Tíminn - 05.01.1983, Qupperneq 1

Tíminn - 05.01.1983, Qupperneq 1
Islendingaþættir fylgja blaðinu í FJÖLBREYTTARA OGBETCABLAD! Miðvikudagur 5. janúar 1983 2. tölublað - 67. árgangur. Steingrímur segir frumvarp um hækkun útflutningsgjalds lagt fram strax: „TRÚI EKKI AD STJÓRNAR- ANDSTAÐAN STÖÐVI ÞETTA — en fari svo ólíklega er ekki um annað að ræða en rjúfa þing ff ■ „Við stefnum að því að leggja fram nýtt frumvarp strax og þing kemur saman á nýjan leik,“ sagði Steingrímur Her- mannsson, sjávarútvegsráð- herra, þegar Tíminn spurði hann með hvaða hætti ríkisstjórnin stefndi að lagasetningu um 4% hækkun útflutningsgjalds til að greiða niður olíuverð til útgerð- arinnar, en að slíku er stefnt í framhaldi af ákvörðun um 14% fiskverðshækkun. „Ég ætla nú að sýna fulltrúum stjórnarandstöðunnar hvernig þessi mál standa, en þeir fengu náttúrlega allar upplýsingar um stöðu mála á fimmtudaginn var, eða daginn áður en gengið var frá nýju fiskverði," sagði Stein- grímur. „Þá var um tvo kosti að ræða annar var sá sem valinn var og ríkisstjórnin vildi heldur fara, og hinn var að hækka olíugjaldið úr 7% í 17%, sem fulltrúar fiskvinnslunnar voru mjög hlynntir, og þá ef til vill einnig fulltrúar útgerðarinnar. Það kom greinilega fram á þessum fundi á fimmtudaginn, að stjórnarandstaðan var ekki tilbúin til þess að lofa einu eða neinu um þetta, hvor leiðin sem yrði farin.“ Það þarf að setja lög um hækkun á útflutningsgjaldi, framlengingu olíugjaldsins og um framlengingu olíuniður- greiðslunnar. Sjávarútvegsráð- herra var að því spurður hvað tæki við, ef á daginn kæmi að stjórnarandstaðan reyndist and- snúin þessari lagasetningu og greiddi öll atkvæði gegn frum- varpinu: „Þá er náttúrlega Ijóst mál að útgerðin stöðvast. Ég trúi því nú ekki, þegar bæði útgerðin og fiskvinnslan hafa fallist á þessar ráðstafanir, að stjórnar- andstaðan stöðvi þetta. Ég ætla ■ stjórnarandstöðunni ckki svo illt. Nú ef svo ólíklega færi, þá væri náttúrlega ekki um neitt annað að ræða en að rjúfa þing og efna til nýrra kosninga, en slíkar vangaveltur tel cg nú varla tímabærar." Steingrímur var spurður álits á frétt Seðlabankans, sem er birt á baksíðu, en þar segir m.a. „Bankastjórn og bankaráð Seðlabankans telur mikilvægt. ■ Snjóruðningurinn gekk ágætlega, að sögn Imrgar- starfsmanna, en þó töfðu hund- ruð yfirgelinnn bíla fyrir því að hægt væri að rjðja götur víða. Tímamynd Ella Aftakaveður á höfuðborgarsvædinu í gærmorgun: VANBÚNABIIR BIFREHtA OUJU MIKLUM VANDA „Guðsmildi að ekki varð mannskaði,” segir lögreglan ■ Aftakaveður, sem betur fór reyndist ekki mannskaðaveður, skall á, á höfuðborgarsvæðinu í gærmorgun, eða nánar tiltekið kl. 8.07. Gerði linnulausa stórhrið og fárviðri hið mesta, þannig að hvorki sá utúr augun, né náðu menn öndinni. Eru menn almennt á einu maii um það, að þeir muni ekki eftir því að þvílíkt stórveður hafi skollið svo fyrir- varalaust á, sem gerðist í gær- morgun. Ástand það sem skapaðist á götum borgarinnar og nágrennis má víst örugglega kalla ófremd- arástand, því bílstjórar lögðu af stað í bylnum mikla, á svo vanbúnum bifreiðum, að til hreinnar skammar hlýtur að teljast. Þurftu sömu bílstjórar að skilja bíla sína eftir og tepptu þar með alla umferð. Mynduðust heilu bílalestirnar undir