Tíminn - 20.02.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 20.02.1983, Blaðsíða 18
SUNNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1983 Khol- mov ■ Sovéski stórmeistarinn Ratnir Kholmov (f. 1925) var í fleiri ár nær ósigrandi. En hann var rólyndis náungi, og varö ekki efstur á mörgum mótum. Hann hitaði sig gjarnan upp meö vodkaflösku, nokkuð sem hann hafði Iært sem ungur sjómaður í íshafinu, á stríðsárunum. Stundum blómstraði hann og tefldi fallegar sóknarskákir. T.d. þessa sem er frá 32. Sovétmeistaramótinu í Kiev 1965. Kholmov: Bronstein Najdorf-afbrigðið í Sikilcyjarvörn. 1. e4 cS 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Be7 8. Df3 Dc7 9.0-0-0 Rb-d7 10. g4 b5 11. Bxf6 gxf6 (Algengara er Rxf6.) 12. f5 Re5 13. Dh3 0-0 g5!7 (Nútil- dags er Dh6 talið sterkara framhald. Svartur ætti nú að leika fxg5.) 14. . b4? 15. gxf6 Bxf6 16. Hglt Kh8 17. Dh6 De7 18. Rc6!! Rxc6 19. e5! Bg5 (Eða 19. . dxe5 20. Re4 Bg5 21. Rxg5 f6 22. Rxh7. Eða 19. . Bxe5 20. f6 Bxf6 21. Bd3 Bg5 22. Hxg5 f5 23. Hd-gl Ha7 24. Re2! Re5 25. Rf4 með vinnandi sókn. T.d. 25.. Hc726. Bxf5 exf5 27. Rd5 og 25. . Hd8 26. Rh5 Rg4 27. Hlxg4 fxg4 28. Bxh7. Ekki 24. Bxf5? exf5 25. Rd5 Df7 26. Rf6, því svartur leikur 24. . bxc3 25. Bxh7 Dxg5! 26. Dxg5 Hxh7 og svartur hefur betur. Eða í stað f5, 22. . f6 23. Hg3 Bd7 23. . Bb7 24. Bxh7 Dxh7 25. Dxh7 Kxh7 26. Hd-gl! 24. Hd-gl Hf7 25. Re4 Re5 26. Rxd6 Rxd3 27. Kbl! og vinnur. Ekki 27. cxd3? Dxd6 28. Hg7 Dxd3. Besta vörnin var 19. . Rxe5! 20. Re4 Rg6 21. Rxf6 Dxf6 22. fxg6 Dg7. (22. . fxg6 23. Bg2 hótar Hfl) 23. Dxg7 Kxg7 24. gxf7 Kxf7 25. Hxd6 með álitlegu endatafli.) 20. Hxg5 f6 21. exd6 DI7 22. Hg3 bxc3 23. Bc4 cxb2 24. Kbl Rd8 (Eða 24. . Hd8 25. fxe6 Df8 26. e7 o.s.frv. Fljótvirkasta leiðin væri nú 25. d7 Bxd7 26. Hd-gl.) 25. Hd-gl Ha7 26. d7! Hxd7 27. fxe6 Rxe6 28. Bxe6 Hdl 29. Hxdl Bxe6 30. Kxb2 Hb8 31. Kal Bxa2 32. Hg-d3! De7 33. Kxa2 De6 34. Hb3 Gefið. ■ Svetozar Gligoric fæddist 2. febrúar 1923 og hefur því náð sex- tugsaldri. Frá lokum heimsstyrjald- arinnar síðari var hann fremsti skák- maður Júgóslavíu um 30 ára skeið, en Ljubojevic hefur nú leyst hann af hólmi. Hann barðist með Tito í styrjöldinni, gerðist síðan blaðamað- ur og lagði gjörva hönd á margt. En fyrst og fremst hefur hann verið skákmaður og notið slíkrar lýðhylli í heimalandi sínu, að kalla má hann þjóðhetju. Fyrsti stórisigur hans á alþjóðavettvangi var í Varsjá 1947, og á eftir fylgdu sigrar í Mar del Plata 1950, Birmingham '51 Mar del Plata '53 Dallas '57 Hastings ’60-'61 Hast- ings ’62-’63 Kaupmannahöfn '65 (ásamt Suetin ogTaimanov) Dundee ’67 Lone Pine '72, auk margra ann- arra. En á vettvangi áskorendaein- vígjanna náði hann