Tíminn - 20.11.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 20.11.1982, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982 ítMHIÖtlÖt 13 Kaupfélög ^ $ •V* Vorum að fá mjög fjölbreytt úrval af kertum: Venjuleg, margar gerðir — llmkerti — skrautkerti, algjörar nýjungar í miklu úrvali GJAFAVÖRUR Aldrei meira úrval Sf leikföng ^ í hundraða tali ‘W' Heildsölubirgðir. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg Sími 37710. Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir skrifstofuhúsnæði til leigu frá 1. júní 1983. Æskileg stærð er 600-700 m' helst á einni hæð. Nánari upplýsingar í síma 8-4211. Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora að Suður- landsbraut 14. Fasteignamat ríkisins Staða viðskiptafræðings Hafnarmálastofnun ríkisins óskar að ráða við- skiptafræðing til að vinna við kostnaðareftirlit hafnarframkvæmda.uppgjör og áætlanagerð. Umsóknir sendist fyrir 10. des. n.k. Hafnarmálastofnun ríkisins Seljavegi 32 sími 27733 bækur „Mánasilfur“ ■ Út er komið á vegum IÐUNNAR fjórða bindi ritsafnsins Mánasilfurs, en það er úrval úr íslenskum endurminning- um og sjálfsævisögum. Gils Guðmunds- son valdi efnið og sá um útgáfuna. - í þessu bindi eru þættir eftir 32 höfunda, og eru þar með höfundar sem efni eiga í Mánasilfri orðnir 118 talsins. Fyrirhug- að er að af þessu ritsafni komi út eitt bindi í viðbót. „Mánasilfur er skuggsjá íslensks mann- lífs fyrri tíðar, ritverk sem jafnt ungir sem aldnir munu lesa sér til óblandinnar ánægju." -Mánasilfur, fjórða bindi, er 280 blaðsíður að stærð. Oddi prentaði. G/\NNA Lilli Palmer ft V TKIXT „í faðmi örlaganna“ ■ Út er komin hjá Iðunni skáldsagan I faðmi örlaganna eftir Lilli Palmer. Magnea J. Matthíasdóttir þýddi. Lilli Palmer var kunn leikkona úr kvikmynd- um og á leiksviði, ennfremur þckktur myndlistarmaður, þegar hún sneri sér að ritstörfum. Hún er þýsk að uppruna, en hefur starfað vestan hafs og býr nú í Sviss. Ein af bókum hennar, Minningar, hefur komið út á íslensku. Þar rekur hún hinn viðburðaríka listferil sinn. Síðan hefur Lilli Palmer samið nokkrar skáld- sögur og er þessi, í faðmi örlaganna, þeirra þekktust. I faðmi örlaganna er 272 blaðsíður. Oddi prentaði. landsins besta M"" wtu w"*0- S&ífÍJl-Vss íllaga um uafi'f- Flóru- drykkir fríska þig Útboð Hafnamálastofnun ríkisins Seljavegi 32, Reykjavík og hafnarstjórn Garðabæjar Sveinatungu v/Vífilstaðaveg, Garðabæ óska eftir tilboðum í dýpkun við væntanlegan stálþilsbakka við Arnarvog í Garðabæ. Verkið felur í sér: 1) Uppmoksturáum 7.800m3 af lausu efni. 2) Sprengingar og uppmokstur á um 15.400m3 af klöpp. Vinnusvæðið er að mestu leyti ofan við kóta +- 0.00 (stórstraums- fjöruborð). Útboðsgögn eru til hjá ofangreindum aðilum gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 13. des. 1982 kl. 11.00 á skrifstofu bæjarstjórans í Garðabæ, Sveinatungu vA/ífilstaða- veg. UGEGKN SMIÐJUVEGI54 SÍMI 79900 SENDUM í PÓSTKRÖFU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.