Tíminn - 20.02.1983, Blaðsíða 16
16
SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983
Til sölu
International TD-20 E
jarðýta árgerð 1982.
International TD-20 C
jarðýtur árgerðir 1971 til 1974
Mustang 120 MK II
grafa árgerð 1974
International TD-8 B
jarðýtur árgerðir 1971 til 1978.
International Cargo-Star 1950
vörubifreið 10 tonna árgerð 1978.
International BTD 8
jarðýta árgerð 1964.
International BTD 540
jarðýta árgerð 1978.
International H-80 B
Payloder árgerð 1972.
CMC 7500
vörubifreið árgerð 1974
Mustang 108 S
beltagrafa árgerð 1974
International TD 15 E
jarðýta árgerð 1974.
International 3500
traktorsgröfur árgerðir 1975 til 1979
Allar nánari upplýsingar hjá
/S VtlADEILD
M SAMBANDSINS
Á rmúla 3 Reykjavík S. 38 9C
Norrænir starfsmenntunarstyrkir
Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar
veita á námsárinu 1983-84 nokkra styrki handa islendingum til náms
við fræðslustofnanir í þessum löndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir
til framhaldsnáms iðnskólakennara, svo og ýmiss konar starfs-
menntunar sem ekki er unnt að afla á íslandi. - Fjárhæð styrks er í
Danmörku 13.750 d. kr„ í Noregi 14.250 n.k., í Finnlandi 13.500 mörk
og í Svíþjóð 9.200 s.kr. miðað við styrk til heils skólaárs. - Umsóknir
skulu berast Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,101 Reykjavík,
fyrir 17. mars n.k. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í
ráðuneytinu.,
Menntamálaráðuneytið,
16. febrúar 1983
Lögfræðiskrifstofa
okkar er flutt að Höfðabakka 9, 6. hæð, sími
81211
Vilhjálmur Árnason hrl.
Ólafur Axelsson hrl.
Eiríkur Tómasson hdl.
Stálfstætt
^fólkles
Þjóðvíljann
Sunnudags■
blaðið:
Fjarskiptakerfi og
stjórnstöðvar
Bandaríkjamanna á
Grœnlandi og Islandi
„Með alltáhreinu“
verður „On Top“
Viðtal við Maureen
Thomas
Spitz vœri enn sá
þriðji besti.
Sundárangur í
heiminum nú ogfyrir
10 árum
C
LANDSVIRKJUN
Steypustöð til sölu
Landsvirkjun áformar að selja, ef viðunandi tilboð
berast, steypustöð sem smíðuð var hjá Krupp-Dalberg
í V-Þýskalandi árið 1966, og notuð í upphafi við
Búrfellsvirkjun. Stöðin varflutt árið 1974 að Sigöldu, þar
sem hún var síðast í rekstri árið 1980.
LÝSING:
4 fylliefnahólf, einangruð og með lögnum fyrir upphitun,
stærð samtals 100 m3.
2 sementsgeymar, stærð samtals 240 tonn.
3 sjálfvirkar vogir fyrir sement, vatn og fylliefni.
Skammtadæla fyrir íblöndunarefni.
Hrærivél, tegund Fejmert S-1500, blandar 1,5 m3 í
hræru.
Afköst um 35m3 á klukkustund.
Sjálfvirkur vogarbúnaður, tegund Pfister-Waagen, fyrir
sement og fylliefni.
Handstýrðurvogarbúnaðurfyrirvatn og íblöndunarefni.
Minni fyrir 11 mismunandi steypuforskriftir.
Sjálfvirkur prentari skráir vegið efnismagn í hverri
hræru, dagsetningu og tíma.
Gufuketill 800 Mcal/klst.
Væntanlegum bjóðendum verður gefinn kostur á að
taka þátt í skoðunarferð að Sigöldu þar sem stöðin er nú.
Þátttöku þarf að tilkynna eigi síðar en 25. þ.m.
Nánari upplýsingar gefur Sveinbjörn Sveinbjörnsson,
byggingardeild Landsvirkjunar, Grensásvegi 13,
Reykjavík, sími 83058.
DJOÐVIUINN
BLAÐ/Ð SEM
VITNAÐERÍ
Áskriftarsimi 81333
NYIR KAUPENDUR
HRINGIÐ!
bladid
KEMUR UM HÆL
SÍMI 86300
fWMM
NÝIR KAUPENDUR
HRINGIÐU£\
BLAÐIÐ
KEMUR UM HÆL
SIMI 86300
Brún hryssa
tapaðist
úr Geldinganesi sl. haust.
Hryssan er 7 vetra tæplega meöalstór, ómörkuö
stygg.
Þeir sem veitt geta upplýsingar vinsamlegast
hafiö samband viö Júlíus Brjánsson í síma
91-21271 eöasíma 91-19322.
($)H( Ævintýraheimurinn
★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★
Erum með: VHS - og 2000 með ogántexta
VIDEOSPORT
Miðbæ Háaleitisbraut 58-60 © 33460.
Opiðalladaga
kl. 13.00-23.00