Tíminn - 31.07.1983, Blaðsíða 19
SUNNUDAGUR 31. JÚLÍ 1983
19
jakóngur dó drottni sínum það ár
eftir að apaköttur hafði bitið hann
ófst sú atburðarás sem leiddi til
’stríðs milium Grikkja og Tyrkja. Win-
ston Churchill sagði: „Kvartmilljón
manna dó af þessu apabiti." Löngu fyrr
hafði Bajazet súltan hinna sigursælu
Tyrkja ætlað sér í herför inn í miðja
Evrópu en fékk svo slæma gigt, karlstrá-
ið, að hann varð að hætta við allt saman.
Ekki er vafi á því að gigtarkast þetta
bjargaði mörgum frá bráðum bana og
eflaust nokkrum þjóðlöndum frá því að
verða skattlönd Ottómana. Frá þessari
öld höfum við skemmtilegt dæmi. Haust-
ið 1923 ákvað León Trotskíj að fara á
andaskytterí. Gerði hann það en kvefað-
ist illa, fékk hita og var bólfastur nokkra
hríð. Þetta hefði vart býttað neinu til eða
frá ef maður einn frá Georgíu, Jósif
Stalín, hefði ekki einmitt um þær mundir ■
verið að treysta heljartak sitt á Komm-
únistaflokki Sovétríkjanna með aðstoð
nytsamra sakleysingja
bakkabræður Sinovév
Trotskíj var sannfæi
kröftugur karakter; eí
til staðar og mátt ot|
tota er jafnvel hægt
hann hefði getað stöc
það var orðið of seintJ
minni að marxistar ti|
og félagslegar skýrir
þarna var Trotskíj mj
það svo sem breytt
orðið höfuökommisaf
Djúgasvíli máske raf
Kannski hefði Trotskíj'elTki véfið nógu-
mikill kall til að stappa stálinu í þjóð sína
í seinni heimsstyrjöld og Trotskíjgrad á
Volgubökkum fallið endanlega. En
kannski hefðu Þýskarar aldrei komist
svo langt því kannski hefði Trotskíj
■ Reynið að hugsa ykkur Island
án Halldors Laxness.
aldrei farið að þrífa Rauða herinn sem
kannski hefði aukið bardagamátt hans í
upphafi stríðsins. Kannski. Og kannski
hefði aldrei orðið nein Bolsévíkabylting
ef Kerenskíj vesalíngurinn hefði haft
bein í nefinu.
En ekki væri sanngjarnt að leggja hér
út af dæmum Carrs nema taka jafnharð-
an fram að hann hefur í raun og veru
megnustu skömm á svona „röksemda-
færslu“. Sá fyrirlestur sem dæmin eru
tekin úr vill andmæla þeim Karl Popper
og Isaiah Berlin sem vildu hefja Slys
Sögunnar til vegs og virðingar á nýjan
leik en allir sagnfræðingar höfðu þá lengi
gleypt við hinni marxísku söguhyggju
sem svo er kölluð þó hún sé í sannleika
sagt komin frá Hegel. Allt er ástæðu-
laust, hefur Carr eftir þeim félögum og
fussar. Kvef Trotskíjs er alveg jafn góð
ástæða í sjálfu sér og efnahagslegar
forsendur rússnesku byltingarinnar,
höfum það svo.
i var líkt Jorge Luis Borj
ím rithöfundi, að
ím fyrir sér: hvernig
og saga tengjast. í einl
er meðal annars sagf
^ulegri skáldsögu sem j
jur hefur ritað (en Boj
jnugt er svo ökónómísf
að erfiða við endalitl;
þau efni sem honum
[skrifar hann stuttar sf
menn sem reynt hafa
(ndursegir þær síðan -1
aðdáunarvert en el
breytni). Sagan sem Kínverjmn ré!t var
(ég tek mér það bessaleyfi að grípa niður
í þýðingu Guðbergs Bergssonar á þessari
sögu er hann hefur kallað Garður gang-
stíga sem greinast): „... formlaust
samansafn mótsagnakenndra uppkasta.
■ J.L.Borges-honumliktaðvelta
þessu fyrir sér.
