Tíminn - 20.02.1983, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983
ll
Utboð
Landsbanki Islands óskar eftir tilboðum í að byggja hús í Ólafsvík.
Húsið steypist upp á tilbúna botnplötu og skal því lokið að fullu jafnt
innanhúss sem utan ásamt frágangi lóðar.
Tilboðsgagna sé vitjaö til skipulagsdeildar Landsbankans, Álfabakka
10, eða til útibús Landsbankans í Ólafsvík, gegn skilatryqqinqu að
upphæð kr. 7.000,00.
Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 15. mars 1983, kl. 11.00 f.h., á
skrifstofu skipulagsdeildar bankans og jafnframt í útibúi Landsbank-
ans í Ólafsvík.
Eigum fyrirliggjandi
CAV 12 volta startari:
Bedford M. Ferguson
Perkins Zetor
L. Rover D. Ursus ofl.
CAV 24 volta startari:
Perkings
Scania
JCB o.fl.
Lucas 12 volta startari:
M. Ferguson
Ford Tractor ofl.
CAV 24 volta alternator:
35 amper einangruð jörð
65 amper einangruð jörð
Butec 24 volta alternator:
55 ampers einangruð jörð
Einnig startarar og alternatorar fyrir allar
gerðir af japönskum og enskum bifreiðum.
Þyrill s.f.
Hverfisgötu 84
101 Reykjavík
Sími 29080
Ótrú/ega hagstædir
grmðs/uski/má/ar
A/ft niður í /O
útborgun
og eftírst&ðvar a/tt að
mánuöum
• FLÍSAR • HREINLÆTISTÆKI •
• BLÖNDUNARTÆKI • BAÐHENGI •
• BADTEPPI • BADMOTTUR
• MÁLNINGARVÖRUR • VERKFÆRI •
• HARÐVIÐUR • SPÓNN •
• SPÓNAPLÖTUR • GRINDAREFNI
• VIDARÞILJUR
• PARKETT • PANELL • EINANGRUN
• ÞAKJÁRN '• ÞAKRENNUR •
• SAUMUR • RÖR • FITTINGS O.FL., O.FL.
mánudaga — fimmtudaga kl. 8—18.
Föstudaga kl. 8—19. Laugardaga 9—12.
frnii byggingavöbubIí
Hrinabraut 120 — aími 98000 III
Hringbraut 120 - sími 28100
(aðkeyrsla frö Sólvallagötu).
Þvottavélin ALDA
sem þvær og þurrkar
1111
UMBOÐSMENN
REYKJAVlK:
Vörumarkaöurinn hf.,
AKRANES:
Þóröur Hjálmsson,
BORGARNES:
Kf. Borgfiróinaa,
GRUNDARFJORÐUR:
Guóni Hallgrlmsson,
STYKKISHOLMUR:
Húsið,
PATREKSFJÖRÐUR:
Rafbúð Jónasar Þórs,
FLATEYRI:
Greipur Guóbjartsson,
ÍSAFJÖRÐUR:
Straumur hf.,
BOLUNGARVÍK:
Jón Fr. Einarsson,
BLÖNDUÓS:
Kf. Húnvetninga,
SAUÐÁRKRÓKUR:
Radfo og sjónvarpsþjónustan
SIGLUFJÖRÐUR:
Gestur Fanndal,
ÓLAFSFJÖRÐUR:
Raftækjavinnustofan,
AKUREYRI:
Akurvlk hf.,
HÚSAVlK:
Grlmur og Árnl,
KÓPASKER:
Kf. N-Þingeyinga,
ÞÓRSHÖFN:
Kf. Langnesinga,
VOPNAFJÖRÐUR:
Kf. Vopnfiróinga,
EGILSSTAÐIR:
Kf. Hóróasbúa,
SEYÐISFJÖRÐUR:
Stálbúóin,
REYÐARFJÖRÐUR:
Kf. Héraósbúa,
ESKIFJÖRÐUR:
Pöntunarfélag Eskfiróinga.
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR:
Verzl. Merkúr,
HÖFN:
K.A.S.K.,
VlK:
Kf. Skaftfellinga,
ÞYKKVIBÆR:
Fr. Friöriksson,
HELLA:
Mosfell sf.,
SELFOSS:
G.Á. Böövarsson,
VESTMANNAEYJAR:
Kjarni sf.,
GRINDAVÍK
Verzl. Báran,
KEFLAVlK:
Stapafell hf.,
SKRUFIVKILUNN
iSMDURthwíU
bað?
pnunn/on & vnu/on
Klapparstíg 16 — Símar: 27922 og 27745
Hefuröu ekki frétt af Mercedis Bens Unimog? Vélin, millikassinn.
drifiö, gírkassinn, öxlarnir, hásingarnar, bremsukerfið og það allt saman er
nýyfirfarid og uppgert, og rafgeymirinn er splunkunýr. „Kramiö“ er mjög gott.
Samskonar bílar hafa verið notaðir sem herbílar um áraraðir. Það segir ekki svo
litla sögu. Enda er bíllinn:
Nú fer þig kannske að gruna hvers vegna þessi blll er kallaður svo fjölskrúðugum
nöfnum, svo sem: Óskablll bóndans, skíöagarpsins, jeppatöffarans, ferðamanns-
ins, björgunarsveitarinnar, þinn og allra hinna. Verðiö er llka hreinasti brandari:
aðeins kr. 116.000,— Hefurðu heyrt einhvern betri?
P.s. Þeir sem eiga óstaðfestar pantanir, vinsamlegast hafið samband og staðfestið
þær.
— Vatnsvarinn að fullu.
— Meö splittuðum drifum að aftan
og framan og niöurgiruö hjól.
— Meö gormafjöörum að aftan og
framan.
— Meö drifsköftin lokuð í þéttu hulstri.
— Meö 1,5 tonna burðarþol.
— Mjög háfættur. það eru 40 cm
undir lægsta punkt.
— Afar lágt gíraöur. Þaö eru 6 gírar
áfram og 2 aftur á bak.