Tíminn - 20.11.1982, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982
19
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús
kvikmyndahornið
i<> ooo
Sjöunda franska
kvikmyndavikan í
Reykjavík
Stórsöngkonan
I Leikstjóri: Jean-Jaques Beineix
ÍBIaðaummæli: „Stórsöngkonan I
ler allt í senn, hrífandi, spenn-
I andi fyndin og Ijóðræn. - Þetta |
I er án efa besta kvikmyndin sem |
I hér hefur verið sýnd mánuðum |
|saman“
Tíminn I
| „Kvikmyndatakan er snlildar-1
1“
Dagbl. |
| Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
Moliere
I Leikstjóri: Ariane Mnouchkine
| Blaðaummæli: „Moliere er gífur- j
| lega mikið kvikmyndaverk.
Dagbl. I
„Að bergja á list slíkra leikara er |
I eins og að neyta dýrindis máls-
| verðar í höll sólkonungsins."
Mbl. |
I Fyrri hluti sýnd kl. 3
| Seinni hluti sýnd kl. 5.30
Undarlegt ferðalag
I Leikstjóri: Alain Cavalier
| „Það er ánægjulegt að lita svo I
J snoturt listaverk sem þessi mynd |
I er, - myndin er sérstök og eftirtekt-1
| arverð"
Dagbl. |
I Sýnd kl. 9.05,11.05
Surtur
| Leikstjóri: Eduard Niermans
I Blaðaummæli: „Það er reisn og I
I fegurö yfir þessari mynd“
Mbl I
„Surtur er að öllu leyti vel gerðl
| mynd''
Dagbl |
| Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10
Hreinsunin
J Leikstjóri: Bertrand Tavernier
| Blaðaummæli: Myndín ervel unnin I
J i alla staði, og sagan af luralega I
| lögreglustjóranum er hreint ekki I
| daufleg"
„Unnendur vandaðra sakamála-1
I mynda ættu ekki að láta „Hreins-1
lunina" fram hjá sér fara"
]Sýndkl.9og 11.15
Harkaleg heimkoma
í ’
| Gamansöm og spennandi litmynd, I
J um mann sem kemur heim. úr I
| fangelsi, og sér að allt er nokkuð |
I á annan veg en hann hafði búist |
I við. Leikstjóri: Jean-Marie Poire. [
] Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og|
111.15
lonabíöl
3*3-1 1 -82
Tónabió frumsýnir:
Kvikmyndina
sem beðið hefur ver-
ið eftir
„Dýragarðsbörn"
J Kvikmyndin „Dýragarðsbömin" er I
| byggð á metsölubókinni sem kom [
| út hér á landi fyrir siðustu jól. Það |
| sem bókin segir með tæpitungu [
| lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og |
| hispurslausan hátt.
| Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlut-1
I verk: Natja Brunkhorst, Thomas |
| Hustein. Tónlist: David Bowie.
| íslenskur texti.
j Bönnuð börnum innan 12 ára. |
I Ath. hækkað verð.
| Sýnd kl. 5, 7.35 og 10.
Bók CHRISTiANE F.
fæst hjá bóksölum. „
3*1-15-44
ÓSKARS-
verðlaunamyndin
1982
Eldvagninn
J íslenskir textar
[Vegna fjölda áskorana verðurl
] þessi fjögra stjörnu Óskarsverð-1
| launamynd sýnd í nokkra dai
| Stórmynd sem enginn ná missa |
|af.
| Aðalhlutverk: Ben Cross, lan |
| Charleson
| Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Árás indíánanna
Hörkuspennandi indiánamynd|
með Audie Murphy.
I Bamasýning kl. 3
HASKOLABIOi
3*2-21-40
Elskhugi
Lady Chatterley
| Vel gerð mynd sem byggir á
| af frægustu sögum D.H. Lawr-1
| ence. Sagan olli miklum deilum [
| þegar hún kom út vegna þess|
j hversu djörf hún þótti.
| Aðalhlutverk: Silvia Kristel, Nic-
| holas Clay
I Leikstjóri: Just Jaeckin sá hinn |
| sami og leikstýrði Emanuelle.
| Sýnd kl. 5,7 og 9
| Bönnuð innan 16 ára.
