Tíminn - 03.06.1983, Page 19

Tíminn - 03.06.1983, Page 19
FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ1983 19 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús -GNBOGií 13 10 000 Ungi meistarinn 3/ i kxÍSi.3 Aiar spennanai og viöburðahróð ný Panavisiön-litmynd, með hinum frábæra Kung-Fu meistara Jackie Chan, sem að verðleikum hefur verið nefndur arftaki Bruce Lee. Leikstjóri: Jackie Chan. íslenskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 í greipum dauðans Æsispennandi ný bandarisk Pana- vision-litmynd byggð á metsölubók eftir David Morrell. Sylvester Stallone - Richard Crenna íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3,05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Brennimerktur Spennandi og áhrifarik bandarisk litmynd, um afbrotamann sem á erfitt með að komast á rétta braut, með DUSTIN HOFFMAN - GARY BUSEY-THERESA RUSSEK Lelkstjóri: ULU GROSBARD íslenskur textl - Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 9.10 og 11.10 Hasarsumar Eldfjörug og skemmtileg ný banda- risk litmynd, um ungt fólk i reglu- legu sumarskapi. Michael Zelniker - Karen Step- hen - J. Robert Maze. Leikstjóri: George Mihalka íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11 15 Astaræði (Seduction) ótrúlega spennandi og vel gerð ný, bandarísk sakamálamynd í litum. Aðalhlutverk: Morgan Fairchild, Michael Sarrazin. ísl. texti Bönnuð innan 16 ára sýnd kl. 5,7 og 9 Tonabíó 3 3-1 1 -82 Wolfen ,1 I: ' I can tear I \ fhe scream I \ from your f ' throat. i myrkum iðrum borgarinnar leynist eitthvað með óvenjulegar gáfur, það drepur fólk, en ekki án ástæðul! Leikstjóri: Michael Wadleigh Aðalhlutverk? Albert Finney Diane Venora Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 Bönnuð börnum innan 14 ára 3*1-15-44 Allir eru að gera það.....! T' Mjög vel gerð og skemmtileg ný bandarísk litmynd frá 20th Cent- I ury-Fox gerð eftir sögu A. Scott Berg. Myndin fjallar um hinn eilifa og ævafoma ástarþríhyrning, en i (oetta sinn skoðaður frá öðru sjón- arhorni en venjulega. I raun og veru frá sjónarhorni sem verið hefði útilokað að kvikmynda og sýna almenningi fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Arthur Hiller. Tónlist eftir Leonard Rosen- mann, Bruce og John Hornsby. Titillagið „Making Love“ eftir Burt Bacharach. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Kate Jackson og Harry Hamlin. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 9 Pink Floyd - The Wall Sýnum í Dolby Sterio þessa frá- bæru mússikmynd nokkur kvöld í viðbót Sýnd kl. 11. Stjörnustríð I Stjörnustríð III var frumsýnd i I U.S.A. fyrir einni viku. Aðrar eins | tæknibrellur og spenna hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu. Ætlun I okkar er að sýna hana um næst- komandi jól. Af þessu tilefni endur- sýnum við nú myndina sem kom þessu öllu al stað STAR WARSI. Þetta er alla siðasta tækifærið að sjá þessa framúrskarandi geim- ferðamynd, ein mest sótta mynd j allra tíma. Sýnd kl. 5 og 7. KV jKSjT iiuAHijSÁIi jiÁj Myndbandaleigur athuqið! 77/ sölu mikið úrval af myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. A-salur Tootsie índuding BEST PICTURE _ Best Actor _ DUSTIN HOFFMAN^ Best Director SYDNEY POLLACK Best Supportlng Actross JESSICA LANGE Islenskur texti. Bráðskemmtileg ný amerísk úrvalsgamanmynd í litum og Cinema Scope. Aðalhlut- verkið leikur Dustin Hoffman og fer hann á kostum i myndinni. Myndin var útnefnd til 10 Óskarsverðlauna | og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenaukahlutverkið. Myndin er allsstaðar sýnd við metaðsókn. Leikstjóri. Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Holfman, Jessica Lange, Bill Murray, Si- dney Pollack. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. !-salur Hörkuspennandi bandarísk stór- mynd gerð eftir samnefndri sögu Alistairs Madeans. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Vanessa Redgrave, Richard Widmark. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. 3*3-20-75 Kattarfólkið ,Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um unga konu af kattarætt- inni, sem verður að vera trú sínum i ástum sem öðru. Aðalhlutverk. Nastassia Kinski, Malcolm MacDowell, John Heard. Titillag myndarinnar er sungið af David Bowie, texti eftir David Bowie Hljómlist eftir Giorgio Mor- oder. Leikstjórn Poul Schrader. Sýnd kl. 5,7.30 og10. Hækkað verð, ísl. texti. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Blásarakvintett Reykjavíkur og upplestur Ijóðskálda Sunnudag kl. 20.30 Einar Ólafsson, Elisabet Þorgeirs- dóttir, Ingibjörg Haralds og Sjólax. Húsið opnað kl. 20.30 Veitingasala Þriðjudag 7. júní kl. 20.30 Blásarakvintett Reykjavíkur og aukasýning Solo Un Paso, mus- ikleikverk og steinaspii Veitingasala / FfLAGSsToFNi+J jTuDENTA v/Hringbraut. í|i ÞJÚDLKIKHÚSID Litli minn hvað nú? Gestaleikur frá Folketeatret I kvöld kl. 20. Lauqardag kl. 20. Cavalleria Rusticana og Fröken Júlía Sunnudag kl. 20. Þrjár sýningar eftir. LEIKFÉLAG REYKjAVlKUR Guðrún I kvöld kl. 20.30. Næst siðasta sinn á leikárinu Skilnaður Laugardag kl. 20.30 . Miðvikudag kl. 20.30 Sjðasta sinn Úr lífi ánamaðkanna 10. sýning Sunnudag kl. 20.30 Bleik kort gilda Fimmtudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn á leikárinu Hassið hennar mömmu Miðnætursýning i Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30. Allra síðasta sinn. Miðasala i Austurbæjarbiói ki. 16- 21, sími 11384. sími 16620 3 2-21-40 Grease II <»KI ASI IS VTILLTHC WONDI Þá er hún loksins komin. Hver man ekki eftir Grease, sem sýnd var við metaðsókn i Háskólabió 1978. Hér kemur framhaldið. Söngur gleði grín og gaman. sýnd i Dolby Stereo. Framleidd af Robert Stigwood Leikstjóri Patricia Birch Aðalhlutverk. Maxwell Gaulfield. Michelle Pfeiffer. Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Síðustu sýningar Karlakór Reykjavikur kl. 19. útvarp/sjónvarp ■ Michael Sarrazin og Barbara Hcrslcy í hlutverkum sínum í myndinni Hamingjuleitin, en hún er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Sjónvarp kl. 22.00: HAMINGJU- LEITIN ■ Bíómynd sjónvarpsins í kvöld er amerísk, gerð 1971, og lieitir „Ham- ingjuleitin" (The Pursuit of Happi- nessj.-Hún segir frá ungum náms- manni, William Poppcr, sem þykir óhræddur við að segja meiningu sína og kemst því oft í klandur. Hann hýr með vinkonu sinni, Jane, en faðir hans, scm er ríkur ckkjumaður, vill helst ekkert af honum vita. William lendir í að verða konu að bana í umferðarslysi. Hann fær siða- útvarp Föstudagur 3. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jónína Ásthildur“ eftir Gisla Þór Gunnarsson Tinna Gunnlaugsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarlelli sér um þátt- inn (RÚVAK). 11.05 „Ég man þá tið“ Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmaður: Borgþór Kjærnesled. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurlregnir. Tilkynning- ar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Gott land" eftir Pearl S. Buck Magn- ús Ásgeirsson og Magnús Magnússon þýddu. Kristín Anna Pórarinsdóttir les (13). 15.00 Miðdegistónleikar Fiðlukonsert í e- moll nr. 6 eftir Niccoló Paganini. Salvatore Accardo og Fílharmóníusveit Lundúna leika; Charles Dutoit stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hen- sel og P.Falk Rönne „Heillakötturinn“, saga um Charles Dickens Ástráöur Sigur- steindórsson les þýðingu sína (21). 16.40 Litli barnatiminn Stjórnandi: Gréta Ól- afsdóttir (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum Létt tónlist og leiðbeiningar til vegtarenda. Umsjónar- menn: Ragnheiður Daviðsdóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Por- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir vandan lögfræðing, sem er gamall fjölskylduvinur, fyrir verjanda. Það dugar samt lítið því dómarinn álítur William spilltan og ríkan róttækling og sendir hann því í árs fangelsi. Aðalhlutverk eru í höndum Mic- hael Sarrazin, sem meðal annars lék í Óskarsverðlaunamyndinni „They shoot horses don’t they'* á móti Jane Fonda; Barbara Hfersley, E.G. Marshall og Arthur Hill. -GSH hí f 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Sumarið mitt Stella Sigurleifsdóttir segir Irá: 21.30 Vinartónlist og óperettulög 22.15 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eftir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skólastjóri byrjar lesturinn. 23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas- sonar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Ásgeir Tómasson. 03.00 Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 3. júní 19.45 Fréttaágrip á taknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hróllsdótlir. 20.50 Steini og Olli Öldin önnur Skopmynd- asyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Þjóðsagnapersónan Gandhi Bresk fréttamynd um kvikmynd Richards Atten- boroughs um Mahalma Gandhl, leiðtoga Indverja. Jafnframt er riljuð upp saga Gand- his og áhrif hans. Þýðandi og þulur Þor- steinn Helgason. 21.40 Nicaragua Bresk fréttamynd um mál- elni Nicaragua og stuðning Reagans Bandaríkjalorseta við andstæðinga stjórnar Sandinisla. Þýðandi Pálmi Jóhannesson. 22.00 Hamingjuleilin (The Pursuitof Happi- ness) Bandarísk bíómynd (rá 1970. Leik- stjóri Roberl Mulligan. Aðalhlutverk: Micha- el Sarrazin, Barbara Hershey og Robert Klein. Uppreisnargjarn háskólapiltur verður valdur aðdauðaslysi og verða eftirmál þess afdrifarík fyrir piltinn. Pýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 23.30 Dagskrárlok. 'k Kattarfólkið ★★ Aðeins fyrir þín augu ★★★ Á hj ara veraldar ★★★ Atlantic City ★★★ Húsið Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær * * * * mjög gód * * * góð * * sæmUeg - O léleg

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.