Tíminn - 20.11.1982, Blaðsíða 16
16
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982
Stjórn verkamanna-
bústaða
í Reykjavík
mun snemma á næsta ári ráðstafa þeim íbúðum,
sem koma til endursölu á árinu 1983.
Þeir sem, hafa hug á að kaupa þessar íbúðir,
skulu senda umsóknir á sérstökum eyðublöðum,
sem afhent verða á skrifstofu Stjórnar verka-
mannabústaða að Suðurlandsbraut 30, Reykja-
vík. Á skrifstofunni verða veittar almennar
upplýsingar um greiðslukjör og skilmála sbr. lög
nr. 51/1980. Skrifstofan er opin mánudaga —
föstudaga kl. 9-12 og 13-16.
Allar fyrri umsóknir um íbúðir eru felldar úr gildi
og þarf því að endurnýja þær, vilji menn koma til
álita við úthlutun.
Umsóknum skal skila eigi síðar en 11. desember
n.k.
Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík.
FROSTFILMA
Seljum til mánaðamóta á sérstöku tilboðs-
verði eftirfarandi stærðir af innpökkunar-
filmu:
35 cm. x 1300 m. FW.
45 cm. x 1300 m. FW.
Birgðir takmarkaðar
Hjartans þakkir til allra þeirra sem heiðruðu mig á
85 ára afmæli mínu í s.l. mánuði með heimsóknum,
gjöfum og heillaóskum.
Guðmundur Jóhannesson
frá Króki.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
eiginmanns míns sonar og föður okkar
Sigurjóns Böðvarssonar
Vogatungu 4
Kópavogi
Guð blessi ykkur öll
Ólöf Helgadóttir
Böðvar Eyjólfsson
Helgi Sigurjónsson Hafdis Haraldsdóttir
Böðvar Örn Sigurjónsson Gestný K. Kolbeinsdóttir
Ragnar Emil Sigurjónsson Dagbjört Ásmundsdóttir
Anna Jóhanna Sigurjónsdóttir Ingóifur Proppé
og barnabörn
Innilegar þakkir sendum viö öllum, sem sýndu okkur samúð og
vinarhug, við andlát og útför bróður okkar og mágs,
Björns Stefáns Sigurðssonar
frá Ásmundarstöðum
Jóhanna Sigurðardóttir
Gunnhildur Sigurðardóttir Árni Jónsson
Sverrir Sigurðsson
Jakobína Sigurðardóttir Eiríkur Eiríksson
Vilborg Sigurðardóttir ÓskarMar
dagbók
fundahöld
Skagfírðingafélagið í Reykjavík
■ verður með félagsvist í Drangey félags-
heimilinu Síðumúla 35 á morgun sunnudag-
inn 21. nóv. kl. 14.
Kvenfélag Neskirkju:
■ Aðalfundur félagsins verður haldinn
þriðjudaginn 23. þ.m. kl. 20.30 í Safnaðar-
heimilinu. Skemmtiatriði og kaffiveitingar,
konur taki með sér gesti.
■ Þar sem kvenfélagið Seltjörn varð að
fresta fundinum í síðustu viku hefur verið
ákveðið að hafa skemmtifund þriðjudaginn
23. nóv. kl. 20.30 í Félagsheimilinu á
Seltjarnarnesi. Gestir fundarins verða konur
úr kvenfélagi Grindavíkur.
Frá Sjálfsbjörg Reykjavík
og nágrenni
■ Skrifstofa félagsins í Hátúni 12 tekur á
móti munum á basar sem haldinn verður
laugardaginn 4 og sunnudaginn 5. desember
í Sjálfsbjargarhúsinu.
Kvenfélag Kópavogs
■ Fundur í Félagsheimilinu fimmtudaginn
.25. nóv. kl. 20.30. Venjuleg fundarstörf og
bingó.
