Tíminn - 13.01.1983, Side 16
FIMMTUDAGUR 13. JANÚAR 1983
16____
dagbók
Hlutu Suzuki-jeppa í
símnúmerahappdrættinu
Símnúmerahappdrætti Styrkt-
arfélags iamaðra og fatlaðra
■ Eins og komið hefur fram í fréttum og
auglýsingum, var dregið í símnúmerahapp-
drætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra á
Þorláksmessu og vinningsnúmer tilkynnt
strax daginn eftir.
Vinningar voru 7 Suzuki-jeppar afhentir
til vinningshafa, en þeirvoru: Sig. Hallgríms-
son, Hanarfirði, Stefanía Þórðardóttir Akra-
nesi, Jóhannes Guðmundsson Reykjavík,
Pálmi Thorarensen Mosfellssveit og Einar S.
Valdemarsson Reykjavík. Aðrir vinningar
verða afhentir eftir því sem vinningshafar
gefa sig fram.
Myndin var tekin við afhendingu Suzuki-
jeppanna. Lengst til hægri á myndinni eru
fulltrúar Styrktarfélagsins.
DENNI DÆMALAUSí
„Getum við ekki haft það áfram og kallað
það ættarmeið í staðinn fyrir jólatré?“
ýmislegt
Helgarnámskeið í
lífeflissálfræði
■ Breski sállaæknirinn Terry Cooper mun
halda helgarnámskeið í lífeflissálfræði Wil-
helm Reich í Reykjavík dagana 14.-16.
janúar. Helgarnámskeiðið ber heitið „Tjá-
skipti, náin tengsl & líkamleg vellíðan“ og
er opið öllum sem áhuga hafa á bættri
líkamiegri og andlegri vellíðan. Terry mun
einnig verða með fyrirlestur í Norræna
húsinu fimmtudaginn 13. janúar kl. 20.30
sem ber yfirskriftina „Kynlíf og sjálfsafneit-
un“ og fjallar um tengsl kynlífsbælingar og
þjóðfélagsmála og fyrirbyggjandi aðgerðir í
geðvemdarmálum.
Terry Cooper er einn af forstöðumönnum
Spectrum sem er sálvaxtarmiðstöð í London
og hefur síðastliðin ár haldið námskeið víða
um heim fyrir áhugafólk um líkamlegt og
andlegt heilbrigði. Hann var fyrstur til að
innleiða kynfræðslu fyrir bæði kynin í
Englandi en hefur uppá síðkastið einbeitt sér
æ meira að þróun eigin hugmynda varðandi
samspil líkama og sálar.
Á námskeiðinu mun Terry Cooper vinna
umfram allt með það hvernig líkaminn segir
hug sinn og hvernig hægt er að bregðast við
óskum og þörfum líkamans. Kynntar verða
aðferðir sem losa um spennta vöðva, leiðrétta
ranga öndun, bæta tjáningaraðferðir og
líkamlegt heilbrigði. Jafnframt verður leitast
við að vekja tilfinningu fyrir lífsorku líkam-
ans og tengsl he'nnar við kynferðislíf og
tilfinningaleg viðbrögð. Sýnt verður hvemig
djúpslökun getur opnað fyrir fólki ný
vitundarsvið. Með samstarfi innan hópsins
verður reynt að skapa jákvætt umhverfi sem
eflir sjálfstraust fólks og persónuleg tengsl
við aðra. Nánari upplýsingar og skráning á
námskeiðið er í Miðgarði í síma 12980 frá
kl. 10-19.
tímarit
■ Sjómannablaðið Víkingur, 9.-10. tbl. 44.
árg., er komið út. Þar fara fram hringborðs-
umræður um gæðamálin, sem í tóku þátt
Hjalti Einarsson frá Sölumiðstöð hraðfrysti-
húsanna, Hafþór Rósmundsson hjá Sjó-
mannasambandi íslands, Halldór Þorsteins-
son frá sjávarafurðadeild Sambandsins, Jón-
as Bjarnason frá Rannsóknarstofnun fisk-
iðnaðarins. Þorsteinn Jóhannesson frá Sölu-
sambandi ísl. fiskframleiðenda, Ingólfur S.
Ingólfsson frá Farmanna- og fiskimanna-
sambandi Islands og Þorleifur Ólafsson
ritstjóri Víkings, sem stjórnaði umræðunum.
Rætt er við Guðrúnu Jónsdóttur, sem var
Sjómannablaóió >0^
VÍKINGUR OZ
HRINGBORDSUMRÆÐUR UM GÆDAMALIN □ MYNDBÖND □
ÞERNA I 25 AR O SANDDÆLUSKIPIÐ PERLA □ GRANA □
SJOMÖNNUM VERÐI SYND LIPURÐ IINNHEIMTU GJALDA
þerna í strandsiglingum hjá Ríkisskip í 25 ár.
Birt er samantekt Guðmundar Sæmundsson-
ar um seglskipið Gránu. Farið er í eina ferð
með sanddæluskipinu Perlu. Spjallað er við
Björgvin Ólafsson eiganda Vídeóvals. Rætt
er við formann og varaformann Þernufélags
íslands og velt vöngum yfir því, hvort þernur
heyri brátt sögunni til. Þá er talað við Jens
P. Bie og Jörgen Gudiksen frá Nordisk
Gummibaatfabrik í Esbjerg, en þeir segja
Sigmundsgálgann mestu byltinguna í með-
ferð gúmmíbjörgunarbáta síðustu árin. Skýrt
er frá því, að Vélstjórafélagið hafi keypt
fullkomið tölvukerfi. Margt fleira efni er í
blaðinu.
Hildur Nielsen til ThaUands
■ Rauða krossi íslands hefur borist beiðni
frá Alþjóða Rauða krossinum um að senda
hjúkrunarfræðing til Thailands til að starfa
þar með norrænum læknahópi. Hildur Niels-
en hjúkrunarfræðingur var ráðin til fararinn-
ar. Hildur er þegar farin til Thailands. Hún
starfaði fyrir þremur árum um þriggja
mánaða siceið í Thailandi á vegum Rauða
krossins.
í Thailandi ríkir nú neyðarástand af
völdum ófriðar. Sem dæmi um það má nefna
að starfshópur lækna og hjúkrunarfræðinga,
sem verið hefur í landinu að undanfömu á
vegum Alþjóða Rauða krossins, gerði á einni
viku að meiðslum 200 manns, sem særst
höfðu í átökum.
Á síðasta ári barst Alþjóða Rauða krossin-
um 26 sinnum beiðni um aðstoð vegna
neyðarástands víða um heim. Rauða krossin-
apótek
Kvöld- nætur- og helgidagavarsla apóteka i
Reykjavík vikuna 7. til 13. Janúar er i Holts
Apóteki. Einnig er Laugavegs Apótek opiö
til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar I slmsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-
tek eru opin virka daga á opnunartlma búða.
Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin
eropið Iþví apóteki sem sérum þessavörslu,
til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er
opið frá kl. 11-12,15-16 og 20-21. Á öðrum
tímum er lyfjairæðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
fridaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað ! hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavfk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið
og sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjúkrablll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvi-,
lið og sjúkrablll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill í slma 3333
og I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slökkvilið sfmi 2222.
Grindavik: Sjúkrablll og lögregla slmi
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll
sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn (Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrablll
8226. Slökkvilið 8222.
Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil-
ið og sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabfll 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla sími 4377.
ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277; Slökkvilið
1250,1367,1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum sima 8425.
heimsóknartím
Heimsóknartimar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Fæðlngardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
Barnaspftall Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspftall: Alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspltallnn Fossvogl: Mánudaga til
föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdelld: Mánudagd til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og ki.
.18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 tilkl. 16.30.
Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vífllsstaðlr: Daglega kl, 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga til
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alia daga
kl. 15 til 16 og kl. 19 tll 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
heilsugæsla
Slysavarðstofan I Borgarspítalanum.
Sfml 81200. Allan sólarhrlnglnn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækna á Göngudeild Landspítalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá
kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð
á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er
hægt að ná sambandi við lækni f slma
Læknafélags Reykjavfkur 11510, en því
aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl.
17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17
á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er
læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar
i simsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 17-18.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Slðu-
múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i
sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5,
Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöliinn í Víðidal.
Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, slmi 18230, Hafnarfjörður, sfmi
51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími
2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321.
Hitaveitubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjamarnes,
sími 15766.
Vatnsveltubilanir: Reykjavík og Seltjarn-
arnes, sími 85477, Kópavogur, sfmi 41580,
eftirkl. 18og um helgarsimi41575, Akureyri,
slmi 11414. Keflavik, slmar 1550, eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533,
Hafnarfjörður sími 53445.
Simabllanlr: I Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sfml 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning nr. 6 - 12. janúar 1983 kl.09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar ................. 18.300 18.360
02-Sterlingspund ....................28.850 28.945
03-Kanadadollar ..................... 14.965 15.014
04-Dönsk króna........................ 2.2021 2.2093
05-Norsk króna........................ 2.6072 2.6158
06-Sænsk króna ....................... 2.5214 2.5296
07-Finnskt mark ...................... 3.4699 3.4812
08-Franskur franki ................... 2.7420 2.7510
09-Belgískur franki................... 0.3952 0.3965
10- Svissneskur franki ............... 9.4245 9.4554
11- Hollensk gyllini ................ 7.0344 7.0575
12- Vestur-þýskt mark ................ 7.7707 7.7962
13- ítölsk líra ..................... 0.01350 0.01354
14- Austurrískur sch.................. 1.1067 1.1104
15- Portúg. Escudo ................... 0.1989 0.1996
16- Spánskur peseti .................. 0.1459 0.1464
17- Japanskt yen..................... 0.07918 0.07944
18- írskt pund.......................25.785 25.869
20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ...20.2426 20.3092
söfn
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali.
Upplýsingar f sfma 84412 millikl. 9og 10 alla
virka daga.
Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÉINARS JÓNSSONAR: Opið
sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl.
16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til
kl.16.
AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl.
9-21, einnig á laugard. í sept. til aprfl kl.
13-16.
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið aila daga vikunnar kl.
13-19. Lokað um helgar í mái, júni og ágúst.
Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa.
SÉRÚTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
2-12-
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21,
einnig laugard. sept. til april kl. 13-16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780.
Simatlmi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12.
Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi
86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16.
Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16,
slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19.
Lokað í júlimánuði vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig
á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16.
BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni,
sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um
borgina.