Tíminn - 01.12.1982, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 1. DESEMBER 1982.
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús
* * ** frábær • ** * mjög góð • ★ * góð • * sæmileg • 0 léleg
kvikmyndahornid
★★ Heavy Metal
★ Upphaf frækilegs ferils
★★ Brittania Hospital
★★★ Dýragarðsbörnin
★ Elskuhugi Lafði Chatterley
★★ Nágrannarnir
★★★ Diva (Stórsöngkonan)
★★★ BeingThere
★★★ Atlantic City
Stjörnubíó
Heavy Metal
Leikstjórí: Gerald Potterton.
Handrít: Dan Goldberg og Leo Blum.
Tónlist: Black Sabath, Blue Oyster Cult, Cheap Tríck, Devo, Donald Fagen,
Don Felder, Grand Funk Railroad, Sammy Hagar, Journcy, Nasarethy,
Stevie Nicks, Riggs og Trust.
■ Eins og sést á ofangreindri upp-
talningu hljómsveita er þessi mynd
einkum ætluð unnendum þunga-
rokks eða bárujárnsrokks þó víst
megi finna í hópnum tónlistarmenn/
sveitir sem seint verða taldar til
þeirrar tónlistarstefnu. Hinsvegar fá
þessir unnendur heldur lítið fyrir
sinn snúð því engin keyrsla er á
tækjum kvikmyndahússins, svona ca.
30 desibel en hún þyrfti helst að vera
nálægt 100 desibelum til að koma
þessari tónlist til skila á sómasamleg-
an hátt.
Efni myndarinnar er hin klassíska
barátta góðs og ills, hið illa er hér í
gervi grænnar glóandi kúlu sem
margir ágirnast en hún er fulltrúi
Loc-Nar. Hið góða er aftur á móti í
gerfi hörkukvenmanns teiknaður
eins og harðspjaldsútgáfa af Raquel
Welsh, raunar eru allar kvenper-
sónur myndarinnar teiknaðar sem
álíka „dúndur".
Græna kúlan kemur í hús eitt þar
sem til staðar er lítil stúlka. Lætur
kúlan stúlkuna horfa djúpt í sig og
sjá þannig öll illvirkin sem kúlan
hefur framið í fortíð, nútíð og
framtíð en þar kemur að því að kúlan
hittir fyrir ofjarl sinn, ofangreint
hörkukvendi Taarakis.
Heavy Metal er teiknimynd í
vísindaskáldskaparstíl, bráðfyndin á
köflum, en hefur hinsvegar tilhneig-
ingu til að taka sjálfa sig allt of
alvarlega. Allar helstu persónur eru
teiknaðar í hefðbundnum „Heavy
Metal“ stíl ef svo má að orði komast,
nóg af leðri, stáli og krómi er blanda
af þessu og fjörugu ímyndunarafli
hönnuða þessarar myndar gera hana
að ágætis afþreyingu, kokteil sem
flestir bárujárnsrokkarar og vísinda-
skáldskaparunnendur ættu að hafa
eitthvert gaman af.
-FRI
P|
Friðrik lndriðason Im * iJÍ
skrifar um
kvikmyndir I
Leður
og króm
VX 19 000
Britannia HosDital
BRITANNIA
| HOSPITAL |
Bráöskemmtileg ný ensk litmynd,
svokölluð „svört komedia", full af
gríni og gáska, en einnig hörð
ádeila, því það er margt skrítið
sem skeður á 500 ára afmæli
sjúkrahússins, með Malcolm
McDowell, Leonard Rossiter,
Graham Crowden.
Leikstjóri: Lindsay Anderson
islenskur texti
Hækkað verð
Sýndkl. 3,5.30, 9 og 11.15
Sovésk
kvikmyndavika
Hvíti Bim með
svarta eyrað
Hrífandi Cinemascope-litmynd
sem hlotið helur pda viðurkenn- |
inga, - „Mynd sem allir ættu að
sjá“
Leikstjóri: Stanislav Rostotski
Sýnd kl. 3.05
Rauð sól
| Afar spennandi og sérkennilegur
„vestri" með Charles Bronson,
Toshibo Mifuni Alain Deion,
Ursula Andress.
Bönnuð börnum innan 16 ára
íslenskur texti
Endursýnd kl. 7.05, 9.05 og |
11.05
Maður er manns
gaman
Sprenghlægileg gamanmynd, um I
allt og ekkert, samin og framleidd I
af Jamie Uys. Leikendur eni fólk |
á fömum vegi. Myndin er gerð I
litum og Panavision.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10og|
11.10
Árásin á Agathon
Hörkuspennandi litmynd, um at-1
hafnarsama skæruliða, með Nico |
Minardos, Marianne Faithfull.
íslenskur texti
Bönnuð innan 14 ára
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15
Sovésk
kvikmyndavika
lonabíö!
a* 3-11-82
Tónabíó frumsýnir:
Kvikmyndina
sem beðið heiur ver-
ið eftir
„Dýragarðsbörn“
Kvikmyndin „Dýragarðsbömin" er
byggð á metsölubókinni sem kom
út hér á landi fyrir síðustu jól. Það
sem bókin segir með tæpitungu
lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og
hispursiausan hátt.
Erfendir blaðadómar: „Mynd sem I
allir verða að sjá“. Sunday Mirror..!
„Kvikmynd sem knýr maiin tilj
umhugsunar". The Times.
„Frábædega vel leikin rnynd". |
Time Out.
Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlut-
verk: Natja Brunkhorst, Thomas |
Hustein. Tónlist: David Bowie.
islenskur texti.
Bðnnuð bömum innan 12 ára. |
Ath. hækkað verð.
Sýnd ki. 5,7.35 og 10.
Bók CHRISTIANE F.
fæst hjá bóksölum.
2P 1-15-44
Fimmta hæðin
Á sá, sem settur er inn á fimmtu
hæð geðveikrahælisins, sér ekki
undankomuleið eftir að hurðin
fellur að stöfum? Sönn saga -
Spennandi frá upphafi til enda.
Aðalhlutverk: Bo Hopkins, Patti
d'Arbanville og Mel Ferrer.
Bönnuðbörnumyngrien16ára. |
íslenskur texti.
Sýndkl. 5,7 og 9.
Elskhugi
Lady Chatterley
Vel gerð mynd sem byggir á einni I
af frægustu sögum D.H. Lawr-[
ence. Sagan olli mikium deiluml
þegar hún kom út vegna þessl
hversu djörf hún þótti.
Aðalhlutverk: Silvia Kristel, Nic-|
holas Clay
Leikstjóri: Just Jaeckin sá hinn|
isami og leikstýrði Emanuelle.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Munið sýningu Sigrúnar Jóns-1
dóttur i anddyri bíósins daglega |
frá kl. 16.00.
1-89-36
A-salur
frumsýnir
kvikmyndina
Metal
I Víðfræg ogsþehnáricirhyamerísk I
Ikvikmynd, dularfull - töfrandi -I
I ólýsanleg. Leikstjóri: Gerald |
I Potterton. Framleiðandi: Ivan I
I Reitman (Stripes). Black I
j Sabbath, Cult, Cheap Trick, I
I Nazareth, Riggs og Trust, ásamt I
I fleiri frábærum hljómsveitum hafa I
I samið tónlistina. Yfir 1000 teiknar-1
] ar og tæknimenn unnu að gerð |
I myndarinnar.
I íslenskur texti
| Sýnd kl. 5,7,9 og 11
B-salur
Byssurnar frá
Navarone
I Hin heimsfræga verðlaunakvik-1
I mynd með Gregory Peck, David [
I Niven, Anthony Quinn.
j Sýnd kl. 9
Sekur eða saklaus
I Spennandi og vel gerð amerísk I
I úrvalsmynd með Al Pacino, Jack|
I Warden.
1 Endursýnd kl. 5 og 7.
| a’3-20-75
•TTi
I Ný mjóg djörf mynd um spillta I
Ikeisarann og ástkonur hans.
I mynd þessari er það afhjúpað sem I
■ enginn hefur vogað sér að segja I
Ifrá I sögubókum. Myndin er i[
| Cinemascope með ensku tali og I
] isl. texta. Aðalhlutverk: John [
| T urner, Betty Roland og Franco-1
[ ise Blanchard.
IBönnuð innan 16 ára.
ISýnd kl. 5,7, 9 og 11.
[vinsamlegast notið bilastæði |
Ibiósins við Kleppsveg.
Viltu slást?
(Every Which Way But Loose)
lEin mest spennandi og hressileg-1
lasta „Clint Eastwood" -myndin.
lEnnfremur kemur apinn frægi I
jCLYDE öllum I gott skap.
1 Isl. texti
IBönnuð innan 12 ára.
I Endursýnd kl. 5,7 og 9.
#
ÞJÓDLKIKHÚSID
Hjálparkokkarnir
I kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
Garðveisia
fimmtudag kl. 20
sunnudag kl. 20
Síðasta sinn fyrir jól.
Dagleiðin langa
inn í nótt
5. sýning föstudag kl. 19.30
Ath. breyttan sýningartfma
Litla sviðlð:
Tvíleikur
fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200.1
.kikfím;
KKYKJAVÍKl !K
I Skilnaður
I kvöld kl. 20.30
I föstudag, uppselt.
| Jói
Ifimmtudag kl. 20.30
[sunnudag kl. 20.30
lírlandskortið
I laugardag kl. 20.30
I Miðar á sýninguna sem niður féll |
128. nóv. gilda á þessa sýningu.
iMiðasala í Iðnó W. 14-20.30.
Isimi 16620.
ÍSLENSKA ÓPERaNI
Litli sótarinn
| laugardag kl. 15
[sunnudag kl. 16
[Töfraflautan
[föstudag kl. 20
| laugardag kl. 20
Isunnudag kl. 20
IMiðum á sýningu er vera átti I
lisunnudag 28. nóv. er hægt að fá |
I skipt í miðasölu fyrir 'miða á|
Isýningamar 3. eða 5. desember.
Stjörnugjöf Tfmans