Tíminn - 03.06.1983, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.06.1983, Blaðsíða 11
6Í „MHrilvæg- asti leikur Isíands fyrrogsíðar segir Jóhannes Atiason ■ „Þctta cr mikilvægasti leikur íslands í knattspyrnu iyrr og síðar sagði Jóhanncs Atlason lattdsliðsþjálfari í knattspyrnu á blaðamannafundi í gatrkvöid, þcgar landslið íslands var tilkynnt. „Ef við töpum þcssum lcik, crum við ncðstir í riðlinum, og vcrðum það að ölluni líkindum. þrátt fyrir að við cigum þá lciki cftir. l'að gctur haft örlagaríkar aflciöingar fyrir stöðu okkar í knattspyrnunni og hciöur okkar cr cnnfrcmur í vcði." Jóhanncs sagði að lið Möltumanna vtcri stcrkt, cins og árangur þcss gcgn Spánvcrj- um á Möltu á dögunum, þar scm Spánverjar mörðu sigur 3-2 eltir að hafa verið 1 -2 undir. fslcndingar töþuðu fyrir Möltu í fyrrasumur á Möltu, og á íslenska landsliðið því harma að hefna. Leikreynt Möltutíð ■ „Lið Möltumanna virðist mjög vcl samæft, og virkar mjög vcl scm hcild, sagði Jóhanncs Atlason landsliðsþjálfari á blaða- mannafundinum í gær. „Viö hópinn hjá þeim hcfur, síöan þcir lcku á Spáni, bæst John Holland, fyrirliði þcirra og lcikrcynd- tisti maöur, cn Itann gat ckki lcikiö á Spáni vcgna mciðsla." Holland þcssi hcfur lcikið allflcsta landslciki scm Malta hcfur lcikið, og ntargir hinna hafa lcikið ntarga lands- lciki. Það virðist því cngin ástæða til að vanntcta þctta Möltulið, cn það cr þannig skipað: I.eikmenn: Lið: l.ands- ieikir liiKinucl Fabri SliemaW. (25) Charlcs Shibcrras SlicmaW. (16) Mariú’Schembri Slicma W. (II) Hmangcl Garrugia Vallctta FC (27) Carmel Husutlil Kabat Ajax FC ( 4) JohnHolland Floriana FC (44) Silvio Demanuclc Floriana FC ( 1) Michacl Dcgiorgio HamrunS. FC (II) ( 3) Alex Azzopardi HamrunS. FC Edwin Farrugia HamrunS. FC (37) Raymond Xucreh HamrunS. FC (37) John Boncilo HiberiansFC. (16) Norman Hutigicg Hibcrians IC. (18) Hcrncst Spiicri Cion/ :i Hibcrians FC. (18) Nocl Attanf HibcriansFC. ( 1) Þjálfari: V'ictor Sccrri Ásta skoraði 6! ■ Ástu H. Gunnlaugsdúttir iniöltcrji ltrciöabliksliðsins skoraöi hvorki mcira nc minna cn 6 mörk í 8-0 sigri Breiðabliks á Fram í Bikarkcppni KSÍ í kvcnnaflokki i gærkviild. F.rla Kafnsdúttir skoruöi hin tvö mörk Brciöahliks. Ásta cr svo scm ckki úvöit því uö sknra ntörk, Itún hefur veriö inarkadrottning íslandsiuútsins síðustliðin þrjú kcppnistímabil. Önnur úrslit í bikarkcppninni urðu þau aö KR sigraöi Brciöablik b 1-0, markiö skoraði Arna Stcinscn úr víti 5 mínútum fyrir leikslok. Þa sigraöi Valur Víking l-ö, cn þar var Júhanna Pálsdúttir miðvörður Valsliðsins rckin út af fyrir brot af yfírlögðu ráði. Atli og Pétur verða sóttii r í einkaþotu l V 1 ■ Arnarflug bauð KSI að sækja þá félaga, KSI að kostnaðarlausu M Arnarflug hf buuð Knattspyrnu- sunibandi íslands að sækja landsliðs- nwnnina sterku, Atla Eðvaldssun og Pétur Ormslev og skila þeim heim á einkaþotu, vegna landsleiks íslendinga og Möltubúa á sunnudaginn. Þeir Pétur og Atli leika með liði sínu, Fortuna Dusseldorf á laugardaginn í Búndeslíg- rmé' ’jmb ti~ unni og hefðu þvi ekki komist til íslands að leika gegn Möltu á sunnudaginn, nema til bragðs