Tíminn - 31.07.1983, Blaðsíða 18
18
SDNNUDAGUR 31. JÚLÍ1983
um ymi
orðið
Flipfr kafli í Rómarfallssögu Gibb-
ons (svo frægur að ég blygðast mín
næstum því fyrir að prenta hann upp hér
en bít á jaxlinn) segir frá afleiðingum
orrustunnar við Tours árið 732 eftir
Krists tilorðníngu en í þeim slag vann
Karl Martel, leiðtogi Franka, sigur yfir
Márum sem fram undir það höfðu verið
allt að því óstöðvandi, Gibbon segir, í
lauslegri þýðingu, um fylgjendur spá-
mannsins: „Árangursgóð herganga hafði
skilað þeim röskar þúsund mílur frá
Gíbraltarsteini og að bökkum Leirár;
önnur eins vegalengd myndi hafa fært
þá inn á sléttur Póllands og upp í skosku
hálöndin: Rín er ekki erfiðari yfirferðar
en Níl ellegar Efrat og herfloti Arabæ
hefði getað siglt andspyrnulaust uppjH
Thamesár. Ef til hefði viljað væri tjjmjBj
Kóransins nú kennd í skólastolum Ox-
ford og skólapiltar sönnuöuðyrir um-
skorinni þjóð hvcr væri helgi oKatin-
leikur Múhameðs."
Nú er það að vísu löngu ljóst orðHH
hér lét Edward Gibbon ímyndunarflaB
una hlaupa með sig í gönur og drarnatlm
in varð fræðimennskunni sterkari. Alxfi
ar-Rahman var fyrst og fremst í ránsleið-
angri í Frakklandi og þó svo hann hefði
unnið áflogin við Karl Martcl hafði hann
^d^r^jolmagn til að leggja undir sie
ríki við Tíberfljótið. Margir munuiii
til að benda á kristindóminn og aW
menntahefð Hellena en látum Iívív
tveggja liggja milli hluta um sinn. fW
Róm sem er til umræðu. Þó ríki ■
hryndi að lyktum til grunna fyrir árfl
Germana hafði það skilið eftir sigH
djúp spor á strönd sögunnar að öl
tímans hafa enn ekki náð að má þau ■
- svo ekki lítið belgíngslega sé til ol
tekið. Gildir þá einu hvert litið er -1
ríkjaskipunar, stjórnarfars, vísindaþl
unar, heimspeki, bókmennta. Ef Rq
fann ekki upp hlutina sjálf stal hl
uppáfinningum annarra, gerði að sínu
um víðan völl. Einhve
vesturparts Evrö|u öldum saman og
fram tíl 1945 ogljafnvel enn? Keppni
Frakka og PjóðvJrja, er ekki svo? Eðli-
legur hlutur, vissuiega. en ef einn einasti
titaður hefði ekki dáið skömmu eftir
Krists burð og að . þrjátíu og fjögra
ára gamaíl (eitraq fyrir honum af Tíber-
t'usi, skulum vi®lá alveg föstu), þá er
hægt áö haJda því fram að þessi sam-
keppm þjóöanná hefði farið ögn frið-
samlegar fram.wessi maður var Germ-
anicufi, eínitcgastur hershöfðingi sem
Róm haiöi Iramjeitt í áratugi, eða síðan
Caesar var mylur (og hvað ef Caesar
Jtefói tekið tnark á aðvörun karlsins?).
Gemtamcus Jlr hinn eini Rómverja
þcss ttma sem ftafði bæði hæfni og vilja
til áð „friða“ (íermani að rómverskum
hætti og éúh3n hefði lifað er handvíst
að hann hvfði orðið keisari ríkisins - þá
tálið tíl ska|á§skríða gegn Germönum.
Ert Tibénus far öfundsjúkur, lét fyrir-
koniu botj|Hí Sýrlandi og í stað Germ-
ántíúsar vtt®s0iuir hans keisari, frægur
■HHHHH: Caligula. Segjum að
GermanicMrefði lagt Germaníu undir
Róm, þo ekfi væri lengra en að Saxelfi.
Þeir erujjg sem fullyrða blákalt að
nokkrar alðit undir rómverskri stjórn,
rómversku |tki, rómverskri menningu
heföufl^Hteð sér að ekki varð þvílíkt
gimumgagap milli Frakka og Þjóðverja
sem slöar »m á daginn - Germanir þeir
Sbti iögðu l ndirsig Gallíu voru jú fljótir
að tilet!)k;l sér í flestum atriðum þá
mcnninjSBm fyrir var.
Svonaær hægt að leika sér fram og til
ojHum söguna. Breski sagnfræðingur-
inn E. H. Carr nefndi í fyrirlestrum sem
hann flutti árið 1961 og birti síðar í bók
nokkur fyrirtaks dæmi um ofurlitlar
þúfur sem veltu þungum hlössum og má
stela þeim úr bókinni. Er Alexander
elurðu þig, óþekkti lesandi,
traustum fótum í tilverunni,
Pú ert þó áreiðanlega til, er
isar, skynjar, finnur til og allt
tiætti jafnvel segja mér að þú
r niðurstaða, ef ekki árangur,
in veraldarinnar — öll þróun
nobunni og upp úr, öll sagan
i sínum og keisurum ekki
gðarík prelúdía að þinni eigin
gu. En hefurðu þá hugleitt,
esari minn, hversu litlu mun*
unnið fyrir gýg - þróunin til
nerkingarlaus og þú alls ekki
igir foreldrar þínir hefðu ekki
kalda vetrardag, þessa heitu
;í! - ég skal ekki fara út í
dreifði
tar djúpt oní okkuröllum liggur Rój
há fólgin - ásamt kristindómnum tj
num, án nokkurs efa, og þá rn
Hkrts bæta við þeim hugmyndul
bittbararnir í
Jskógum Germaníj
irðurlanda og á grænu
K, hafa. En það var sem ^
■hver með góðri samviskj
un aó j iað hafi verið sögule
HHkþví að þessi dálitj
öllum völdum
V má leikanc
:tt að tfmi hali verið kontin
;ldi viövestab'crt Miöjart
inna það þver&g endilanj
Roiu ágætlega t sveit set
i sú borg setn cnn betur \f
) sinna kaupskap hjtigað b
ekki meó tímamtrn stóreflis heimsrflci
HHBPHHHPP^ekki nægjanleg?
duglegir, grimmir, valdagírugir? Allt
þetta ku þeir hafa haft til að bera í að
minnsta kosti jafn miklum mæli og
Rómverjar sjálfir. Valt þá tilvist Rómar-
borgar á því að Púnverjar voru ekki
nógu færir í að deila og drottna til að
þeim auðnaðist að snúa bandamönnum
Tíberfljótsbúa gegn þeim, eða af því að
þeir rómverskir hershöfðingjar sem
vildu óðfúsir leggja út í aðra Cannae
voru ofurliði bornir? Og hvers konar
heim sætum við uppi með ef fílar hins
eineygða hefðu brotið niður hlið Rómar
og einhver púnverskur Cató að lokum
aflað fylgi við tillögu sína? Tvennt er
augljóst: nafnið Hannibal væri allmiklu
algengara en nú er (og hver veit nema
Magó og Hasdrúbal væru ráðherrar í
stjórn íslands) og keisarar hefðu alla tíð
þurft að bera annan titil því Gaius Julius
Caesar hefði í hæsta lagi orðið galeiðu-
þræll ef hann hefði á annað borð fæðst.
Ekki er að vita nema þetta séu hinar
merkustu afleiðingar en takið upp þráð-
inn hér. Hann mun leiða ykkur lengra
inn í völundarhúsið í stað þess að vísa
veginn út.
Eitt annað dæmi. Út á hvað gekk saga
WgumstóffhefðfBldtfimöwffihVótarhnyðju
og keltneskt spjót óvinarins gengið gegnum
næsta viilimann á eftir; ef tilvonandi forfaöir
þinn hefði ekki lagst í ferðalög um Kristsburð
og elskan hans verið öðrum gefin á meðan (en
í hvaða landi var það - Bretlandi, Germaníu,
Mongólíu, Róm?); ef sverðtígurinn hefði ekki
af duttlungum sínum þyrmt einu vesælu Ne-
anderdaisbarni en étið annað (og hvers eiga
afkomendur þess að gjalda, ófæddir allir?) -
hvað þá? Mig svimar og svei! - þetta eru
fánýtar hugleiðingar og barnalegar en þessar
línur eiga sér eina réttlætingu. Hér hefurðu
sem sé lesið formála að grein um hlutverk
slysa, tilviljana og hendinga í mannskynssög-
unni. Og alit stefnir að venju í eina átt: að þér. -
stjóri í Frakklandi og niðjar hans mót-
uðu landsstefnuna lengi fram eftir
öldum. Svo sem fræðingurinn H. Pi-
renne orðaði það eitt sinn: „Án íslams
hefði Frankaríkið ábyggilega aldrei orð-
ið til og Karlamagnús er óhugsandi án
Múhameðs." Og þar að auki sýnir ofan-
vitnaður kafli úr Gibbon hversu mikil
áhrif orrustulukka hálfan dag getur haft,
þótt vart hafi svo verið þennan október-
dag fyrir 1251 ári. Okkur mun mörgum
hætt við að líta á sögu liðinna alda sem
rás óhjákvæmilegra viðburða - það sem
varð hlaut að verða - en það er nú
öldungis eitthvað annað. Áður en ég
hætti mér langar leiðir inn á leikvöll
Hegels og Marx er ákaflega við hæfi að
staldra við nokkra atburði sem alls ekki
þurftu að verða, svo vitað sé.
Allar leiðir liggja til Rómar. Saga þess
heimsveldis er eins og samin að pöntun
þeirra sem hafa gaman af viðtengingar-
hætti. Hægðarleikur er að færa að því
sannferðug rök að ekkert fyrirbrigði hafi
haft jafn víðtæk áhrif á skipan mála í
Evrópu, og þar af leiðandi í heiminum
öllum, þau síðastliðin tvö þúsund og
fimm hundruð ár en einmitt þetta borg-
■ Gaius Julius Caesar hefði í
hæsta lagi orðið galeiðuþræll ef
hann hefði á annað borð fæðst.