Tíminn - 20.11.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.11.1982, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982 {i{ i: 15 krossgátaj 3963. 1) Huldar. 5) Sníkjudýr. 7) borða. 9) Pallbrún. 11) Draup. 13) Hraða. 14) Tuttugu. 16) Kílómetri. 17) Flöggum. 19) Mjúkari. Lóðrétt 1) Bjarga. 2) Eins. 3) Logn. 4) Dalla. 6) Bátur. 8) Verkur. 10) Arg. 12) Hreysi. 15) Gyðja. 18) Efni. Ráðning á gátu nr. 3962. Lárétt 1) Feigur. 5) Lát. 7) AA. 9) Masa. 11) Stó. 13) Rán. 14) Karm. 16) La. 17) Ódaun. 19) Bringa. Lóðrétt 1) Flaska. 2) II. 3) Gám. 4) Utar. 6) Banana. 8) Ata. 10) Sálug. 12) Órór. 15) MDI. 18) An. bridge 1 þessu spili frá úrslitaleiknum i Reykjavlkurmótinu reyndist 5 spila trompliturinn vera betri en 6-liturinn. Noröur. S.D5 H. G1083 T. 97 V/Allir Vestur L. K10954 Austur S. A109432 S,— H. 7 H. AD942 T. KG852 T.D1043 L. 7 L. DG32 Suöur S. KG876 H.K65 T. A6 L. A86 1 opna salnum opnaði Þorlákur Jónsson á hjarta I vestur, Karl Sigurhjartarson doblaöi, Sævar Þorbjörnsson sagöi 1 spaða, Þor- lákur sagöi 2 lauf og Sævar pass- aöi, feginn aö fá aö spila eitthvaö ódoblaö. Hann heföi nú aö ósekju mátt vera bjartsýnni þvi I raun standa 5 tíglar i AV. Þorláki tókst siöan að skrapa i 6 slagi með þvi að fá 3 á lpuf og 1 á hvem hinna litanna. Viö hitt boröið opnaöi Hörður Blöndal á veikum 2 spööum i vestur og fékk aö spila þá. Jón Baldursson spilaöi út hjartagosa sem Hörður tók á ás. Hann spilaði siðan tigli og Valur Sigurösson hoppaöi upp meö ás og spilaði meiri tigli. Höröur spilaöi nú litl- um spaöa sem Valur fékk á sex- una. Hann tók næst laufás og spil- aöi laufi sem Höröur trompaöi og spilaöi enn litlum spaöa. Jón átti slaginn á drottningu og spilaöi hjarta og nian i boröi kostaöi kóng. Höröur trompaöi, tók trompás og spilaöi tigli sem Va.lur trompaöi. Þetta var staöan: Noröur S, — H.10 T. — L. K10 Vestur Austur S. 10 S.- H. — H. D T.KG T. — L. — Suöur S.K H. 6 L.DG T. — L. 8 Þegar Valur tók siöasta tromp- ið var blindur þvingaöur og vörn- in átti afgang. snyndasögurf Eg veðja að hann mundi ekki skrifa undir aftökun skipun mína! - Farðu nú varlega, góða mín, í litreiðartúrnum, svo við fáuin ekki meira tiltai frá Dýravemdunarfélaginu. - Hvort ætlarðu að hafa ýstruna ofan i buxunum eða iafandi utanyfir..? J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.