Iwfði verið tekið að swkja þá. Þá eru þeir félagar að fara í sumarfri til Spánar á mánudag frá Þvskalandi, svo að þeir verða að komast til haka. Enginn vafi er á því að þessir tveir leikmcnn munu styrkja íslenska lidið verulcga, Atli er nú fimniti nmrkahæsti leikmaður Búndeslígunnar og cr þar í góðum félagsskap á markaskoraralistan- um, við hlið þeirra Rolffs, Rummenigg- es, Hrubeschs, Littbarskis og fleiri. Pét- ur Ormslev hefur vakið mikla athygli í lcikjum Dusselsdorf að undanförnu og átt hvern stórleikinn af öðrum. Báðir eru kapparnir nýbúnir að skrífa undir nýja samninga við félagið og hafa skapað sér þar tryggan sess. Þróttarar virðast ætla að spjara sig sigruðu Keflvíkinga sanngjarnt 2-1 f gær ■ Þorsteinn Bjamason landsliðsmarkvörður og Keflavíkur handsamar boltann í leik Keflvíkinga og Þróttara í gærkvöld. Tvisvar þurfti Þorsteinn að hirða boltann úr netinu, en það þurfti kollegi hans hinu megin aðeins einu sinni að gera. Tímamynd Ari ■ Þrúttara’r virðast ætla aö spjara sig í fyrstu deildinni iniöaö viö frammistöðu þeirra hingað til. í gærkvöldi sigruðu þeir hið harðsnúna lið Keflvíkinga á Laugardalsvclli mcö tveimur mörkuin gcgn eina, 2-f. Júlíus R. Júlíusson skoraði fyrra mark Þrúttara og Páll Ólafsson það síðara en Gísli Eyjúlfsson náði að laga stööu Keflvíkinga með marki 4 minútum fyrir leikslok. Strax á I. mínútu átti Óskar Færseth, bakvörður ÍBK, gott skot framhjá mark' inu, Keflvíkingar sóttu mun mcira fyrstu mínúturnar og á 14. mín varði Guð- mundur tvívegis stórglæsilega í sömu sókninni og var hann Þrótturum betri cn enginn í markinu. Magnús Garðarsson átti síðan skalla yfir Þróttarmarkið eftir fyrirgjöf Rúnars Gcorgssonar. Fyrst markið kom á 33. mín. Ársæll Kristjánsson, miðvörður Þróttar. sncri á 2 varnarmenn Kcflvíkinga við enda- mörk og sendi góðan bolta fyrir mark Kcflvíkinga. Þar var Júlíus Júlíusson dauðafrír og skallaði knöttinn í netið, 1-0. Fyrri hálfleikur var tíðindalítill eftir ■ Atli Eðvaldsson veröur vafalaust íslenska landsliðinu mikill styrkur í landsleiknum gegn Möltu á sunnudaginn. Hann hefur nú skorað 16 mörk í Kúndcslígunni í vetur, er fimmti markahæstur í dcild sem margir knattspyrnu- scrfræðingar tclja þá bestu í heimi. TS5Wðaf Wb'd tblax vo« 31-5-1983 17.22 ubr •Llart b. schram football assoclatlon of lc«Land LaandaraplaL lsLand - maLta am 5.6.1983 hieri abstaLLung das apieLers asgalr slghurvinsson sahr gaahrtar harr schram, d.« b.ru.gl.lch «.r .b.t.llUng o*. api.i.r. a.g.lr aigurvln..on fu.r o.g. L..nd.r«pl.l, lít1’ Bit tr»in,r n*|-«ut b.nth«u. t.n. iCh mn.n óí ó6 íóav íin:?:*:?" i*?2t,n in n.i..r.L.ut.m .. os.06.1983 auf asgalr sigurvinsson aufgrund andarwsitioar var- L.tzung.b.dlngt«r «U.f..ll. nlcht v.rtlcht.n ko.nn.n, 2l!lL:*rm?*;: M*t7#lt»n »‘r »■ 5. und 6. jUnl ».l fr.und.ch.ft.- spl«L«y bal danan wlr uns vsrtragLich varpfLlchtat haban mit »::ímt:m*rk*t*n "•nn,c,-ft'»?»° »«•> ::::írh:?M:.on ífí.!I*rt,'?9Íícn0n ®rU.nd.n ko.nn.n wlr d.ah.Lb «uf «.g«lr »lqUr- ?:::?: ?lcht ».«10«» und «.h.n «0.11 «uch k.ln. ■o.gLlchk«lt “a.;íu:i8urvln*‘°n fU*r ð*n l*l*»n<,l*ch»n fU..b«LLv.rb«nd fr.l-’ «lt fr.iindllch.n gru.««a u. .ch.of.r ainag.r vfb «tUttg«rt 1893 ..v. í n > $ t H rr 1- rr X t t H m Stuttgart neitadi KSÍ um Ásgeir bar við vináttuleikjum — Ásgeir fyrst hér á landi með Stuttgart 9. júní þctta cn hálfleikurinn einkcnndist af mikilli hörku. Keflvíkingar hófu scinni hálfleikinn af jafn miklum látum og þann fyrri án þcss þó að skapa scr hættulcg færi. Á 53. mínútu braust liinn lcikni bakvörður Þróttara. Kristján Jónsson, upp að cnda- mörkum og gaf fastan bolta fyrir. Kcfl- víkingum mistókst að hrcinsa frá og Páll Ólafsson þrumaði honum í nctið af stuttu færi. Nú var scnt allur vindur væri úr Suðurncsjamönnum því Þróttarar áttu alvcg næstu mínúturnar. Á 63. mínútu var bjargað á línu cftir skot Svcrris Pcturssonar Þróttara. Síðustu 15 mínúturnar voru cign Kcflvíkinga. cn Þróttarar drógu sig til baka og freistuðust að halda fengnum hlut. Á 83. mín átti Óli Þór skot í hliðarnetið frá markteig ogfórþar illameðgott færi. Kcflvíkingar löguðu stöðuna 4 mínútum fyrir lcikslok og var þar að vcrki Gísli Eyjólfsson cltir hornspyrnu. Hann varcinnogóvaldaður á markteig og gat ckki annað cn skorað. Á síðustu mín. átti Björgvin Björgvins- son, Keflvíkingur svo gott skot að marki Þróttar en Guðmundur markvörður varði meistaralcgá og kórónaði þar mcð stórlcik sinn. Bcstu menn liðanna voru þeir Sigurð- ur Björgvinsson og Gísli Eyjólfsson hjá Kcflavík, cn þeir Guðmundur ntark- vörðúr Erlingsson, Kristján Jónsson og Ársæll Kristjánsson hjá Þrótti. Kristján cr orðinn cinn okkar alskcmmtilcgasti bakvörður og Ársæll cr farinn að finna sig í miðvaröarstöðunni. Dómgæslan í leiknum cr scr kapftuli út af fyrir sig. Dómari var Kjartan Tómasson. Það kom of oft fyrir að brotlcga liðið hagnaðist á brotinu. Einn- ig lcyföi hann allt of ntikla hörku þó svo hann hafi veitt þeim Þorvaldi Þorvalds- syni, Óskari Færscth og Skúla Rósants- syni gul spjöld. -Júl ■ Vestur þýska knattspyrnufélagið Stuttgart hafnaði beiðni Knattspyrnu- sambands Islands um að leyfa Ásgeiri Sigurvinssyni að leika gegn Möltu á sunnudaginn kemur. Stuttgart hafði áður neitað KSÍ um Ásgeir í landsleikinn við Spánverja um síðustu helgi, á þeim forsendunt að Ásgeir var þá að leika á laugardeginum, en neitaði síðan einnig nú. Ásgeir á að leika á laugardag, en fær ekki að koma eftir þann leik, því Stuttgart segist eiga að leika tvo vináttu- leiki 5. og 6. júní, í hverja þeir scgjast hafa lofað að mæta með sterkasta lið, og það þýði svo sannarlega að Ásgeir Sigurvinsson geti ekki tekið þátt í leiknum! Ásgeir á að leika gegn Kaiserslaut.ern á laugardag. Hann hefði átt pð geta komið í leikinn eftir það, eins og Atli og Pétur Ormslev munu gera, en það virðist ekki heldur hægt. Stuttgart segist hafa samið um tvo vináttuleiki, og sé liðið því samningsbundið að leika allt, og þar sem ekkert er í samningi Ásgeirs um að gamla ísland gangi fyrir, er það búið mál að hann komi. Telex-skeytið, sem stjórn Stuttgart sendi KSÍ, er hér til vinstri sýnt á síðunni, og þar vinsamlega tilkynnt í lokin, að af ofangreindum ástæðum geti Ásgeir ekki komið í leikinn. Það er bagalegt fyrir íslenska landslið- ið, að besti íslenski