Tíminn - 20.11.1982, Blaðsíða 8
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982
8
Léttar
handhægar
steypu
hrærivélar
Kennarasamband íslands og Hiö íslenska kenn-
arafélag auglýsa laust til umsóknar
starf ritstjóra
víð tímarit um uppeldis- og skólamál. Um getur,
verið að ræða allt að hálfu starfi. Laun skv.
samkomulagi.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist
á skrifstofu KÍ, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík,
fyrir 1. des. 1982.
Er miðstöðin í ólagi?
Auk nýlagna tökum viö aö okkur kerfaskiptingar
og setjum Danfosskrana á ofna. Einnig meirihátt-
ar breytingar og viögerðir á vatns- og miðstöðva-
kerfum.
Kristján Pálmar
& Sveinn Frímann Jóhannssynir,
Löggiltir pipulagningameistarar
Uppl. i sima 43859 & 44204 a kvöldin.
G! Kópavogskaupstaður
^ Vélamiðstöð
VÖKVAPRESSA
MÚRBROT — FLEYGUN
HLJÓÐLÁT — RYKLAUS
Verð aðeins
kr. 5.310.-
Skeljungsbúðin<r
SíÖumúla33
símar 81722 og 38125
Sálmabókin
Fást íbókaverslunumog
hjá kristilegu félogunum.
HIÐÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(Pubbrantiöötofii
Hallgrimskirkja Reykjavlk
simi 17805 opið3-5e.h.
fSíqildar gjafir )
BIBLÍAN
Gyltur til sölu
Níu gyltur til sölu
Upplýsingar í síma 95-7155.
Tilboð óskast í eftirtalin tæki:
1. Massey-Ferguson 135 dráttarvél árgerð 1969
2. International 354 dráttarvél árgerð 1976
Vélarnar verða til sýnis við Áhaldahús Kópavogs
Kársnesbr. 68, mánudaginn 22. nóv. 1982.
Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir hádegi
þriðjudaginn 23. nóv. 1982.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
Nánari upplýsingar gefnar á staðnum.
Forstöðumaður
Útboð
Tilboö óskast í fullnaðarírágang innanhúss á uppsteyptu húsi
Landsbankans á Hellissandi, ásamt lóöarfrágangi.
Tilboðsgagna sé vitjaö til skipulagsdeildar Landsbankans, Laugavegi
7, eða til útibúa Landsbankans í Ólafsvík og Hellissandi, gegn
skilafryggingu að upphæð kr. 5.000.00
Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 7. desember 1982, kl. 11:00 f.h., á
skrifstofu skipulagsdeildar bankans og jafnframt í útibúi Landsbank-
ans í Ólafsvík.
Útboð
Sjóefnavinnslan h.f. óskar eftir tilboðum í lagningu raflagna í
verksmiðju sína á Reykjanesi. Verkið nær til lagna fyrir Ijós og rafvélar
ásamt dreifivirkjun. Verkið skal vinnast á þessu ári og byrjun næsta
árs.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Sjóefnavinnslunnar h.f., Vatns-
nesvegi 14, Keflavík og hjá Verkfræðistofu Jóhanns Indriðasonar,
Höfðabakka 9, Reykjavík, gegn 500.00 króna skilatryggingu. Tilboð
verða opnuð á skrifstofu Sjóefnavinnslunnar mánudaginn 29.
nóvember n.k. kl. 11:00 f.h.
Tökum að okkur alla múrbrota- og fleygavinnu, hvar og hvenær
sem er. T.d. í húsgrunnum og holræsum, brjótum milliveggi,
gerum dyra og gluggaop, einnig fyrir flestum lögnum og f.l.
Erum með nýja og öfluga vökvapressu. Vanir menn.
VERKTAK sími 54491.
Kjarnaborun
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga,
og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar.
HLJÓÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst
ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er.
Skjót og góð þjónusta.
Kjarnaborun sf.
Símar 38203-33882
btartarar og Alternatorar Fyrir:
Datsun Land Rover
Toyota Cortfna
Mazda Vauxhall
Galant Mini
Honda Allegro o.fl. enskar bifreiðar
Kveikjuhlutir fyrir japanskar bifreiðar. Útvegum með stuttum
fyrirvara diselvélar í Bedord c 330 cup Ford D 4 cyl og BMC 4
cyl. með og án gírkassa.
Einnig ýmsa aðra varahiuti í enskar vinnuvélar.
ÞYRILL SF.
Hverfisgötu 84
105 Reykjavik
Sími 29080
Frystihús
á Vestfjörðum
óskar eftir að ráða yfirverkstjóra í vinnslusal.
Umsóknir ásamt upplýsingum sendist á auglýs-
ingadeild blaðsins fyrir 30. nóv. n.k. merkt „B.g.
6491“.
BilaleiganAS
CAR RENTAL
29090 DAIHATSU
REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK
: Kvöldsími: 82063
Erum með: VHS - og 2000 með ogántexta
VIDEOSPORT
Miðbæ Háaleitisbraut 58-60 @ 33460.
Opiðalladaga
kl. 13.00-23.00
Ævintýraheimurinn