Tíminn - 03.06.1983, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.06.1983, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 3. JÚNÍ1983 13 Dagskrá ríkisfjölmiðlanna Sunnudagur 5. júní Sjómannadagurinn 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfa- son prófastur á Skeggjastöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr.dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög a. Milos Sadlo leikur á selló vinsæl spænsk lög, Alfred Holo- cek leikur með á píanó. b. Iselin syngur þekkt norsk lög við undirleik kammer- sveitar. 9.00 Fréttir. 9.05Morguntónleikar a. Frans Brúggen, Anner Bylsma og Gustav Leonhardt leika svítu í A-dúr fyrir blokkflautu, selló og sembal eftir Francis Dieupart. b. Heinz Holliger leikur ásamt félögum úr Ríkishljómsveitinni i Dresden Konsert í G-dúr fyrir óbó d'amore og strengjasveit eftir Georg Philipp Teleman; Vittorio Negri stj. c. Agnes Giebel, Marga Höffgen, kór og hljómsveit Feneyjarleik- hússins flytja Magnificat í g-moll eftir Antonio Vivaldi; Vittorio Negri stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 llt og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar 11.00 Sjómannamessa í Dómkirkjunni Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirs- son, prédikar. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 14.00 Frá útisamkomu sjómannadagsins í Nauthólsvík Fulltrúarfrá rikisstjórninni, útgerðarmönnum og sjómönnum. Aldr- aðir sjómenn heiðraðir með heiðursmerki sjómannadagsins. 15.15 Söngvaseiður. Þættir um íslenska sönglagahöfunda. Fimmti þáttur: Lott- ur Guðmundsson Umsjón: Ásgeir Sig- urgestsson, Hallgrimur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.25 „Sigling í Sacramentódal" - Sagt frá Kalitorníuferð Umsjón: Anna Snorradóttir. 17.00 Tónskáldakynning. Guðmundur Emilsson ræðir við Jón Ásgeirsson og kynnir verk hans. 4. þáttur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.25 Myndir Jónas Guðmundsson rithöf- undur spjallar við hlustendur. 20.00 Útvarp unga fólkslns Umsjón: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 21.00 Sigling Guðmundur Hallvarðsson sér um sjómannadagskrá. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- j undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kveðjulög skipshafna - Margrét Guðmundsdóttir og Sigrún Sigurðardótt- ir. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok, Mánudagur 6. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Karl Sigurbjörnsson flytur (a.v.d.v.) Gull í mund - Stefán Jón Hafstein - Sigríður Árnadóttir - Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benedikts- dóttir. 8.00Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Sigrún Huld Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Dísa á Grænalæk" eftir Kára Tryggvason Elisabet Þorgeirsdóttir byrjar lesturinn. 9.20 Tónleikar 2. Tríósónata i C-dúr fyrir blokkflautu, Frans Vester á þverflautu og Gustav Leonhardt á sembal. b. Sónata nr. 21 í b-moll eftir George Bertouch. Stig Nilsson og Káre Fugelsang leika á fiðlur, Aage Kvalbein á selló og Magne Elver- strand á sembal. 9.40 Tilkynningar. 9.50 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Ste- fánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arason (RUKVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. .Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðprfregnir. Tilkynn- ingar. 13.30 J-in 4 Joan Armatrading, John Denver, Joni Mitchell og JamesTaylor syngja og leika. 14.00 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck i þýðingu Mágnúsar Ásgeirssonar og Magnúsar Magnússonar. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (14). 14.30 íslensk tónlist „Aría" eftir Atla Heimi Sveinsson. „Maros Ensemblen" frá Svi- þjóð leikur. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. '16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Forleikur að óp- erunni „Rakaranum í Sevilla" eftir Gio- acchino Rossini. Hljómsveitin Filhar- mónia leikur; Riccardo Muti stj. Atriði úr óperunni „Eugen Onegin" eftir Pjotr Tsjai- kovsky. a. Bréfsöngur Tariönu úr 1. þætti. Ljuba Welitsch syngur. Hljómsveit- in Filharmónía leikur; