Tíminn - 01.12.1982, Qupperneq 15

Tíminn - 01.12.1982, Qupperneq 15
3970. Lárétt I) Læti. 5) Tunna. 7) Ætíð. 9) Tómt. II) Svar. 13) Islam. 14) Kláruðu. 16) Slagur. 17) Beltið. 19) Hrópar. Lóðrétt 1) Pappírsgagni. 2) Líta. 3) Leiða. 4) Dýr. 6) Drepur. 8) Stelpur. 10) Fugls. 12) Sóla. 15) Hár. 18) 49. Ráðning á gátu no. 3969. Lárétt 1) Hrútar. 5) Tog. 7) AA. 9) Gisl. 11) Una. 13) Oka. 14) Karl. 16) En. 17) Nefin. 19) Togaði. Lóðréttt 1) Hrauks. 2) Út. 3) Tog. 4) Agio. 6) Glanni. 8) Ana. 10) Skeið. 12) Arno. 15) Leg. 18) Fa. bridge ■ Mesta skiptingaspil Reykjavíkur- mótSins var spil númer 81. Líklega hefur norðurspilurunum fundist þeir vera hafðir útundan þegar þeir sáu spilin hjá hinum þrem. Norður S. K32 H.AK5 T. AD104 L.D94 Vestur S. A10 H. DG976432 T. 53 L.A Suður. S. D H.108 T. K876 L. G106532 Þeir voru margvíslegir lokasamningarnir í þessu spili. 2. hjörtu í austur slétt staðin; 4 lauf í suður 10 slagir. Tvisvar 4 hjörtu dobluð í austur 300 niður, þrisvar 4 spaðar doblaðir í vestur, unnir við tvö borð og einn niður við eitt, einusinni dobluð 4 grönd í norður, 500 niður, 5 sinnum dobluð 5 lauf í suður, 1 til 2 niður og einusinni dobluð 5 hjörtu í austur 500 niður. Það má vinna 4 spaða í austur ef vörnin spilar ekki út tígli. Við eitt borðið sátu Jón Ásbjörnsson og Símon Símon- arson í NS og Jón Baldursson og Sævar ■J Þorbjörnsson í AV. Símon opnaði á sterku laufi í norður, Jón Baldursson stökk í 3 spaða með austurspilin, nafni hans Ásbjörnsson passaði, Sævar sagði 4 hjörtu sem Símon doblaði og Jón sagði 4 spaða sem Jón doblaði. Jón Ásbjörnsson spilaði út hjartatíu, drottning, ás og trompað. Nú kom lauf á kónginn, hjartagosi út borði sem Símon lagði kónginn á og Jón trompaði. Nú tók sagnhafi laufkóng og henti tígli í borði, og trompaði síðan lauf með spaðatíunni. Nú gat Jón unnið spilið með því að taka spaðaás og spila hjartaníunni. Þegar hún heldur slag gefur sagnhafi aðeins 1 slag á spaða og 2 á tígul. En Jón Baldursson trúði ekki að Jón Ásbjörnsson hefði doblað 4 spaða með drottninguna staka. Hann geymdi því spaðaásinn og spilaði hjartaníunni strax. Nú gat Jón Ásbjörnsson trompað og spilað tígli á ás Símonar og þegar Símon spilaði trompi til baka hlaut spilið að fara einn niður. N/Enginn Austur S. G987654 H.- T. G92 L.K87 með morgunkaffinu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.