Bamasýning kl. 3 sunnudag
Teiknimyndasafn
(14 myndir) m/Stjána Bláa c.fl.
3*1-89-36
A-salur
laugardagur og sunnudagur
Nágrannarnir
____..............,
I Stórkostlega fyndin og dularfull ný |
I bandarfsk úrvalsgamanmynd í
I litum „Dásamlega fyndin og hrika-
| leg" segir gagnrýnandi New York |
| Times. John Belushi fer hér á |
| kostum eins og honum einum var |
ð. Leikst-óri. John G. Avild-1
| sen. aðalhlutverk. John Belushi, |
| Kathryn Walker, Chaty Moriarty, |
| Dan Aykroyd.
| Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
1941
| Afarspennandiamerískkvikmynd. |
| Endursýnd kl. 2.50
B-salur
Madame Claude
Spennanoi, opmskáfrönsk-Danda-1
risk kvikmynd. Leikstýrð af hinumj
fræga Just Jaeckin, þeím er stjórn- ’
aði Emanuelle myndunum og Sög-
unni af 0. Aðalhlutverk. Francoise
Fabian, Klaus Kinski, Murray
Head.
Sýnd kl. 7,9 og 11
Bönnuð börnum innan 16. ára.
Hrakförin
Spennandi ævintýrakvikmynd
k Endursýnd kl. 3 og 5
hi
3*3-20-75
Bófastríðjð
W
Hörkuspennandi ný bandarísk
mynd byggð á sögulegum stað-
reyndum um bófasamtökin sem
nýttu sér „þorsta" almennings á
bannárunum Þá ráðu rikjum
„Lucy" Luciano, Masserina, Mar-
anzano og Al Capone sem var
einvaldur i Chicago.
Hörku mynd frá upphafi til enda. |
AðalhluWerk: Michael Nouri, Brian [
Benben, Joe Penny og Richard |
Castellano.
Sýnd kl. 5,7.20 og 9.40. Ath.|
breyttan sýningartima.
Ungu ræningjarnir
Bráðfjörugur vestri að mestu leik-|
inn af unglingum.
Sýnd kl. 3 sunnudag
Vlnsamlegast notlð bílastæði |
biósins við Kleppsveg.
.Ttw«Ml
1-13-84
Blóðug nótt
| Æsispennandi og mjög viðburða-1
| rík, nýbandarísk kvikmynd í litum. [
Aðalhlutverk:
Leslie Nielsen,
| Jamie Lee Curtis.
Isl. texti. ■
Bönnuð innan 16 ára.
I Sýnd kl. 5, 7 og 9.
rk\
ÞJÓDLKIKHÚSID
laugardagur
Gosi
aukasýning í dag kl. 14
Brún aðgangskort gilda
Dagleiðin langa
inn í nótt
Frumsýning sunnudag kl. 19.30
2. sýning miðvikudag kl. 19.30
Ath. Breyttan sýningartíma
Atómstöðin
Gestaleikur Leikfél. Akureyrar
þriðjudag kl. 20. Uppselt
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200
sunnudagur
Dagleiðin langa
inn í nótt
eftir Eugene O’Neill
í þýðingu Thors Vilhjálmssonar
Leikmynd og lýsing: Quentin|
Thomas
Leikstjóri: Kent Paul
Frumsýning í kvöld kl. 19.30
2. sýning miðvikudag kl. 19.30
Ath. breyttan sýningartima
Atómstöðin
Gestaleikur Leikfél. Akureyrar
þriðjudag kl. 20. Uppselt
Hjálparkokkarnir
fimmtudag kl. 20
Litla sviðið:
Tvíleikur
fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftlr
iMiðasala 13.15-20. Sími 1-120C J
lkiki'kiaí;
'KKYKJAVÍKHR
Skilnaður
i kvöld. Uppselt
miðvikudag kl. 20.30
Jói
sunnudag kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30
föstudag kl. 20.30
j írlandskortið
fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
| Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30
Hassið hennar
mömmu
Miðnætursýning i Austurbæjarbíói|
i kvöld kl. 23.30.
Miðasala í Austurbæjarbíói kl.|
.16-23.30. Sími 11384
ÍSLENSKA ÓPERAN
___lllll
Litli sótarinn
I dag laugardag kl. 15 Uppselt.
