Tíminn - 06.08.1983, Síða 3

Tíminn - 06.08.1983, Síða 3
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST 1983 3 fréttir Rússneska skólaskipið Sedov í Reykjavík: „NAMIÐ HER BER MIKLU MEIRI Arangur EN í ÖÐRUM SKIPUM” segir skipstjórinn Nicolaj Konoba ■ Rússncska skólaseglskipid Sedov liggur nú við Sundahöfninu í öllu sínu veldi. Sedov er stærsla seglskipið af þessari tegund í heiminum og tilheyrir Eystrasaltsdeild kennsluskipa. Um borð í skipinu eru 160 nemar í verklegu námi. Eru þeir frá Æðri Sjómannaskólanum i Múrmansk við Sjávarútvegsráðuneyti Sovétríkjanna. Áætlun skipsins á þessu 2 mánaða og 10 daga ferðalagi er Ríga - Reykjavík - Þórshöfn í Færeyjum - Ríga. Fjórir leiðbeinendur eru um borð og leggja nemarnir stund á skipstjórnar- fræði og vélfræði. Námstíminn í skól- anum er 6 ár. Blm. Tímans brá sér um borð í skipið í gær ásamt IjósmyndARA og túlkinum Evgeni Barbukho sem var betri en enginn, enda blaðamaður Tímans ekki neinn yfirburðamaður í rússnesku. Skipstjórinn Nikolaj Konoba tók á móti okkur og heilsaði með sannköll- uðum bjarnarhrammshandsölum og bauð síðan upp á Moskovskaya vodka og meðlæti. Mælti hann fyrir minni íslands og fór nokkrum orðum um skipið og tilgangferðarinnar. Sagði hann m.a: „Við teljum að þessi ferð sé nokkuð flókið verkefni en þctta er í fyrsta skipti sem skipið kemur til Reykjavíkur. Verk- lega námið hér um borð er álitið mjög gott og tel ég að námið hér beri mun meiri árangur en um borð í öðrum skipum því hér er erfiðara að vinna, það þarf að klifra hátt upp í möstrin, án tillits til veðurs. Við lentum í einum sjö hvirfilvindum á leiðinni. Vinnan er flókin, draga þarf segl upp og draga þarf þau niður. Slíka starfsreynslu er ekki hægt að öðlast um borð í skipum af annarri gerð." Aðspurður sagði skipstjórinn að verk- efni skipsins væri að kenna verðandi sjómönnum starfið og Sedov væri ein- staklega vel til þess fallið vegna þess hve erfitt væri aö stjórna því. Fjóra menn þarf til að stjórna skipinu sem getur ekki siglt gegn vindinum. Nú var skipið skoðað í fylgd annars stýrimanns, Viktors Mishencv, og má með sanni segja að skipið sé afar glæsi- legt. Það er nánast allt um borð. Þarna voru þrjár skólastofur, glæsilegur fund- arsalur og bar með öllu. Annar salur var þarna þar sem hljómsveit rússneskra pilta æfði sig. Minjasafn um sögu þessa 62 ára skips var þarna einnig og margt fleira. Á vegi okkar varð 24 ára piltur að nafni Valeri Pomenchuk en hann er nemi á sjötta námsári. Kvaðst hann mjög ánægður með dvöl sína á skipinu og sagði þetta mjög góðan skóla fyrir verðandi sjómenn. Sagði hann að í frístundum læsu þeir bækur, horfðu á Finnbogi Alexanders- son skipaður hérads- dómari ■ Forseti íslands hefur skipað Finn- boga Alexandersson héraðsdómara við embætti bæjarfógetans í Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Selfossi og svslu- mann Kjósarsýslu, frá 1. júlí 1983 að telja. Finnbogi Alexandersson er fæddur 9. júni 1943 í Ólafsvík og er sonur hjón- anna Alexanders Stefánssonar félags- málaráðherra og Bjargar Hólmfríðar Finnbogadóttur. Finnbogi lauk stúd- entsprófi frá M.R. 1965 og cand. juris prófi frá Háskóla íslands 1975. Að loknu prófi gerðist hann fulltrúi hjá sýslumann- inum í Kjósarsýslu og bæjarfógetanum í Hafnarfirði. Eiginkona Finnboga erSig- ríður Margrét Halldórsdóttir. -ÞB ■ Finnbogi Alexandersson héraðsdómari. ■ Hér sjást fjórir rússneskir skipverjar við stýrið. Það þarf fjóra til að stýra skipinu Tímamyndir: Ari. li A > f BW -tqjf iii **’"'*. /«11 mT ■ wf i /Hv ; J ■ tðæL*.