Tíminn - 20.02.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 20.02.1983, Blaðsíða 17
SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 17 r Nyja filmupökkunarvélin EINSTÖK GÆÐI * Stór hitaplata meö teflonhúö (ekki dúkur). * Hitastillir. * Hitahnífur (ekki vír). HAGSTÆTT VERÐ I'IhsLos IiF BÍLDSHÖFÐA 10 SÍMI 82655 DATSUN Cherry Veriö velkomin INGVAR HELGASON Simi 33560 SÝNINGARSALURINN /RAUÐAGERÐI Á lang- lægsta verðinu Hann er ekki litill — Hann er ekki stór, en þó fuiiur af fyigihiutum, sem fyigja aðeins dýrari gerðum bifreiða Hafið samband viö sölumenn okkar sem gefa allar nánari upplýsingar Útboð Bæjarsjóður Eskifjarðar óskar eftir tilboðum í smíði hurða og innréttinga fyrir grunnskóla Eskifjarðar. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofu Eskifjarðar og á verk- fræðistofunni Hönnun h.f. Höfðabakka 9, Reykjavík gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá bæjarstjóra Eskifjarðar þ. 8. mars n.k. kl. 14.00. Bæjarstjóri. dað01 «7^111 #g!35& ^a?S«wní' A'ParoS a b\óoistraD m m O. 86340 36770 5ðsigtón:SirT1 ■SóöufhúsiW stórtskref til lækkunar á hitunarkostnaöi FYRIR ÞÁ HÚSEIGENDUR SEM NOTA OLÍU TIL UPPHITUNAR Hf. Raftækjaverksmiðjan í Hafnarfirði hefur um árabil framleitt rafhitara fyrir vatn til húsaupphitunar. Tæki þessi eru framleidd í tveim aðal gerðum, með og án neysluvatns spírals. Reynslan af þessum tækjum hefur sýnt að rekstur þeirra kostar aðeins brot af því sem væri ef olía væri notuð til kyndingar. Munurinn er 40% og eykst stöðugt. Sjálfvirkni tækjanna tryggir lágmarks orkunotkun hverju sinni og viðhaldskostnaður er hverfandi lítill. Tækin eru laus við allan hávaða og loft mengun. Stýribúnaður tækjanna samanstendur af tveim rekstrarhitastillum sem halda hitastigi kerfisins stöðugu og yfirhitavara sem rýfur allan straum að tækinu ef hitastig fer yfir leyfilegt mark. Hafðu samband við sölu- og tæknideild og fáðu upplýsingar um stærð þess hitara sem hentar Við gerum verðtilboð án skuldbindinga. Góðir greiðsluskilmálar. Stuttiu: afgreiðslutími. Stígðu skrefið til fulls, og þú sparar 40%. Munurinn A kostnaði við rafhitun og oliukyndingu er 40% aé ekki miðað við breytilogu niðurgreiðelur 4 oUu efttr d c Ralha Hafnarfirði, símar 50022, 50023, 50322

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.