Tíminn - 03.06.1983, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.06.1983, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1983 í spegli tímahs Hún var BUSLYSBVARB ■ Á nokkrum sekundum Ökumadurinn geystist af hrundi hin |>læsta tilvera ungu stað í bítnum og þræddi svo á stúlkunnar Heidi von Beltz til milli bíla á fullri ferð eftir fyrir- grunna, að því að henni fannst. frum ákveðnum bruutum - en allt Hún hafði sest hin hressasta í einu fór eitthvað úrskeiðis og inn í kraftmikla bifreið ásamt hann missti vald á bílnum, svo æfðum ökumanni, og það átti hann lcnti framan á öðru farar- að kvikniynda mikinn bíiaelt- tæki og þau stórslösuðust ingalcik. Heidi var staðgcngill bæði, sem í bilnum voru. Heidi fyrir leikkonuna Karrah Kaw- varð lömuð bæði á höndum og cett í hættulcgum atriðum í fótum, og er í hjólastól og myndinni „The Cannonball þarfnast hjálpar við hið Run“ þar sem Farrah lék aðal- minnsta viðvik. ■ Slysið varð þannig, að ökumaðurinn missti stjórnina á bflnum hlutvcrk ásamt Burt Reynolds. Hcidi von Beltz var 23ja ára og hann skall framan á flutningabfl, sem kom á móti. þegar slysið varð. Iiún var falleg, Ijóshærð og vel vaxin, sem var auðvitað skilyrðið fyrir því að hún gat verið staðgengill hinnar glæsilegu leikkonu Farrali Fawcett. Heidi og lögfræðingurinn hennar hafa staðið í mikilli baráttu við tryggingarfélagiö, sem hún var tryggð hjá, en að síðustu vann hún málið, og hefur hún fcngið þær hæstu •Tgg'ngabætur sem um getur. Var sagt í blaðafregn að upp- hæðin væri mettryggingarbæt- ur í Bandaríkjunum. Nú nýlega hefur aðeins verið að færast máttur í hcndur Heidi, og hafa henni verið gefnar vonir um e.t.v. einhvem bata. Sjálf segir hún: „Fyrir slysið var heitasta ósk mín að verða leikkona, og það er enn ósk mín. Ég læt mig dreyma um að geta einhvern tíma í framtíðinni komið til með aö ganga að nýju, - og leika“. ' j; ■ Nei, nú skjátlaölst ykkur. I»etta er ekki uppris- in múmia heldur hann Leonard gamli Fairchild flæktur í eigið áltugamál. Hinn sextugi Leonard byrjaöi á þessu áhugamáli sínu er hann gekkst undir tvær hjartaaðgeröir á síð- ustu 4 árum. Og áhugamálið? Jú, hann gerír sér músasliga úr gömlum dagblöðum og ná þeir nú nær 1800 fetum. ■ Sá gamii í áhugamálinu mmmm ■ I frumsýningarveislunni. Á myndinni eru frá vinstri: Elton John, Liza Minelli, Alana og Rod Stewart. ENGINN ÞURFIA ELLIHEIMIU FYRR EN í SÍÐUSTU LÖG —rætt við Örinu Sigurkarlsdóttur forstöðumann félagsstarfs aldraðra í Kópavogi ■ „Þaðmáheitaaðviðkomum saman á hverjum degi yfir vetur- inn og þrisvar í viku er borðaður hádegisverður í Fannborg 1, en það hús á Öryrkjabandalagið og við höfum afnot af matsal og eldhúsi á fyrstu hæðinni. Þangað koma ellilífeyrisþegar úr öllum Kópavogi. Einu sinni í viku höfum við opið hús á sama stað og fáum þangað ýmis konar heimsóknir og spilum. Auk þessa höfum við handavinnu sem í taka þátt bæði konur og karlar og handavinnusýning á hverju vori, slík sýning er einmitt nýaf- staðin núna,“ sagði Anna Sig- urkarlsdóttir í spjalli við Ttníann en hún er forstöðukona fyrir félagsstarfi aldraðra í Kópavogi. Auk þessa má nefna ýmislegt annað sem við bjóðum upp á, við erum með leikfimi, hár- greiðslu, hand- og fótsnyrtingu, leikhúsferðir, kvöldskemmtanir og ýmis ferðalög. Auk hússins að Fannborg 1 höfum við afnot ■ Anna Sigurkarlsdóttir ásamt nokkrum gestum hjá félagsstarfi aldraðara. Tímamynd Róbert.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.