Tíminn - 03.06.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 03.06.1983, Blaðsíða 18
18 SÚGÞURRKUNARVIFTUR ID Bflaleiga ID Carrental - A> Dugguvogi23. Sími82770 Opið 10.00-22.00. Sunnud. 10.00-20.00 Sími eftir lokun: 84274 - 53628 Leigjum út ýmsar Þvoið, bónið og gerðir fólksbíla. gerið við bílana Sækjum og sendum ykkar í björtu og (rúmgóðu húsnæði. OPIÐ ALLAN SOLARHRINGINN Járniðnaðarmenn vana smíði úr ryðfríu stáli og áli óskast til starfa nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 83503. Traust hf. Knarrarvogur 4 Reykjavík. Til sölu Zetor 47 ha. árgerð 1982, með húsi. Upplýsingar í síma 99-6377. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í gerð Norðfjarðarvegar við Neskaupstað. Helstu magntölur eru eftirfarandi: Lengd 1,2 km Fylling 7.000 rúmmetrar Burðarlag 8.500 rúmmetrar Skering 8.000 rúmmetrar Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 30. sept 1983. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vegagerðar ríkisins, Reyðar- firði, frá og með mánudeginum 6. júní n.k. gegn 1.000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/eða breytingar skulu berast Vegagerð ríkisins skriflega eigi síðar en 13. júní. Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn og skila í lokuðu umslagi merktu nafni útboðs til Vegagerðar ríkisins, Reyðarfirði, fyrir kl. 14.00 hinn 16. júní 1983 og kl. 14.15 sama dag verða tilboðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess óska. Reykjavík, í júní 1983 Vegamálastjóri ;:;|;Xý.:.<^X-X x£ Skóii fatlaðra Ákveöiö hefur veriö aö kanna áhuga fatlaðra á skólavist veturinn 1983-1984. Fyrirhugað er aö byrja á nýjum áfanga í tölvu og bókhaldsnámi 5. september. Upplýsingar veitir Hólmfríður Gísladóttir á skrif- stofu Rauða kross íslands í síma 91-26722 og tekur á móti umsóknum til 20. júní. Rauði kross íslands Kennarar Kennara vantar við Hafnarskóla,Höfn Hornafiröi. Æskilegar kennslugreinar eru: almenn kennsla í 0-5 bekk, smíðakennsla í 0-9. bekk og tón- menntakennsla. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 97-8148 og 97-8142. Bilaleigan\§ :ar rental ö 29090 SSSSUJ REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 Sími 44566 RAFLAGNIR Nýlagnir - Breytingar - Viðhald 3BS3SBSH BB samvirki Af Skemmuvegi 30 — 200 Kópavogur. Islensk ameríska efnir til káffifundar í dag föstudaginn 3. júní kl. 16. að Hótel Loftleiðum. Gestur fundarins: Hinn góðkunni Vestur-fslend- ingur Valdimar Björnsson. Félagar og gestir þeirra velkomnir. Svelt Er 21 árs og óska eftir atvinnu í sveit^er vanur. Upplýsingar í síma 91-85842. ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Góð þjónusta. íSrbstvöFkt REYKJAVÍKURVEGI 25 Há'fnarfirði simi 50473 útibú að Mjölnisholti 14 Reykjavik. FÓSTUDAGUR 3. JÚNÍ1983 Kvikmyndir Sími 78900 Salur 1. Áhættan mikla tl' »1CV8 lll CHiC.IWH UMJT MOGMM Það er auðvelt fyrir fyrrverandi Grænhúlu Stone (James Brolin) og menn hans að brjótast inn til útlagans Serrano (James Coburn), en að komast úl úr þeim vítahring var annað mál. - Frábær spennu- mynd full af gríni með úrvalsleikur- um. Aðalhlutverk: James Brolin, An- thony Quinn, James Coburn, Bruce Davison, Llndsay Wagner. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Salur 2 Ungu læknanemarnir Hér er á lerðinni einhver su albesta grínmynd sem komið hefur í lang- an tíma. Margt er brallað á Borgar- spítalanum og það sem lækna- nemunum dettur í hug er með ólíkindum. Aðvörun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aöalhlutverk: Michael McKean, Sean Young, Hector Elizondo Leikstjóri: Garry Marshall Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verð Salur 3 Konungur fjallsins Allir vildu þeir verða konungar fjallsins en aðeins einn gat unnið. Vinskapur kom ekki til greina i þessari keppni. Aðalhluverk. Harry Hamlin, Joseph Bottoms, Dennis Hopper, Deborah Valkenburgh. Sýnd kl. 5,7,9 Flugstjórinn kl. 11 Salur 4 ' Húsið Sýnd kl. 7,9 og 11. Alltáhvolfi Splunkuný bráöfyndin grinmynd í algjörum sérflokki, og sem kemur öllum í gott skap. Zapped helur hvarvetna tengið trábæra aðsókn enda með betri myndum í sínum . '^tlokkiÞeir sem' hlóu dáttaðPorkys fá aldeilis að kitla hláturtaugarnar al Zapped. Sérstakt gestahlutverk leikur hinn frábæri Robert Mandan (Chester Tate úr SOAP sjónvarps- þáttunum). Aöalhlutverk: Scotl Baio, Willie Ames, Robert Mandan, Felice Schachter. Sýnd kl. 3 og 5. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 óskara 1982 Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon Leikstjóri: Louls Malle Sýnd kl. 5 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.