Tíminn - 20.02.1983, Blaðsíða 21
SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983
21
nútímirm
f Umsjón: Friðrik Indriðason og Bragi Ólafsson
Yinsælasta íslenska
hljómsveitin
1. EGÓ
2.
3. Stuomenn
4. Grýlurn
5. Tappi Tí
85 stig
stig
0 stig
35 stig
26 stig
Vinsælasta íslenska lagið
1. Rabbabara Rúna (Björgv. H.) . 35 stig
2. Rúdóif (Þeyr) l......flPPM 20 stig
3. Mescalín (EGÓ) ..........íf. 19 stig
4. -5. Móðir (EgÓ) .............17 stig
4.-5. Stórir stn
6. Fjöllin hafa
17 stig
15 stig
Vinsælasta
erlenda platan
1. Rio
2. N
3. Coní
4. Dare
5. -6. Combat
In transit
27 stig
4 stig
23 stig
15 stig
14 stig
14 stig
Vinsælasta
íslenska nlatan
1. í mynd (EGÓ)
2. Með allt á hreinu (Stii
3. Breyttir.tmiar (EGÓ) . .
4. The Four&Reich (Peyr)
5. Gæti eins ve® (Þursafl.p
51 stig
stig
'43 stig
33 stig
32 stig
Vinsælasta
erlenda hljómsveitin
Vinsælasta erlenda lagið
1. Atlantic City (B. Sfcigsteen) . 26 stig
3. Miller Bandjj^. 16 stig
4. Ebony and Ivory ( McCaiitney) . 15 stig
5. Rio (Duran Duran) . . ,.....14 stig
peir
se*n
fengtt
plótn
■ Eins og við greindum skil-
merkilega frá í vinsældakosning-
um okkar áttu fjórir af þeim sem
sendu inn seðla kost á því að fá
plötu að eigin vali frá Hljóm-
plötudeild Karnabæjar, þar sem
fjögur nöfn voru dregin út úr
innsendum seðlum.
Þeir heppnu eru:Ásgeir Valgarösson,
Brekkubyggð 6, Blönduósi - Arnar
Jóhann Arnarson, Sunnuvcgi 8, Skaga-
strönd - Baldur Bragason, Fellsmúla 13,
Rvík - Þóra Halldórsdóttir, Esjubraut
10, Akranesi.
Eru viðkomandi beðnir að hafa sam-
band við okkur, bréfleiðis eða símleiðis
og láta okkur vita hvaða plötur þeir vilja
fá sendar. Síminn er 86300 en vinsamlcg-
ast ekki hringja fyrr en eftir hádegi.
Er settið
á hugar-
hægðum?
■ Ef grundvöllur reynist fyrir því,
er ætlun okkar á Nútímanum að nota
smá plass í hverri viku til að birta
rokk-texta/ljóð. Sá grundvöllur
byggist á því að lesendur og aðrir
sendi frumorta lýrík og skiptir þá
ekki máli hvort hún hcfur áður birst
á plötuin, pappír eða öðru. Tcxta-
smiðir þurfa heldur alls ekki að vera
tónlistarmenn.
Um þessar mundir er mikið um að
Ijóð séu lesin á tónleikum og það er
sterkur grunur okkar að heill bunki
af fólki sitji á textum og Ijóðuin sem
það á)í crfiðleikum ineð að koma
fyrir almenningssjónir. Auðvitað er
ckki hægt að birta allt það efni sem
kann aö streyma inn, en það besta,
að okkar mati, fær auðvitað pláss.
Við vonum bara að fólk notfæri sér
þennan möguleika og sendi cfni,
lokað í umslagi, merkt: Nútíminn
(Tíminn) Síðumúla 1S, Reykjavík.
Rétt nafn eða dulnefni þarf aö fylgja
og aðrar upplýsingar væru ágætar
líka.
Til gamans birtum við hcrmeð
fyrsta textann en hann er eftii Diddu
sem samið hefur fyrir hljómsveitina
Vonbrigði. Flestir ættu að kannast
viö þetta lag.
Bra
■ FRl fylgrist með Eygló draga úr innsendum atkvæðaseðlum. - NúTímamynd:
Róbert.
<>ý
sokkar buxur diskó skór
úr blondý plasa og garbó
sumar vetur vor og haust
tískan gengur endalaust
hjá heiðari lærirðu að vanga
í módel lærirðu að ganga
rassinn geturðu minnkað
og andlitið á þér sminkað
þá loksins ertu 6ý
já loksins ertu 6ý
kynæsandi kroppinbakur
þá loksins ertu 6ý
varalitir augnskuggar
maskari og gloss
meikaðu yfir bólurnar
hjá strákum færðu koss
farðu svo í hollywood
og sestu þar á bar
ef strákur gengur framhjá
þá settu stút á varirnar
þá loksins ertu 6ý
þá loksins ertu 6ý
kynæsandi kroppinbakur
þá loksins ertu 6ý
(Didda)