Tíminn - 20.02.1983, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.02.1983, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 3 ■ Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófasts- dxmi sunnudaginn 20. febrúar 1983. Arbæjarprestakall Barnaguðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæj- arsóknar kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Foreldrar fermingarbarna þessa árs í Árbæj- arsókn eru boðin til samverustundar í safnað- arheimilinu fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Dagskrá og kaffiveitingar. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. Ásprcstakall Barnaguðsþjónusta að Norðurbrún 1, kl. 11. Messa kl. 2. Sr. Árni BergurSigurbjörnsson. , Breiðholtsprestakall Barnasamkoma kl. 11. Messa í Breiðholts- skóla kl. 14. Altarisganga. Móttaka nýrra kirkjugripa. Organleikari Daníel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Konukvöld Bræðrafélagsins kl. 20.30 Félags- starf aldraðra miðvikudagseftirmiðdag. Bænastund á föstu miðvikudagskvöld kl. 20.30. Séra Ólafur Skúlason, dómprófastur. Digranesprestakall Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11, altarisganga. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Messa kl. 11. Sr. Agnes Sigurðardóttir. Messa kl. 2. Páll Gíslason, yfirlæknir prédik- ar. Einsöng í messunni syngur Kristinn Hallsson. Fermingarbörn lesa bænir og ritn- ingartexta. St. ÞórirStephensen. Eftirmessu verður kaffisala. Kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar (KKD) á Hótel Loftleiðum. Laugardagur: Barnasamkoma að Hallveigar- stöðum kl. 10.30 (inngangur frá Öldugötu). Sr. Agnes Sigurðardóttir. Elliheimilið Grund Messa kl. 2. Sr. Agnes Sigurðardóttir, æsku- lýðsfulltrúi prédikar. Félag fyrrverandi sókn- arpresta. Fella- og Hólaprcstakall Laugardagur: Barnasamkoma í Hólabrekku- skóla kl. 2. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11. Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu Keilu- felli 1, kl. 2. Sr. Hreinn Hjartarson. Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14. Ræðuefni: Lífið og prófin. Föstutónlag Sigfúsar Einarssonar, Fermingarbörn aðstoða. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Frí- kirkjukórinn syngur, söngstjóri Sigurður Is- ólfsson. Sr. Gunnar Bjömsson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Skátar koma í heimsókn. Organleikari Árni Arinbjarnar. Almenn samkoma n.k. fimmtu- dagskvöldkl. 20.30. Sr. HalldórS. Gröndal. Hallgrímskirkja Kirkjuskóli barnanna er í gömlu kirkjunni á laugardögum kl. 2. Sunnudagur: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Messa kl. 2. Séra Pétur Þ. Ingjaldsson, fyrrverandi pró- fastur á Skagaströnd messar. Mánudagur21. febr. kvöldbæniráföstukl. 18.15 píslarsagan og lestur passíusálms. Þriðjudagur, kvöld- bænir kl. 18.15. Miðvikudagur, föstumessa kl. 20.30. Júlíanna Kjartansdóttir, Rut Ing- ólfsdóttir, Sesselja Halldórsdóttir, Inga Rós Ingólfsd. og Joseph Ognibene flytja horna- kvintett eftir W.A. Motsart. Sr. Karl Sigur- björnsson. Fimmtudagur, kvöldbænir kl. 18.15 og föstudagur, kvöldbænir kl. 18.15 Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Föstuguðsþjónusta miðvikudag 23. febr. kl. 20. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprestakall Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja Óskastund barnanna kl. 11. Söngur - sögur - myndir. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson prestur Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. Landspítalinn Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Laugamesprestakall Laugardagur 19. febr. Guðsþjónusta að Há- túni 9B, 9. hæð, kl. 11. Sunnudagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2. Þriðjudagur, bænaguðsþjónusta á föstu kl. 18. Altarisganga. Æskulýðsfundur kl. 20.30. Sóknarprestur. Neskirkja í dag laugardag kl. 15, samverustund aldr- aðra. Bingó. Frú Ragnheiður Guðmunds- dóttir, augnlæknir talar um augnvernd. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14, á vegum Gideonsam- takanna á íslandi. Lars Dagson, umdæmis- stjóri predikar. Mánudagur, æskulýðsfundur kl. 20. Fimmtudagur, föstuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarnessókn Barnasamkoma kl. 11 í sal Tónlistarskólans. Sóknarnefndin. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Barnatíminn verður kl. 10.30. Safnaðar- stjórn. Fíladelfíukirkjan Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safnaðarguðs- þjónusta kl. 14. Ræðumaður Sam Daniel Glad. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Gestir utan af landi, fórn til kirkjunnar. Einar J. Gtslason. Neskirkja - Samverustund aldraðra á laugar- dögum Laugard. 19. febrúar kl. 3-5 (15.00-17.00) er samverustund í Safnaðarheimili Neskirkju. Ragnheiður Guðmundsdóttir augnlæknir gefur góð ráð í sambandi við augnvernd. Spilað verður bingó. Kaffiveitingar. Sendið oss pantanir yðar sem fyrst LANDSSMIÐJAN Reykjax ík DAIHATSU CHARADE bifeið Jh/ ira« i V o 00 Næst dregiö 3. mars SÚG- þurrkun Eins og undanfarin ár smíðar Landssmiðjan hina frábæru H-J2 og H-22 súgþurrkunarblásara Bldsararnir hafa hlotið einróma lof bænda fyrir afköst og endingu Nú er tækifærið, að eignast SHARP VHS AÐEINS kr 5000.—út og eftirstöðvamar á 9-12 mán. FERÐATÆKH) VC-2300 HH) VINSÆLA VC-8300 ÞÆGILEGA VC-7700 ÚTSÖLUSTAÐIR: Portið, Akranesi — KF Borgf. Borgarnesi — Verls. Inga, Hellissandi — Patróna, Patreksfirði — Seria, (safirði — Sig. Pálmason, Hvammstanga — Álfhóll, Siglufirði — Cesar, Akureyri — Radíóver, Húsavík — Paloma, Vopnafirði — Ennco, Neskaupsstað — Stálbúðin, Seyðisfirði — Skógar, Egilsstöðum — Djúpiö, Djúpavogi — Hornbær, Hornafirði — KF. Rang. Hvolsvelli — MM, Selfossi — Eyjabær, Vestmannaeyjum — Rafeindavirkinn, Grindavík — Fataval, Keflavík. SHARP HLJOMBÆR HLJÐM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 Sími 25999 17244

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.