunnudag með sunnudaga-
skóla kl. 10.30 og guðsþjónustu kl. 2.
Kirkjukaffi eftir guðsþjónustu. Auður Eir
Vilhiálmsdóttir, sóknarprestur.
■ Hafnarfjarðarkikja. Sunnudagaskóli kl.
10.30. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Gunn-
laugur Stefánsson can theol kynnir hjálpar-
stofnun kirkjunnar.
Sóknarprestur
Fíladelliukirkjan
■ Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guðs-
þjónusta á vegum samhjálpar 'kl. 20.
Einar J . Gíslason.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning - 206 - 19. nóvember 1982
Kaup Sala
01-BandaríkjadoIlar .................. 16.162 16.208
02-Sterlingspund ...................... 26.118 26.192
03-Kanadadollar ....................... 13.238 13.276
04-Dönsk króna ........................ 1.8115 1.8167
05-Norsk króna ....................... 2.2289 2.2353
06-Sænsk króna ........................ 2.1461 2.1522
07-Finnskt mark ....................... 2.9252 2.9336
08-Franskur franki .................... 2.2438 2.2502
09-BeIgískur franki ................... 0.3270 0.3279
10- Svissneskur franki ................ 7.3968 7.4178
11- HoIlensk gyllini .................. 5.8231 5.8397
12- Vestur-þýskt mark ................. 6.3430 6.3611
13- ítölsk líra ....................... 0.01101 0.01104
14- Austurrískur sch .................. 0.9037 0.9062
15- Portúg. Escudo .................... 0.1762 0.1767
16- Spánskur peseti ................... 0.1357 0.1361
17- Japanskt yen ...................... 0.06235 0.06253
18- írskt pund ........................ 21.541 21.602
20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ..... 17.2046 17.2536
SÉRÚTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21,
einnig laugard. sept. til april kl. 13-16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780.
Símatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12.
Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simí
86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16.
Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16,
simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19.
Lokað í júlimánuði vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig
á laugardögum sept. til april kl. 13-16.
BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni,
simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
Samtök um kvennaathvarf
Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er
opin alla virka daga kl. 13-15. Sími 31575. *
Girónúmer samtakanna er 44442-1.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, simi
51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi
2039, Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes,
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími
11414. Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn-
arfjörður simi 53445.
Sfmabllanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Slmi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
FÍKNIEFNI - -
Lögreglan i
Reykjavík,
móttaka
upplýsinga,
sími 14377
sundstaðir
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og
Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.
13- 15.45).
Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl.
8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i
Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í
Vesturbæjarlaug i síma 15004, i Laugardals-
laug í síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og
14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13.
Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar
þriöjudaga og miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög-
um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30.
Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatímará
þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar
á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl.
14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl.
17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30
og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatim-
ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga
frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.
8-13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavfk
Kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
l apríl og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. — I mai, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. — l júlí og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof-
an Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Reykjavlk simi 16050. Sfm-
svari i Rvik sími 16420.
útvarp/sjónvárp
útvarp
Laugardagur
20. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
8.30 Forustugr. dagbl.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30Óskalög sjúklinga. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir).
11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Helgarvaktin. Umsjónarmenn:
Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur
Jónatansson.
13.35 íþróttaþáttur. Helgarvaktin.
15.10 í dægurlandi.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Þá, nú og á næstunni.
16.40 Islenskt mál
17.00 Hljómspegill.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Átali.
20.00 Harmonikuþáttur.
20.30 Kvöldvaka.
21.30 Hljómplöturabb.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M.
Magnúss.
23.00 Laugardagssyrpa.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
21. nóvember
8.00 Morgunandakt
8.10 Fréttir
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.(útdr.).
8.35 Morguntónleikar
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar.
11.00 Prestvígslumessa í Dómkirkjunni.
Hljóðrituð 10. okt. s.l.) Biskup Islands,
herra Pétur Sigurgeirsson, vígir Sigurð
Arngrímsson til Hriseyjarprestakalls í
Eyjafjarðarprófastsdæmi og Braga
Skúlason til Fríkirkjusafnaðarins í Hafn-
arfirði. Hádegistónleikar.
12.10 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.20 Berlínarfílharmónian 100 ára 4.
þáttur: „Hljómleikar nær og fjær“
Kynnir: Guðmundur Gilsson.
14.00 „Líkræða", nýtt íslenskt leikrit eftir
Erlend Jónsson
14.50 Kaffitíminn
15.20 Á bokamarkaðinum
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Heimspeki Forn-Kínverja.
17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands í Háskólabíói 18. þ.m.
Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat
18.00 Það var og...
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur
útvarpsins á sunnudagskvöldi.
20.00 Sunnudagsstúdióið - Útvarp unga
fólksins.
20.35 Landsleikur í handknattleik: ísland
- Vestur-Þýskaland.
21.20 Mannlíf undir Jökli fyrr og nú.
22.05 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M.
Magnúss Baldvin Halldórsson les (14).