hádegi, svo sem á götum eins og Kringlumýrarbraut og Hring- braut, og lögreglan beindi svo til öllum kröftum sínum að því að fjarlægja yfirgefnar bifreiðar, svo snjóruðningstæki gætu at- hafnað sig. Var veðrið að mestu gengið niður um hádegisbilið í gær, en þó komu hríðargusur eftir það. Um kl. 14.30 hafði snjóruðningstækjum borgarinn- ar tekist að ryðja helstu umferð- aræðar, og ferðir strætisvagn- anna voru þá nokkurnveginn komnar í samt lag á ný, en þær lögðust með öllu niður í Reykj- avík, Kópavogi og Hafnarfirði frá kl. 9 til hádegis. -AB Sjá nánar bls. 2 og 3. að leitað verði allra ráða til þqss að draga úr víxlvcrkunum launa og verðlags í kjölfar þessarar gengisbrcytingar og þeim jtcnsluáhrifum sem hún hefur í för með sér í pcningamálum." Stcingrímur sagði: „Það er alveg Ijóst að það þarf að reyna að hægja á þcssari skrúfu, sem því miður hefur alltof sjaldan vcriðgert. 1981 varþaðgert með góöum árangri, og nú þarf að draga þcssar hækkanir útúr verð- lagi og koma í veg fyrir aö þær hafi áhrif til hækkunarávísitölu. en þegar það er gert, þá þarf að gera það þannig að það nái cinnig til fjármagnskostnaðar, svo slíkar ráðstafanir lendi ekki bara á launþegurrl, heldur axli allir landsmenn slíkar byrðar." Steingrímur sagði jafnframt: „Því miður hefur stjórnin ekki meirihluta á Alþingi nú, eins og ailir vita, og það kann að vera mikil tregða á því að styðja ráöstafanir eins og þær Sem ég var að minnast á.“ Sjá nánar baksíðu. UDAim ÁD mumii Hii" ÁSARMENN Á BROTTMEÐ SKOTVOPNI ■ Fimm óboðnir gestir rudd- usl inn í íbúöarhús á bænuni Saltvík, rétt sunnun við Húsa- vík, og réðust á hjónin scm þur búa, Ingibjörgu Sigtryggsdott- ur ug Atlu Kúnur Stefansson, uð kvöldi 30. dcscmher s.l. Ingibjörg lilaut uf árásinni talsvgrðu andlitsávcrka og voru gleraugu hcnnur brutin. Atli Rúnar slapp hins vegar úmciddur, cn árásarmcnnirnir slógu al' honum gcraugun, svo þau skekktusi eitthvað. „Þcir ruddust inn óboðnir og þóttust vilja uppgjör vcgna gamals máls scm hróðir cins þeirra tclur sig eiga óuppgcrt við mig,“ sagði Atli Kunar, húsráðandi í Saltvík, þcgar Tíminn bað hann að scgja frá uthurðinum. „Við tókum þeir náttúrlcga ckki vel og leikurinn smám saman æstist, þcir létu dynja á okkur formælingar og svívirðingar og loks kom til handulögmála. Þeirslógu konu mína í gólflö, brutu glcraugun hcnnar, slógu til móður minnur og virtust hrcinlcga til alls vísir. Mér funnst nóg konúð og fór út eftir skotvopni, óhlöðnu að vísu, og sagðisl hreinlega hlcypa af á þá ef þcir ckki hypjuðu sig, sem þeir gerðu eins og skot,“ sagði Atli Rúnar. „Mcöun á þcssu öllu sumun stóð hafði systir inín, sem var liérná .gcstur, látið lögrcgluna vita, eií þegar hún kom voru þeir á bak og burt.“ Atli sagði að aðeius þrír hinna ólioðnu gcsta hcfðu tek- ið þátt í handalögmálunum, cn tveir hcl'ðu staðiö hjá og horft á cn hvorki hvatt né latt. Atli scgisl hafa orðið sér út um áverkavottnrð fyrir konu sína og síðun kært atburðinn til lögreglunnar á Húsavík. Þcgar hann kom á stööina höfðu fimmmcnningarnir þegar gefið sig fram við lögrcgluna, en fyrir hcnni hugðust þeir kæra Atla fyrir ólöglcga mcðferö skotvopna. Málið er í rannsókn hjá sýslumanninuin á Húsavík. gk/Sjó.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.