Kvenfélag Kópavogs
■ verður með félagsvist þriðjudaginn 23.
nóv. í Félagsheimili Kópavogs kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Austfírðingafélagið í Reykjavík
minnir á aðalfund félagsins n.k. laugardag
20. nóv. að Hótel Sögu, herbergi 515.
Fundurinn hefst kl. 14.
sýningar
Yfírlitssýning á verkum
Jóns Þorleifssonar í
Listasafni íslands
■ Vegna ágætrar aðsóknar að yfirlitssýn-
ingunni á verkum Jóns Þorleifssonar í
Listasafni íslands hefur verið ákveðið að
framlengja hana um eina viku.
Á sýningunni eru alls 107 listaverk,
olíumálverk, steinprent og vatnslitamyndir
og er elsta myndin frá 1914.
Yfirlitssýningunni lýkur sunnudaginn 28.
nóvember og er því hver síðastur að nota
þetta einstæða tækifæri til að kynnast verkum
Jóns Þorleifssonar, en flest verkanna eru í
einkaeign.
Sýningin verður opin daglega, virka daga
kl. 1.30-4 en um helgar kl. 1.30-10.
ýmisiegt
Basar
Kristniboðsfélag kvenna heldur sinn árlega
basar laugardaginn 20. nóv. kl. 2 í Betaníu
Laufásvegi 13. Kökur og sitthvað fleira
verður á boðstólum. Komið og styrkið
kristniboðið í Konso og Kenya.
Basar Borgfírðingafélagsins verð-
ur haldinn sunnudaginn 21. nóv. að Hallveig-
arstöðum kl. 14. Tekið á móti kökum og
munum kl. 10-12. f.h. sama dag. Upplýsingar
í símum 86663 Sigríður, 41979 Ásta, 41893,
Guðrún.
Náms- og rannsóknarstyrkir
■ Fulbrightstofnunin hefur tilkynnt mögu-
leika á náms- og rannsóknarstyrkjum sem
vert er að vekja athygii á.
Er þar fyrst að nefna styrki frá The
Rockefeller Foundation til rannsókna í allt
að því tvö ár. Umsækjendur þurfa að vera á
aldrinum 25-40 ára, hafa lokið formlegu
námi og starfað að alþjóðamálum í nokkur
ár. Fyrirhugaðar rannsóknir séu á sviði
menntamála, stjómvísinda, hagfræði, blaða-
mennsku, viðskipta, lögfræði, þjóðfélags-
fræði eða raunvísinda með alþjóðasamskipti
í huga.
Virðist þarna um að ræða gott tækifæri
fyrir þá sem hafa reynslu og áhuga á málum
er snerta alþjóðasamskipti á breiðum grund-
velli, og þá sérlega er snertir stefnumarkandi
rannsóknir. Athygli vekur, að konur eru
sérstaklega hvattar til að sækja um styrki
þessa.
Þá vekur Fulbrightstofnunin einnig athygli
á hinum árlega Frank Boas styrk til
framhaldsnáms í alþjóðalögum við Harvard-
háskóla árið 1983-84.
Allar upplýsingar um styrki þessa eru
veittar á skrifstofu Fulbrightstofnunarinnar,
Neshaga 16 eftir hádegi daglega.
NAUST ályktar um landnýtinu
og gróðurvernd
■ Aðalfundir Náttúruverndarsamtaka
Austurlands. - NAUST, var haldinn 21. og
22. ágúst síðastliðinn að Hallormsstað.