23.00 Kvöldstrengir
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
22. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Áre-
líus Nielsson flytur (a.v.d.v.) Gull i
mund. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Ferða-
ævintýri Þumals litla" úr Grimms-
ævintýrum.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálablaða (útdr.)
11.00 Létttónlist
11.30 Lystauki
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Mánudagssyrpa.
14.30 Á bókamarkaðinum
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir
Bela Bartók.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaleikrit: „Brjóstsykursnáman"
eftir Rune Petterson. (Áður útv. 1963)
17.00 Um íþróttamál
17.40 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ. Þór
18.05Tónleikar. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál
19.40 Um daginn og veginn Þóranna
Gröndal talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús-
son kynnir.
20.40 Frá tónleikum í Norræna húsinu
12. mars s.l.
21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn“
eftir Kristmann Guðmundsson.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Hver var frú Bergson“
23.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands í Háskólabíói 18. þ.m.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Laugardagur
20. nóvember
16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix-
son.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi Spænskur
teiknimyndaflokkur um farandriddarann
Don Quijote. Þýðandi Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Löður Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.05 Þættir úr félagsheimili Ekkert um
að vera eftir Örn Bjarnason, Leikstjóri
Hrafn Gunnlaugsson. Stjórnandi upptöku
Andrés Indriðason. Aðalhlutverk: Edda
Björgvinsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson,
Guðrún Gisladóttir, Jón Júlíusson og
Jóhann Sigurðarson. Eina óveðursnótt
að haustlagi lýstur eldingu niður í .
spennistöð staðarins og rafmagnið fer af
félagsheimilinu. I myrkrinu fará kynlegar
verur á kreik.
21.25 Blágrashátið Michael, McCreesh &
Campbell flytja bandariska sveitatónlist
af írskum uppruna. Þýðandi Halldór
Halldórsson.
■ EUen Burstvn fer með hiutverk
Alice í laugardagsmyndinni.
22.05 Alice á ekki heima hér lengur (Alice
Doesn't Live Here Anymore) Bandarísk
bíómyund frá 1975. Leikstjóri Martin
Scorsese. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn,
Alfred Lutter, Kris Kristoffersen og Jodie
Foster. Alice er húsmóðir á fertugsaldri
sem missir mann sinn voveiflega og
verður þá að ala ein önn fyrir sér og syni
sínum. Það reynist enginn leikur en Alice
lærir samt að meta þetta nýfengna frelsi.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
23.55 Dagskrárlok
Sunnudagur
21. nóvember
16.00 Sunnudagshugvekja Séra Kristinn
Ágúst Friðfinnsson flytur.
16.10 Húsið á sléttunni Víkingar í Winoka
Bandarískur framhaldsflokkur um land-
nemafjölskyldu. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
17.00 Grikkir hinir fornu III. Hetjur og
menn I þessum þætti er einkum fjallað
um tvö skáld og verk þeirra; Hómer og
kviður hans og leikritaskáldið Aiskýlos.
Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson.
18.00 Stundin okkar I þættinum verður
meðal annars fylgst með bændum í
Hrunamannahreppi þegar þeir draga
fyrir í ám og veiða lax til klaks. Blámann
verður á sínum stað og Þórður húsvörður
liggur ekki á liði sínu. Umsjónarmaður
Bryndis Schram. Stjórnandi upptöku
Þráinn Bertelsson.
18.55 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu viku
20.55 Glugginn Þáttur um listir, menn-
ingarmál og fleira. Dagskrárgerð: Áslaug
Ragnars, Sveinbjörn I, Baldvinsson, Elín
Þóra Friðfinnsdóttir og Kristín Pálsdóttir.
21.50 Látum elginn vaða Norskur gaman-
farsi um skepnuhald i þéttbýli og fleira
22.20 Frá samabyggðum Finnsk heimild-
armynd um samana á Finnmörk, sem
lifað hafa á hreindýrarækt, fiskveiðum og
landbúnaði, en eiga nú í vök að verjast
fyrir ásælni iðnaðarþjóðfélagsins. Þýð-
andi Trausti Júliusson. (Nordvision -
Finnska sjónvarpið)
23.35 Dagskrárlok
Mánudagur
22. nóvember
19.45 Fréttaágrlp á táknmáli
20.00 Fréttlr og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Tommi og Jenni
20.45 Iþróttir.
21.15 Tllhugalíf Annar þáttur. Breskur
^gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
22.00 Góðan dag, veröld. Fjölbreytt
dagskrá frá sjö Evrópuþjóðum, sem gerö
var I tilefni af degi Sameinuðu þjóðanna,
24. október 1982, og helguð er friði og
afvopnun i heiminum. Sýnd eru atriði frá
Sviþjóð, Noregi, Grikklandi, Frakklandi,
Italiu, Júgóslavíu og Sviss, en inngangs-
orð ftytur leikkonan Liv Ullman. Þýðandi •
Veturliði Guðnason. (Evrovision -
Sænska sjónvarpið)
23.05 Dagskrárlok