aldrei hærra en upp í 5. sæti 1959. Af einvígissigrum má nefna m.a. sigur gegn Stahlberg 1949, en 1952 tapaði Gligoric fyrir Reshevsky. Árið 1979 tefldi hann hörkukeppni við Ljubojevic í Belgrad, en eldri meistarinn mátti um síðir lúta í lægra haldi 4xh : 5V5. Mörg skákblöð birta „Skák mánaðar- ins“, en þar birtast mjög ítarlegar byrjanarannsóknir. Eftir hann liggja skákbækur í miklum mæli. Eftirfar- andi skák er frá millisvæðamótinu í Sousse 1967, en þar varð Gligoric í 2.-3. sæti. Sutties : Gligoric Spánskt, fjögurra riddara tafl. 1. e4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. Bb5 Bb4 5. 0-0 0-0 6. d3 d6 7. Bg5 Bxc3 8. bxc3 De7 9. Bxc6 (Rólegt framhald. Hvítur sættir sig við jafn- tefli.) 9. . bxc6 10. Hel h6 11. Bd2 c5 12. Rh4 Bg4 13. 13 Be6 14. Rf5 Bxf5 15. exf5 c4!7 (Árangursrík peðsfórn sem eyðileggur peðamunst- ur hvíts.) 16. dxc4 Hf-e8 17. g4 Dd7 18. h4 (?) e4 19. g5? 19. . Dxf5! 20. gxf6 exf3 21. Kf2 He2t! 22. Hxe2 fxe2t 23. Kxe2 Dg4t! (Ekki 23. . He8f 24. Be3.) 24. KD Dh3t 25. Kgl Dg3t 26. Kfl He8 (Slík óreiða er á skipulagi hvíta liðsins, að ógjörlegt er að koma við neinum vörnum, jafnvel þó það taki ‘ svartan þrjá leiki að koma hróknum í spilið.) 27. Bel Dh3t 28. Kf2 He6 29. Dd3 Dh2t 30. Kf3 Hxf6t 31. Ke3 Dg2 32. Dd5 He6t 33. Kf4 Dflt 34. Kg3 He3t. Hvítur gafst upp. Benl Larsen, stórmeistari skrifar um skák Efstu menn á Elo-lista: Vicktor Kortsnoj má muna sinn fífil fegri n Efstu menn á Elo-lista Karpov, Sovétríkjunum 2710 Kasparov, Sovétríkjunum 2690 Ljubojevic, Júgóslavíu 2645 Andersson, Svíþjóð 2635 Polugaevsky, Sovétríkjunum 2625 Hubner, V-Þýskalandi 2625 Tal, Sovétríkjunum 2620 Portisch, Ungverjalandi 2620 Timman, Hollandi 2605 Petrosian, Sovétríkjunum 2605 Spassky, Sovétríkjunum 2605 Seirawan, Bandaríkjunum 2600 Kortsnoj, Sviss 2600 Skákstigalisti F.I.D.E. er nokkurs konar loftvog hvað skákstyrk manna varðar. Allar hræringar eru greindar af mikilli nákvæmni, hvort sem gengið fellur eða stígur. Efstur á lista trónir heimsmeistarinn eins og vera ber, og hefur bætt sig um 10 stig frá síðasta útreikningi. Fast á hæla hans kemur hinn 19 ára Kasparov og hefur bætt sig um 15 stig. Ýmsir þykjast sjá þess merki að nálægð drengsins hvetji Karpov til dáða, og á stórmótinu í Tilburg lét hann sér ekki nægja að hreppa efsta sætið, heldur einbeitti sér að bæta stigatölu sína. Ljubojevic hefur bætt stigatölu sína meira en nokkur annar toppmaður síð- asta hálfa árið, eða um 30 stig. Anders- son sem nú er talinn helsta von Vestur- landa, bætti sig þó litlu minn, eða um 25 stig. Andersson lætur ekki mikið yfir sér, en er sérfræðingur í því að gera eitthvað úr litlu. Á síðasta ári náði hann frábærum árangri, og ber hæst 1.