Tíminn - 03.06.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 03.06.1983, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ 1983 r 15 krossgáta myndasögur Lárétt 1) Magnar. 5) Ort. 7) Náð. 9) Agn. 11) In. 12) Lú. 13) Nam. 15) Rær. 16) Óró. 18) Státin. Lóðrétt 1) Máninn. 2) Goð. 3) -NR. 4) Ata. 6) Snúran. 8) Ána. 10) Glæ. 14) Mót. 15) Rót. 17) Rá. bridge ■ Til skamms tíma var Ástralía ásamt íslandi eitt síðasta virki Vínarkerfisins. En nú er það að faila og keppnisspilarar ’ þar eru óðum að taka upp allskyns flókin sagnkerfi. í keppninni um sæti í landsliði Ástralíu í ár spiluðu nær öll pörin kerfi með sterku laufi eða sterku passi og meðfylgjandi biðsögnum. Meiraaðsegja gamlir jálkar einsog Ron Klinger. sem er margfaldur landsliðsmaður, fylgist vel nteð tískunni. Hér er spil úr mótinu sem hann sagði á ásamt félaga sinum Brightling. Norður S. AD2 H. A76 T. K865 L. AD7 Vestur S. 10954 H.G843 T. 7432 L.3 Austur S. K8763 H.D109 T. 9 L. G854 Suður S. G H.K52 T. ADG10 L. K10962 Norður 1 Gr 2Gr 3T 4Gr 6L pass Austur 2L 3L 4T 5L 7T . : ' Kubbur ■ _____ Grandopnunin lofaði 17-20 punktum og 2 L var biðsögn oggeimkrafa. 2 grönd sýndu 433 skiptingu og 3 lauf spurðu hvar 4 liturinn væri. 3 tíglar sögðu frá honum og 4 tíglar samþykktu tígul og spurðu um leið um háspil og önnur lykilspil. 4 grönd lofaði hámarki og 4 ásum (trompkóngurinn talinn sem ás). 5 lauf spurðu síðan um laufið, 6 lauf sýndi ásinn og drottninguna og suður gat þá sagt að slemmu sem hlaut að vinnast ef laufið lá sæmilega. Þrátt fyrir óþægilega legu í láglitunum vannst alslemman en Klinger og Brightl- ing var eina parið sem náði henni í mótinu. - Brúðkaupsdagurinn okkar? Hvað erum við búin að vera gift í mörg hundruð ár?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.