Ég (afkomandi höfundar) hef stundum
gripið niður í textann: hetjan deyr í
þriðja kafla, en í þeim fjórða er hún
samt enn á iífi.“ Það þurfti enskan
fræðimann til að ráða leyndardóm þess-
arar undarlegu sögu sem ber hið sama
nafn ogsmásaga Borges. Stephen Albert
segir frá: „Garður gangstíga sem grein-
ast er heljarmikil gáta, eða líking, sem
hefur tímann að viðfangsefni. Sú leynda
ástæða meinar honum að nefna tímann
á nafn. Það að sneiða ævinlega hjá einu
orði, það að brúka ótækar kenningar og
auðsæilega umskrift orðs er líklega ör-
uggasta leiðin til þess að vísa á orðið. Þá
greiðfæru leið valdi hin hringlaga hugsun
Ts'ui Pens á sérhverjum krákustíg sinnar
ótæmandi skáldsögu. Ég hef brotist í
gegnum hundruð handrita, ég hef leið-
rétt pennaglöpin sem skrifararnirgerðu,
ég hef getið mcr til um skipulag þessa
óskapnaðar, ég hef endurraðað textan-
um, haldið mig hafa fundið röðun frum-
,, ég hef þýtt gjörv;
|ss um að hann
Skýringin lij
iur gangstíga sej
en ófölsuð myr
‘ui Pen skynjac
rton og Schopc
)ðar ekki á einn
jði á óteljandi flc
[vaxandi og svii
ra tíma, svo og
|ra. Þessi flétta
greinast, sker;
ftir dauðlegum mönl
"yfir sérhvern möguleika. Við erum ekki
til í flestum þessara tíma; í sumum eruð
þér til, en ekki ég, í öðrum er ég til, en
ekki þér; í enn öðrum erum við báðir til.
Núna á þessari stundu sem einhver
velviljuð tilviljun hefur fært mér komið
■ William Shakespeare - ef hann
hefði nú dottið í brunn?
þér í hús mitt; á öðrum tíma, þegar þér
genguð í gegnum garðinn, hafið þér
fundið mig dauðan; á enn öðrum tíma,
þótt ég endurtaki alltaf sömu orðin, er
ég blekking, vofa.“ Nokkru áður hafði
Albert lesið úr bókinni fyrir gest sinn:
„með hægfara nákvæmni las hann tvær
gerðir af sama sögulega kaflanum. í
annarri gerðinni heldur herfylking til
orrustu yfir autt fjalllendi; ógnir kletta
og skuggans vekja hjá hermönnunum
fyrirlitningu á lífinu, og þeir vinna
auðveldan sigur; í hinni gerðinni fer
sami herinn í gegnum höll meðan á
veislu stendur; þeim finnst hin glæsta
orrusta vera framhald veislugleðinnar,
og þeir ná sigri.“ (Borges er kúnstugur-
næstum hvaða rithöfundur sem er annar
hefði umhugsunarlaust látið orrusturnar
tvær enda á mismunandi vegu.)
Og þá höfum við það. Hver veit nema
þessi sé raunin?
En fyrst vikið var að bókmenntum -
fákur að nafni Will hefðij
•a gamall dottið í brunn í!
Avon og drukknað? Ef það
hlýtur að verða, myndi þáj
fram annar Shakespeare og
konung, Amlóða Danaprins,
Ija og Ofviðrið? Eða vofðu
ófrávíkjanleg yfir stráknum
mn skyldi skrifa þessi verk og
fyrr? Ef þessi verk væru ekki
fum við hugsa öðruvísi? (Þetta
láleit spurning. Reynið að hugsai
|and án Halldórs Laxness.) Efl
/eitin hefði í raun og veru tekið
•ostoévskíj af lífi hefði þá einhver
annar skrifað um Raskólnikov? (Og
hvað hefði Vilhjálmur Þ. Gíslason dund-
að sér við þann tíma sem fór í að þýða
Glæp og refsingu? - það getur vel verið
að það hefði orðið sögulegt á einhvern
■ Ef Fjodor Dostoévskí j hefði ver-
ið tekinn af lífi...
hátt.) Þetta er til að gera hvem mann
brjálaðan. Látum staðar numið áður en
spurt verður hvort hnattlíkanið sýndi
auðan sjó milli Evrópu og Asíu ef
Kólumbus hefði ekki farið og fundið
Ameríku...
Vitna að lokum í ákaflega frægar línur
(blygðast mín enn meira en áður en bít
fastar á jaxlinn) eftir Tom Eliot: upphaf-
ið að Burnt Norton - ég reyni ekki að
þýða.
Time present and time past
! Are both perhaps present in time future
And time future contained in time past.
If all time is etemally present
All time is unredeemable.
What might have been is a abstraction
Remaining a perpetual possibility
Only in a world of speculation.
What might have been and what has
been
Point to one end which is always present.
Footfalls echo in the memory
Down the passage which we did not take
Towards the door we never opened
Into the rose-garden.
(Svo kemur þetta um fljótt sagði
fuglinn.)
Þessi kafli sýnir líklega að áhrif Po-
iunds voru farin að minnka á T.S.Eliot.
Röskum áratug fyrr hafði Pound krotað
mótmæli í handrit Eyðilandsins í hvert
sinn sem viðtengingarháttur kom þar
fyrir: „Make up yr. mind you Tiresias if
you know, know damn well or else you
dont.“ Þá tók Eliot mark á honum.
Ein spurning enn: skyldi lestur þessar-
ar greinar hafa breytt miklu fyrir þig,
lesar minn? Tímann hefði mátt nota til
annars - hvers?
■ ...hvað hefði þa Vilhjálmur Þ.
Gíslason gert við þann tíma sem fór
í það þýða Glæp og refsingu?