-2. sætið á stórmótinu Phillips and Drew í London, ásamt Karpov. Andhverfan við frammistöðu Andersson, er fyrrum skelfir allra skákmanna, Viktor Kortsnoj. Augsýnilega hefur eitthvað mikið verið að hjá honum undanfarið. Það kemur glöggt fram á stigatölunni, því Kortsnoj. Augsýnilega hefur eitt- hvað mikið verið að hjá honum undan- farið. Það kemur glöggt fram á stigatöl- unni, því Kortsnoj hefur tapað 35 stigum frá síðasta útreikningi, og á þó enn eftir óreiknað slakasta mót sitt, Wijk-an Zee í Hollandi eftir áramótin. Þar byrjaði Kortsnoj með tveim tapskákum. í 1. umferð fórnaði Ribli skiftamun á hann og vann. í 2. umferð fór Kortsnoj að dæmi Ungverjans og fórnaði sjálfur skiftamun. En nú gekk dæmið ekki upp. Hvítur : Kortsnoj Svartur : Hulak Benony-vörn 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 C5 (Vilji hvítur ekki gefa kost á Nimzoindverskri vörn, getur svartur losnað við ýmiss hvöss afbrigði, svo sem 3. Rc3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 g6 7. f3 o-o 8. Bg5, en með þessari uppstillingu hefur Kortsnoj unn- ið margan sigurinn á hvítt.) 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 g6 7. g3 Bg7 8. Bg2 0-0 9. 0-0 a6 10. a4 (Sama staða kom upp í skák Kortsnoj : Kasparov á Olympíuskákmótinu 1982. Þar lék svart- ur 10. . He8.) 10. . Rb-d7 11. Bf4 De7 12. Dd2 Rg4 13. Ha-bl Rd-e5 14. b4 b6 15. bxc5 bxc5 16. h3 Rxf3t 17. exf3 Re5 18. Hb-el Dc7 19. Bxe5 Bxe5 20. Hxe5! ? (Að þessu hefur hvítur stefnt með síðustu leikjum sínum. Hvít- ur virðist vissulega fá góð færi fyrir skiftamuninn, en svartur tekur hraust- lega á móti.) 20. . dxe5 21. f4 Hb8! (Einnig mátti leika 21.. exf4 22. d6 Da7 23. Bxa8 Dxa8 24. d7 Bxd7 25. Dxd7 Df3 26. Rdl fxg3 með tvísýnni stöðu.) 22. d6 Da5 23. fxe5 Be6 24. Hcl Hb3 25. Re4 (Um annað var tæpast að ræða, mótspil svarts hefði orðið of sterk með allt liðið á borðinu.) 25.. Dxd226. Rxd2 Ilb4 27. Re4 Hxa4 28. Rxc5 Hc4! 29. Hxc4 Bxc4 (Nú er svartur kominn með hættulegt mótspil. Ef t.d. 30. d7 Bb5 31. e6 fxe6 32. Rxe6 Bxd7 33. Rxf8 Kxf8.) 30. g4? (Byggt á þeirri óskhyggju að fá óáreittur að leika f4 og f5.) 30.. g5! 31. Bb7 a5 32. Bc6 Hb8 33. Kh2 Be6 34. Kg3 Hc8 35. Rxe6 fxe6 36. d7 (Ef 36. Bd7 Hc3t 37. f3 Kf7.) 36.. Hb8 37. f4 gxf4t 38. Kxf4 Kf7 39. Kg5 Ke7 40. Kh6 Hb6 41. Ba4 og hvitur gafst upp um ieið. Qf Jóhann Örn Sigurjónsson skrifar um skák BÍLASÝNING A I sýningarsalnum v/ Rauðagerði laugardag og sunnudag kl. 2-5 Datsun Cherry 3ja dyra, framhjóladrifinn. Sýndir verða: Verið velkomin Datsun Cherry Datsun Sunny Datsun Cabstar Subaru station 4WD Wartburg Trabant INGVAR HELGASON simi3356o SÝNÍNGARSALURINN /RAUÐAGERÐI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.