Tíminn - 03.06.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.06.1983, Blaðsíða 16
FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ1983 Skemmtikvöld með Álafosskórnum. DENNIDÆMALA USI „Jói lærði að snýta sér í dag... og á morgun ætla ég að kenna honum að nota vasaklút." ferðalög. Gróðursetningarferð Skógræktarfélag Reykjavíkur Laugardaginn 4. júní verður farin almenn gróðursetningar og útivistarferð á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur. Farið vcrður að Reynivöllum í Kjós til að vígja hið nýja sk()gr;i'ktarland félagsfns þar og verðúr lagt af stað með rútum úr Fossvogsstöð kl. 13.30 og komið aftur kl. IS.(K) Auk gróöursetningar verður sitthvað fleira um aö vera, boðiö upp á pylsur af útigrilli og gosdrykki, og sr. Gunnar á Reynivöllum lýsir staöháttum og sögu. Þessi ferð er ókeypis og öllunt heimil þátttaka. Kararstjóri verður l’orvaldur S. Þorvaldsson. 5. Göngudagur Ferðafélag íslands. Sunnudaginn s. júní elnir Ferðafélag Is- lands til Göngudags í limmta sinn. Valin Itefur verið létt gönguleið umhverlis llelga- Ie11. sem er í suöaustur Irá Hafnarfirði. Gönguleiöin'er um 12 km og lekur gangan 3 klst. með hóflegum gönguhraða. Leiðin ligg- ur yíir sléttlendi og er sérstaklega liaft í luiga. að alhr aldúrshópar geti korttið með á sunnudaginn. Lkið verðurað Kaldárseli. þar sem er gott bílastæöi og er fóik á éigin bílum velkomiöaðtaka þátt. Allir fá merki dagsins. Brottför frá Umferöarmiðstöðinni er kl. 10.30 og kl. 13.00 Fargjald er kr. 50., en frílt fyrir börn i' lylgd lullorðinna. I.eiðin verður merkt liteð stikum. einnig verða fararstjórar ti leiðbeiningar og aðsloð- ar. Álafosskórinn í Mosfellssveit verður meö skemmtikvöld í Hlégarði laugardaginn 4. júní. Á dagskránni verður söngur í léttum dúr, lískusýning og Pálssystur taka lagið. I hléi er boðið upp á kal'fi og brauðtertur. Hljómsveil leikur undir söng kórsins og einnig l'yrir dansi, sem er lokaatriði dagskrár- innar. Mjöaverð er 100 krónur. Einsöngvari er. Þótt gönguferðir séu alla sunhudaga á áællún Ferðafélagsins cr „Göngudagúfinn" sérstaklega ætlaður til þcss að kynna fólki þessa sþemmtilegu tómstundaiðju að ganga á tveim jafnfljótum út í náttúrunni í góðum íélagsskap. Eins og undanfarin ár vonumst við til aö fólk mæti vel og kynni sér stemningu Göngu- dagsins, sem hjá mörgurh hefur opnað nýjá leið til þess að nota tómstundir. Kerðaf'élag Islands. 5. Göngudagur Ferðafélags íslands. Sunnudaginn 5. júní efnir Ferðafélag ís- lands til göngudags í fimmta sinn. Gengið verður á sléttlendi kringum Helgafell. 12 km leiðogtekurgimgan um 3 klst. rólegagengið. Likið verður að Kaldárseli. en þar hefst og endárgangan. Brotlförfrá Uml'erðarmiðstöðinni. austan- megin kl. 10.30 ogkl. 13.00 Fargjald kr. 50.. en frítt fyrir hörn í fylgd fullórðinna. Fólk á Helgi Einarsson. Stjórnandi Álafosskórsins er Páll Helgason.en kórinn hefursungið viða í vetur. Meðal annarsmá þar nefna kosninga- skemmtun Sjálfstæöisflokksinsog Framsókn- arflokksins. Nú síðast söng kórinn hinn I. maí í Borgarnesi og á Akureyri um hvíta- sunnuna. Næsta sumar er fyrirhugað að kórinn fari í söngferð til Sovétríkjanna. eigiri bílum velkomið að taka þátt. Gangið með okkur á sunnudaginn og njótið hollrar hrcyfingar og útiveru. Ferðafélag Islands. Útivistarferðir Dagsferðir um helgina; Laugard. 4. júní. Nýtt. kl. 13 út í bláinn. í þessari fyrstu Bláferð Útivistar eiga þátttakendur að gcta upp á áfangastað. Það vcrður spennandi að sjá hvert Einar Egilsson fararstjóri ætlar með okkur. Gönguleiðin er ekki í ferðaáætlun 1983. Verðlaun. Sunnudagur 5.júní 1. kl. 8.00 Þórsmörk Takið vini og kunningja með í útisunnudagskaffi í Þórsmörk, og frítt f. börn. 2. og 3. eru ferðir til kynningar á Hengils- svæðinu sem Útivist kynnir sérstaklega í ár. kl. 10.30 Marardalur - Hengill (806 m). Fagurt útsýni af Skeggja, og frítt f. börn. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. kl. 13.00 Innstidalur Útilegumannaslóðir í Hengladölum. Bað í heita læknum og frítt f. börn. Fararstjóri: Jón Júlíus Elíasson. Brott- för frá BSI bensínsölu Muniö símsvarann: 14606. Sjáumst Feröafélagið Útivist tilkynningar Karlakór Reykjavíkur heldur tónieika ■ Karlakór Reykjavíkur hélt sína fyrstu styrktarfélagatónleika í Háskólabíói í fyrra- kvöld. Einsöngvari með kórnum er Kristján Jóhannsson óperusöngvari. Aðrir tónlcikar kórsins og Kristjáns verða í kvöld, föstudagskvöld kl. 19 og á laugard. kl. 17 Stjórnandi er Páll Pampichler Pálsson og undirleikari Guðrún A. Kristinsdóttir. Safnaðarfélag Ásprestakalls verður með Flóamarkað til styrktar kirkju- byggingunni n.k. laugardagögsunnudag4-5. júní. Allir hlutir eru vcl þegnir, móttaka ölL kvöld frá kl. 19-10 fram að helgi í kjallara kirkjunn.ar. apótek kvöldr nælur-og helgidagavarsla apóteka í Rcykjavík vikuna 3-til 9.júní er í Háaleitis Apófcki. Einnig er Vesturbæjar Apötek opið til kl„ 22.0(1 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dógum trá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. , Apótekin skipfast ásina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i-því apóteki sem sér um þessa vörslu. ,til kl. 19 A nelgidögum er'*" opið Irá kl. 11- ' 't2, og 20-21, Áöðrum timumerlyfjafræð. ingurábakvakt. Upplýsing ar eru gefnar i 1 sima 22445.. Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12,30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögfeglaogsjúkrabill í síma3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Seifoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Hötn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. • Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- iö og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólatsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og Sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277, Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla7166. Slökkviliö 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222, Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkvilíðið á staðnum sima 8425. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítaljnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla dagafrá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 tíl 'kl. 16. Heimsóknarlími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítaii: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.3Q. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30, Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandið - hjúkrunardeild Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vítilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Manudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til-kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá 'kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á vírkum. dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. ‘Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólkhafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- mula 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl, 17-23 I síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dyra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Öpið er milli kl. 14-1.8 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18og um helgarsimi41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, slmar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 95 - 02. júní 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 27.290 02-Sterlingspund 43.323 03-Kanadadollar 22.114 22 179 04—Dönsk króna 2 9804 ? QfiQ1 05-Norsk króna 3 8014 06-Sænsk króna 3.6036 07-Finnskt mark 4.9438 08-Franskur franki 3.5618 09-Belgískur franki BEC ... 0.5360 10-Svissneskur franki 12.9613 11-Hollensk gyllini 9.5303 12-Vestur-þýskt mark 10.6769 10.7083 13-ítölsk líra 0.01801 0.01807 14—Austurrískur sch 1 5163 1 R9HR 15-Portúg. Escudo 0.2707 16-Spánskur peseti 0.1924 0.1930 17-Japanskt yen 0.11385 0.11418 18—írskt nund 33 7Rd 33 RR3 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 06/05 . 29.1416 29.2275 Belgískur franki BEL 0.5342 0.5358 SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN-Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júlí í 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatími: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16j-19. Hofsvallasafn: Lokað i júll. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl, 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. julí í 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðirviðs vegar umborgina. Bókabflar: Ganga ekki frá 18. júlí -29. ágúst. söfn ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl. 13.30- 18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þinghojtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað í júni-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.