-- jp -ú kvikmyndir, spiluöu blak á blakvclli sem um borð er og margt fleira. Nú kvöddum við skipverja Scdov og tipluðum „léttir" í lund á fast land. Að lokum má geta þcss að í dag verður skipið opið almcnningi til sýnis frá kl. 14.30-18.00 undir lciðsögn ensku- mælandi manns. Á 15 mínútna fresti veröur safnað í hóp sem síðan fær að fara um horð í skipið og skoða. Að- gangur er aö sjálfsögðu ókeypis. -Jól. UMBOÐSMENN Akranes: Guðmundur Björnsson, Jaðarsbraut 9, s. 93-1771 Borgarnes: Unnur Bergsveinsdóttir, Þórólfsgötu 12, s. 93-7211 Hellissandur: Sigurjón Halldórsson, Munaðarholti 18, s. 93-6737 Rif: Snædís Kristinsdóttir, Háarifi 49, s. 93-6629 . Ólafsvík: Stefán Jóhann Sigurðsson, Engihlíð 8. s. 93-6234 Grundarfjörður: Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15, s. 93-8669 Stykkishólmur: Kristín Harðardóttir, Borgarflöt 7, s. 93-8256. Búðardalur: Sólveig Ingvadóttir Gunnarsbraut 7, s. 93-4142 Patreksfjörður: Ingibjörg Haraldsdóttir, Túngötu 6, s. 94-1353 Bíldudalur: Jóna M. Jónsdóttir, S. 94-2206 Flateyri: Guðrún Kristjánsdóttir, Brimnesvegi 2, s. 94-7673 Suðureyri: Lilja Bemódusdóttir, Aðalgötu 2, s. 94-6115 Bolungarvík: Kristrún Benediktsdóttir, Hafnarg. 115, s. 94-7366 ísafjörður: Guðmundur Sveinsson, Engjavegi 24, s. 94-3332 Súðavík: Heiðar Guðbrandsson, Neðri-Grund, s. 94-6954 Hólmavík: Guðbjörg Stefánsdóttir, Bröttugötu 4, s. 95-3149 Hvammstangi: Eyjólfur Eyjóllsson S. 95-1384 Blönduós: Guðrún Jóhannsdóttir, Garðabyggð 6, s. 95-4443 Skagaströnd: Arnar Arnórsson, Sunnuvegi 8, s. 95-4600 Sauðárkrókur: Guttormur Óskarsson, Skag- firðingabr. 25, S. 95-5200 og5144. Siglufjörður: Friðfinna Simonardóttir, Aðalgötu 21, s. 96-71208 Ólafsfjörður: Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggð 8, s. 96-62308 Dalvík: Brynjar Friðleifsson, Ásavegi 9, s. 96-61214. Hrísey: Auðunn Jónsson, Hrísey, s. 96-61766 Akureyri: Viðar Garðarsson, Kambagerði 2, s. 96-24393 Húsavík: Hafliði Jósteinsson, Garðarsbraut 53, s. 96-41444 Kópasker: Þórhalla Baldursdóttir, Akurgerði 7, s. 96-52151 Raufarhöfn: /imi Heiðar Gylfason, Sólvölolum, s.96-51258 Þórshöfn: Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1, s. 96-81157 Vopnafjörður: Margrét Leifsdóttir, Kolbeinsgötu 7, s. 97-3127 Egilsstaðir: Páll Pétursson, Árskógum 13, s. 97-1350 Seyðisfjörður: Sigmar Gunnarsson, - Gilsbakka 2, s. 97-2327 Neskaupstaður: Konráð Ottósson, Hlíðargötu 10, s. 97-7629 Eskifjörður: Rannveig Jónsdóttir, Hátúni 25, S. 97-6382 Reyðarfjörður: Marinó Sigurbjðrnsson, Heiðarvegi 12, s. 97-4119 Fáskrúðsfjörður: Sonja Andrésdóttir, Þingholti, s. 97.5148 Stöðvarfjörður: Stelán Magnússon. Undralandi. ; s. 97-5839 Djúpivogur: Arnór Stefánsson, Garði, s. 97-8820 Höfn: Kristín Sæbergsdóttir, Kirkjubraut 46, s. 97-8531 Vík: Ragnar Guðgeirsson, Kirkjuvegi 1, s. 99-7186 Hvolsvöllur: Bára Sólmundsdóttir, Sólheimum, s. 99-5172 Hella: Guðrún Árnadóttir, Þrúðvangi 10, s. 99-5801 Selfoss: Þuríður Ingólfsdóttir, Hjarðarholti 11, s. 99-1582 Stokkseyri: Jón Runólfsson, Eyrarbraut 18, s. 99-3324 Eyrarbakki: Pétur Gíslason, Gamla-Læknishúsinu, Þorlákshöfn: Franklín Benediktsson, Skálholtsbraut 3. s. 99-3624 Hveragerði: Steinunn Gisladóttir, Breiðumörk 11, s. 99-4612 Vestmannaeyjar: Sigurjón Jakobsson, Heiðartúni 2, s. 98-2776 Grindavík Aðalheiður Guðmundsdóttir, Austurvegi 18, s. 92-8257. Garður: Kristjana Óttarsdóttir, Lyngbraut 6, s. 92-7058 Sandgerði: Snjólaug Sigfúsdóttir, Suðurgötu 18, s. 92-7455 Keflavík: Eygló Kristjánsdóttir, Dvergasteini, s. 92-1458 Ytri-Njarðvík: Steinunn Snjólfsd./lngim. Hafnarbyggð 27, s. 92-3826 Innri-Njarðvík: Ingimundur Jónsson, Hafnargötu 72, Keflavik, s. Hafnarfjörður: Hilmar Kristinsson /Helga Gestsdóttir Nönnustíg 6 s. h.91-53703 s. v.91-71655 Garðabær: Sigrún Friðgeirsdóttir, Heiðariundi 18, s. 91-44876 áhvert heimili AÐALSKRIFSTOFA - AUGLÝSINGAR - RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 15 - REYKJAVÍK - SÍMI 86300

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.