Tíminn - 03.06.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 03.06.1983, Blaðsíða 17
FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1983 umsjón: B.St. og K.L. andlát Guðrún Hólmfríður Eyþórsdóttir andaðist 25. maí sl. Útför hennar hefur þegar farið fram. Vigdís Pálsdóttir, Ysta-Skála Vestur- Eyjafjöllum, verður jarðsungin frá Ás- ólfsskálakirkju laugard. 4. júní kl. 14. Margrét Ingibjörg Gissurardóttir, frá Byggðarhorni, Safamýri 93. andaðist í Landspítaianum 24. ntaí. Útförin verður gerð frá Selfosskirkju laugard. 4. júní kl. 14.00. Þórður Marel Jónsson, Baldursgötu 7 A, Reykjavík andaðist í Vífilsstaðaspít- ala að morgni 1. júní Ásgeir Gíslason, skipstjóri, Þinghóls- braut 50, Kópavogi, lést í Borgarspítal- anum 29. maí. Útför hans verður gerð frá Fossvogskirkju mánud. 6. júní kl. 13.30. Svava Helgadóttir verður jarðsett frá Neskirkju föstud. 3. júní kl. 10.30. Árnað heilla ■ Halldóra Friðriksdóttir frá Efri-Hólum í Núpasveit, fyrrum skólastjóri við Núpasveit- arskóla og síðar kennari við Hlíðaskóla í Reykjavík, til heimilis að Hraunteigi 13, Reykjavík er áttræð í dag. Hún verður að heiman. sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17:30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar I Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug I síma 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl, 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi simi 1095.' Afgreiðsla Reykjavík, simi 16050. Sím- svari í Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Aðalfundur miðstjórnar 1983 Aðalfundur miöstjórnar Framsóknarflokksins 1983 hefst að Rauðar- árstíg 18 laugardaginn 11. júní kl. 10.00. Fundarlok eru áætluð sunnudaginn 12. júní kl. 16.00. Auk venjulegrá aðalfundarstarfa verður einkum rætt um flokksstarf undir dagskrár- liðnum: Framsóknarflokkurinn - nútið og næstu ár. Framsóknarflokkurinn. Frá Vorhappdrætti Framsóknarflokksins síðustu alþingiskosningar höfðu í för með sér mikil en óhjákvæmileg útgjöld fyrir Framsóknarflokkinn. Enn meiri þörf er því fyrir virka fjáröflun en venjulega. í því sambandi er ekki til annarra að leita en flokksmanna og annarra stuðningsmanna og treysta því að hver og einn kaupi haþþdrættis- miða fyrir hóflega upphæð. Flokksstarfið er hluti af okkar þjóðskipulagi og því er um vissa þegnskyldu að ræða að vera þátttakandi. I Vorhaþpdrættinu eru mjög áhugaverðirvinningar; 25 ferðavinningar á vegum Samvinnuferða-Landsýnar og Ferðaskrifstofunnar Úrval á vinsæla ferðamannastaði. Margir hafa nú þegar greitt heimsendá miða og færum við þeim bestu þakkir fyrir. Jafnframt viljum við minna á útdráttardaginn, en hann er 16. júní n.k. og hvetjum við þá, sem eiga eftir að greiða heimsenda miða að gera það næstu daga. Greiðslum má framvísa i næsta pósthúsi eða bankastofnun, samkv. gíróseðli, sem fyigir hverri miðasendingu. Einnig á skrifstofu Fram- sóknarflokksins, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Þar fást einnig miðar i lausasölu. Drætti verður ekki frestað. Vorhappdrætti Framsóknarflokksins. \o ÞÚFÆRÐ... REYKT 06 F0LALDAKJÖT SALTAÐ0G ÚRBEINAÐ HR0SSAKJÚT HR0SSA-0G folalda- BJÚGU 2tegumfir laf fifrarkæfu |grófhakkaða og íóbakaða HILLU- VÚRUR A MARKAÐS- VERÐI A GRILLIO: ° HERRASTEIK BEINT A PÚNNUNA: O O iNAVITAKJOT ^NAKJÖT fOlAlDA- KJÖT LANIBA- kjöt kindakjöt STEIKUR BUFF GÚLLAS HAKK 0.R-J BERHJ SAMAN VERÐOGGÆÐI PARfSARBUFF PANNERAÐAR GRiSASNEIÐAR 0MMUKÚTH£TTUR FOLALDAKARBONAÐE NAUTAHAMBORGARAR EFTIRLÆTI BÚÐAR- as MANNSINS KRYDDLEGIN LAMBARIF HAWAI- SNEIÐ VMuritenmfir Iqotiðnaðannenn tryggja gfflðhíj _ ^ver^) WÓ*IU»T* Vönduð vinargjöf Allt til reiðbúnaðar Þorvaldur Guójónsson hnHkatI Söðlasmiðameistari, Einholti 2 - inngangur frá Stórholti - simi 24180. Hefur það bjargað þér IÐNSKÓLINN I REYKJAVÍK Innritun fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík á Skólavörðuholti 3. júní kl. 9:00 - 18:00 og 6. júní kl. 13:00-18:00. Póstlagðar umsóknir sendist í síðasta lagi 1. júní. Umsóknum fylgi staðfest afrit af prófskírteini. 1. Samningsbundið iðnnám. Nemendur sýni námssamning eða sendi staðfest afrit af honum. 2. Verknámsdeildir Bókiðnadeild Fataiðnadeild Hársnyrtideild Málmiðnadeild Rafiðnadeild Tréiðnadeild 3. Tækniteiknun 4. Meistaranám byggingarmanna. Húsasmíð, múrun og pípulögn. 5. Fornám. Framhaldsdeildir Offsetiðnir Prentiðnir Bókband Kjólasaumur Klæðskurður Hárgreiðsla Hárskurður Bifvélavirkjun Bifreiðasmíði Rennismíði Vélavirkjun Rafvélavirkjun Rafvirkjun Raíeindavirkjun (útv. virkjun,skriftvélav.) Húsasmíði Húsgagnasmíði ||UJOTERÐAR Utför Jónínu Sigmundsdóttur frá Brúsholti verður gerð frá Reykholtskirkju laugardaginn 4. júní kl. 14. Fyrir hönd vandamanna Gísli Sumarliðason GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.