Tíminn - 31.07.1983, Page 25

Tíminn - 31.07.1983, Page 25
SÚNNLIDÁGUR 31. JÚLÍ1983 25 Öruggir og endingargóðir Vredestein hjólbarðar eru hannaðir sérstaklega fyrir búvélar. Þeir eru framleiddir í Hollandi eftir kröfum sem gerðar eru í landbúðnaðinum. Á myndinni til vinstri sést Vredestein special - breiður hjólbarði sem fer mjúklega yfir landið. Geysisterk nylongrind gefur barðanum sérstaka eiginleika, lítið viðnám og léttari drátt, ásamt minna sliti og olíueyðslu. Hægra megin er Vredestein Super Radial spyrnu- barði fyrir stórar dráttarvélar. Við eigum allar algengustu gerðir dráttar- og búvélahjólbarða fyrirliggjandi. Athugið málið ef þið þurfið að endurnýja hjólbarða - vandið valið. VKEDESTEIN^I í þjónustu landbúnaðarins SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SÍMI 86500 þúdrekkur sykurtaust Soda Stream með goðri sanwisku! Nú fást fjórar tegundir: Appelsín, Cola, Límonaöi og Ginger Ale. Pér er óhætt aö drekka sykurlaust Soda Stream eftir æfingar því það er minna en ein kaloría í glasi. Sól hf. ÞVERHOLTI 19 SÍMI26300 REYKJAVÍK Vélaleiga E. G. Höf um jaf nan til leigu: Traktorsgröfur; múrbrjóta, borvélary hjólsagir, vibratora, slípirokka, steypuhrœrivélar, rafsuóuvélar, juðara, jarð- vegsþjöppur o.fl. Vagnhöfða 19. Sími 39150. Á kvöldin 75836. Eyjólfur Gunnarsson \ UMFERÐIN - við sjálf -* RAFVÆÐING Þið sem þurfið að dreifa rafmagni í þéttbýli og sveitum ættuð að kanna hvað til er af jarðstrengjum hjá okkur. Sólheimum 29-33. Sími 91-35260 og 36550.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.