knattspyrnumaður- inn sem ísland á, geti ekki leikið með liði þjóðarinnar, nema endrum og sinnum með höppum og glöppum. íslenskir knattspyrnuunnendiir verða því að bíða með að fá að sjá Ásgeir, þar til í leik Stuttgarts og Víkings fimmtudaginn 9. júní. Þráinn í 5. sæti á meistaramótinu ■ Þráinn Hafsteinsson, íslundsmetbafi í hástökki varð í 5. sæti í tugþraut á Bandaríska háskúlameistaramótinu í frjálsum íþróttuin, sem nú er hafið í Houston í Texas. Þráinn náði góðum árangri, lilaut 7709 stig, en íslandsmet hans sem hann sctti á dögunum er 7724 stig. Þráinn hlaut jafnmörg stig og sá er varð i 4. sæti, en var dæmdur í 5. sæti vegna færri sigra í greinunum 10. Gífurlega hörð barátta var í tugþraut- inni. og gekk Þráni allt í haginn. þangað til í hástökkinu. þar stökk hann „aðeins" 1.88 metra, en bcsti árangur hans er um 2 metrar. Ef Þráinn heföi náð sínu bcsta í hástökkinu, hcfði hann sigrað í tug- þrautinni, þannig að mestmcgnis ó- heppni olli að hann náði ekki meistara- titlinum. Zimmermann, frá háskólanunf í Indiana sigraði í tugþrautinni. hlaut 7810 stig. önnur verðlaun fengust fyrir 7740 stig og þriðju á 7734. Þráinn var í 10. sæti eftir fyrri daginn. cn sótti sig mjög síðari daginn. Árangur í einstökum grcinum var: 100 metra hlaup 11,49 sek., langstökk 6,63 m.. kúluvarp 15,37 m.. hástökk 1,88 m.. 400 m. hlaup á 50,38 sek. Síðari daginn varð árangur þessi: 110 m. grindahlaup 15,30 sek.. kringlukast 51.22 m.. 4,30 í stangarstökki. spjótkast 55,71 m.. og 1500 m. hlaup á 4:24,73 mín. Þráinn bætti sig verulega í þremur greinum, stangarstökki, 100. metra hlaupi og langstökki. Islenska landsliðið Markverðir Þorsteinn Bjarnason Ögmundur Kristinsson Aðrirleikmenn: Viðar Halldúrsson Ólafur Björnsson Sigurður Lárusson Janus Guðlaugsson SævarJónsson Ragnar Margeirsson Pétur Pétursson Gunnar Gíslason ÓmarTorfason Árni Sveinsson Lárus Guðmundsson Ómar Rafnsson PéturOrmslev Atli Eðvaldsson Þjálfari: Júhannes Atlason félag lands- leikir: ÍBK 19 Víkingi 0 FH 22 UBK 4 ÍA 9 FH 26 C.S. Brugge 13 C.S.Brugge 7 Antwerpen 17 KA 8 Víkingur 11 ÍA 39 Waterschei 10 UBK 1 Fortuna Dusseldorf 15 Fortuna Dusseldorf 30 - I I I I I I I I i I I I i ■ Ásgeir Sigurvinsson með eitt þrumuskota sinna, sem ásamt hans stórhættulegu löngu nákvæmu sendingum og frábæru liðsstjórn gera hann að einum virtasta knattspyrnumanni í Vestur-Þýskalandi, í leik gegn Bayer Leverkusen fyrr í vetur, í þýsku Búndeslígunni. Fyrirsjáanlegt er að íslenskir knattspymuunnendur fá ekki að sjá Ásgeir gegn Möltu á sunnudaginn, en hann kemur og leikur hér með Stuttgart gegn Víkingum og stjörnuliði 9. og 11. júní. Tímamynd Róbert Ná Islendingar verólaunasætum 8 íslendingar keppa á meistaramótinu ■ 8 íslendingar keppa alls á bandaríska háskúlameistaramótinu í frjálsum íþrótt- um í Houston í TexáS, sem nú er í fullum gangi. Einn keppenda, Þráinn Haf- steinsson hefur lokið keppni í tugþraut, en venjulega er byrjað á henni á þessum mótum. I gær og í fyrradag var keppt í undanrásum, en í dag hefst úrslitakeppn- in á mótinu. Nokkrir Islendingar eiga góða möguleika á verðlaunum á mótinu. Þórdís Gísladóttir er talin