Aðalumfjöllunarnefni fundarins var landnýt-
ing, landgæði og landbúnaður. Á fundinum
voru samþykktar eftirfarandi ályktanir:
1. Aðalfundur NAUST haldinn á Hall-
ormsstað 21. og 22. ágúst 1982 samþykkir
svohljóðandi ályktun varðandi landnýt-
ingu og gróðurvernd. Sakir ástands gróð-
urríkis landsins ber að stefna að skipulagri
nýtingu beitilands sem hafi það að
leiðarljósi að afrakstur landsins verði sem
mestur og standi undir þeim fjölda búfjár
Arnad heilla
■ 80 ára verður á sunnudaginn 21. nóvem-
ber Kristján Guðmundsson, Vesturgötu 66,
Akranesi. Hann tekur á móti gestum, þann
dag, aðKirkjubraut40,2. hæðfrákl. 15-18.
sem nauðsynlegur er til að fullnægja
jrörfum þjóðarinnar. Þessu markmiði verði
náð með því að:
a) sauðfé verði aðallega fækkað þar sem
beitarlönd eru ofsetin.
b) bændur fái stuðning til að girða og friða
lönd sín svo gróðurríki svæðanna fái
tækifæri til að ná sér.
c) bændum verði veitt leiðsögn við skipulagn- j
ingu beitar á löndum sínum.
d) auknar verði fjárveitingar til gerðar
gróðurkorta og rannsókna á ástandi
gróðurríkisins.
e) bændur fái stuðning til uppgræðslu skóga
í löndum sínum í virkri samvinnu við
Skógrækt ríkisins.
2. Aðalfundur NAUST haldinn að Hall-
ormsstað 21. og 22. ágúst 1982 fagnar
ákvæðum í landgræðsluáætlun 1982-1986
um strangt eftirlit með nýtingu lands til
beitar, sem Landgræðslu íslands er falið
að hafa með höndum. Fundurinn leggur
apótek
Kvöld, nætur- og helgidagavarsla apó-
teka i Reykjavík vikuna 19-25 nóvember
er í Reykjavíkur Apóteki. Einnig er
Borgar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld
vikunnar nema sunnudagskvöld.
Hatnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og
Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar í simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu-
apótek opin virka daga á opnunartíma búöa.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvor aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er
opiðfrákl. 11-12,15-16og 20-21. Áöðrum
timum er lyfjalræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frldaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavlk: Lögreglasími 11166. Slökkvilið
og sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjúkrabill og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi-
lið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill í síma 3333
og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slökkvilið simi 2222.
Grindavlk: Sjúkrablll og lögregla simi
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill
sími 1666. Slökkviliö 2222. Sjúkrahúsið slmi
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkviliö og
sjúkrabill 1220.
Höfn I Hornaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll
8226. Slökkvilið 8222.
Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkviliö 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215.
Slökkviliö 6222.
Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra-
bíll 41385. Slökkvilið 41441. .
' Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi-
lið og sjúkrabíll 22222.
Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222.
Slökkviliö 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170:
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla simi 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrablll 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
slmanúmer 8227 (svaaðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum slma 8425.
heilsugæsla
Slysavarðstofan I Borgarspltalanum.
Slml 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi
við lækna á Göngudelld Landspftalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá
kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð
á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er
hægt að ná sambandi við lækni I síma
Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi
aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl.
17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17
á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er
læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar
I simsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 17-18.
Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.'
Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu-
múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I
sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515.
Athugið nýtt heimilislang SÁÁ, Siðumúli 3-5,
Reykjavik.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal.
Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
heimsóknartími
Heimsóknartímar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Fæðingardeildln: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
Bamaspitall Hringsins: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16
og kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspltallnn Fossvogi: Heimsóknar-
tími mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30.
Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18
eða eftir samkomulagi.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Heilsuverndarstööln: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Fæiingarhelmili Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vlfllsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
ogkl. 19.30 tilkl. 20.
Vistheimillð Vlfilsstöðum: Mánudaga til
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hatnarfirðl: Mánudaga til laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar I síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla
virka daga.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er
opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30
tilkl. 16. %
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til
kl. 16.
AÐALSAFN - Utlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl.
9-21, einnig á laugard. I sept. til april kl.
13-16.
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl.
13-19. Lokað um helgar i mái, júni og ágúst.
Lokað iúlimánuð vegna sumarleyfa.