Sunnudag kl. 16 Uppselt.
Næstu sýningar:
Þriðjudag kl. 17.30
Laugardag kl. 15.00
Sunnudag kl. 16.00
Töfraflautan
Sýning i kvöld laugardag kl. 20.00 J
Uppselt
Sunnudag kl. 20.00 Uppselt.
Næstu sýningar:
Föstudag kl. 20.00
Laugardag kl. 20.00
Sunnudag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan hefst mánu-
daginn 22. nóv. kl. 15-20.
Sími 11475.
LEIKFÉLAG
MOSFELLSVEITAR
I Galdrakarlinn í Oz
Leikfélag Mosfellssveitar sýnirl
barnaleikritið Galdrakarlinn í|
J Oz í Hlégarði
| laugardag kl. 14.00
| sunnudag kl. 14.00
| Miðapantanir i símum 66822-1
|66195
[ Leikfélagið
|ATH.: sunnudagsrúntinn í Mos-|
I fellssveit
■ Boðið upp í dans í mynd Lánisar Óskarssonar: Lisa Hugoson (Jo), Tommy
Johnson (farandsali) og Kim Anderzon (Anna) í einu atriði kvikmyndarinnar.
„Annar
! ■ -
dansinn”
— sænsk kvikmynd
Lárusar Óskarssonar
„Annar dansinn“ (Andra dansen) nefnist kvikmynd, sem íslenski leikstjórinn
Lárus Óskarsson er nú að gera fyrir Sænsku kvikmyndastofnunina eftir
handriti, sem sænska skáldið Lars Lundholm hefur samið.
■ Pessi fyrsta kvikmynd Lárusar
fjallar um tvær konur. Önnur heitir
Anna en hin Jo. í fréttabréfi frá
sænsku kvikmyndastofnuninni segir
m.a. svo um efni myndarinnar:
„Anna er að leita að arfleifð
móður sinnar - peningum til að bæta
félagslega stöðu sína - og er jafn-
framt að reyna að fóta sig á norrænni
fortíð sinni. Hún er hörð af sér, með
klærnar úti, full grunsemda, enda
hefur hún hlotið illa meðferð.
Jo, sem er tíu árum yngri, er
kærulaus pönkstúlka, sem ekur í
gömlum Citroen. Hún safnar eins og
skáld áhrifum frá umhverfinu með
myndavél sinni og segulbandi.
Jo tekur Önnu upp í bílinn. Þær
eiga illa saman, en nálgast hvor
aðra í viðureign við erfiðleika þá,
sem mæta þeim á ferðinni - ferð
gegnum heim karlmannsins, sem er
ýmist ógnvekjandi eða kómískur,
fjandsamlegur eða leikandi léttur.
Önnu dreymir um föður, sem kannski
hefur aldrei verið til, og um pening-
ana, sem kannski er þegar búið að
eyða, en markmið það, sem þær ná,
er annað en þær áttu von á. Þær
nálgast hvor aðra og sjáfar sig.
Annar dansinn er saga í svörtu og
hvítu um tvær stúlkur, sem ferðast
saman gegnum raunveruleikann
heim til sjálfra sín.“
Þessi lýsing á viðfangsefninu er
kannski dálítið hástemmd, en hér er
um að ræða mynd scm á að fara nýjar
leiðir. Myndin er gerð á vegum
Sænsku kvikmyndastofnunarinnar
einmitt til þess að leita nýrra leiða í
kvikmyndagerð, og verður því for-
vitnilegt að sjá árangurinn.
Aðalhlutverkin eru í höndum
sænskra leikara. Lisa Hugoson fer
með hlutverk Jo, en Kim Anderzon
leikur Önnu . Meðal leikara er einn
íslendingur, Sigurður Sigurjónsson.
I fréttabréfinu segir að fjáveiting
tii myndarinnar sé mjög takmörkuð,
og sé hún því unnin af fámennum
hópi kvikmyndagerðarmanna sem
alltaf þurfi að hafa í huga að halda
kostnaðinum niðri.
- ESJ.
Lárus Óskarsson við kvikmyndavélina við töku sænsku myndarinnar.
Harkaleg heimkoma
Diva
ATime toDie
Venjulegtfólk
Being There
Atlantic City
Eldvagninn
Blóðhiti
3