Tíminn - 20.11.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.11.1982, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982 9 Hitablásarar fyrir gas og olíu Skeljungsbúðin SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 Hverjum bjargar það næst 9 UUÆ IFERÐAR OPIÐIDAG Bílasöludeildin j er opin í dag / 1rákL2—6l Nýir og notaðir bílar til sýnis og sölu. Komið ræðið málin og þiggið veitingar. ÚNAÐARBANKINN GRUNDARFIRÐI Búnaðarbanki (slands opnar mánudaginn 22. nóv. útibú í Grundarfirði og yfirtekur jafnframt alla starfsemi Sparisjóðs Eyrarsveitar. Eigendur innlána í Sparisjóði Eyrarsveitar eru vinsamlega beðnir að framvísa sem fyrst í útibúinu sparisjóðsbókum sínum og öðrum innlánaskírteinum bankans. Bankastjórnin heitir á Grundfirðinga til samstarfs um að efla svo útibúið að það geti orðið aflgjafi trausts atvinnulífs og velmegunar í Grundarfirði. Afgreiðslutíminn verður kl. 9:15-12:30 og 13:30-16:00. Sími 93-8695. Kaffiveitingar verða í útibúinu fyrir viðskipavini allan opnunardaginn. Verið velkomin BUNAÐARBANKI ÍSLANDS Sparisjóður Eyrarsveitar hefur hætt allri starfsemi frá 20. nóv. 1982. Búnaðarbanki íslands hefur yfirtekið starfsemi spari- sjóðsins frá sama tíma. Stjórn Sparisjóðs Eyrarsveitar þakkar öllum fyrir góð viðskipti undanfarin ár og óskar Búnaðarbankanum og öllum Grundfirðingum farsældar á komandi árum. Sparisjóður Eyrarsveitar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.