mjög sig- urstrangleg í hástökkinu. Hún sigraði á þessu móti í fyrra, og á sambærilegu móti innanhúss í vetur. Hún hefur sýnt mikinn stöðugleika í keppni í vetur, og setti ný íslandsmet í greininni í vor. Óskar Jakobsson á góða möguleika á verðlaunum í kúluvarpinu. Hann á að vísu í höggi við sterka kappa, eins og Mike Carter, sem kastað hefur yfir 21 metra, og Dean Crouser sem keppti á Reykjavíkurleikum í fyrra. Óskar hefur kastað lengst 20,15 metra í ár. Vésteinn Hafsteinsson og Óskar eiga möguleika í kringlukasti, þeir eru báðir 60 metra menn, Óskar á best 59,64 m. í ár, en hefur kastað best 63,24 metra. Vésteinn hefur kastað stöðugt yfir 60 metra í ár, á best 62,60 metra. Einar Vilhjálmsson á möguleika á sigri í. spjótkasti, hefur kastað lengst 85,12 metra, íslandsmet, og var sett nýlega. Auk þessara keppa á mótinu Sigurður Einarsson spjótkastari, Oddur Sigurðsson í 4x100 metra boðhlaupi og íris Grönfeldt spjótkastari. ■ Ogmundur Krisiinsson markvörður við vinnu sína i gær eftir að landsliðið var tilkvnnt. Hann starfar að prentiðn í tækni- deild DV. 00 Ogmundur í landsliðs- hópnum M Ögmmulur Krístinsson markvörður úr Vikingi er einn fjögurra lcikmannu lands- liðsins í knattspyrnu. sem lcika gegn Möltu ;í sunnudag. en léku ekki gegn A-landsliði Spánverja um siðustu helgi. Áðrír en Ög- mundur eru nýir jieir Ónrar Rafnsson Breiða- bliki. og Atli Eðvaldsson og Pctur Ormslev frá Diisseldorf. ögmundur var fyrirliði landsliðsins 2 / árs og yngri. sem lék gegn 21 árs Wi Spánvcrja um siðustu helgi og þótti stunda sig mun betur cn A-landsliðið. Þar lék einnig ómar Rafnsson. sem nu kcmur inn í hópinn. Þeir scm út ur hópnum fóru voru Arnór Guðjohnscn sem leikur í Bclgíu með Lokeren um hclgina i belgisku bikar- kcppninni. Guðmundur Baldursson mark- vörður. Sigurður Björgvinsson Kcflavik og Heimir Karlsson Víkingi. ögmundur er eini ieikmaðurinn i A-lándsliðshöpnum að þcssu sinni sem ekki hefur fcngið skráðan lands- lcik. Ögmundur er vel að þvi kominn að vera valinn i A-landsliðið. hcfurleikiðmjög vel i vor og átt störleik með 21 árs lundsliðinu um síðustu helgi. i Q Gunnar áfram með Stjörnuna M Gunnar Einarsson var ígærendurráðinn þjálfari Stjörnunnar í Garðabæ, i hand- knattleik. Gunnar liefur þjálfað liðið þrjú undanfarin ár og náð stórkosllegum árangri, tók við liðinu í þríðju dcild og liðið náði fjórða sæti í fyrstu deild íslandsmótsins síðastliðinn vetur. Flogið hafði fyrir að Gunnar xtlaði að fara til einhvers annars liðs, en nú er það scm sagt niður kveðið. Nokkrar mannabreytingar hafa verið hjá Stjörnumönnum, þó litlar verði að tcljast miðað við mörg önnur lið í fyrstu dejldinni. Eggert ísdal og Guðmundur Óskarsson hafði tilkynnt félagaskipti í FH, en til Stjamanna kemur í staðinn Bjarni Bessa- son, scm lck með ÍR fyri'rþremur irum, cn hcfur lcikið í Danmörku undanfarin tvö ár. Enginn vafi cr á að Bjarni styrkir lið Stjörnunnar næsta vetur, cfhatm nærsér á strik. - „Við ætlum okkur betri árangur næsta vetur. " sagði Guðmundur .lónsson formaður Stjörnunnar ( gxrkvöld í samtali við Tímann

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.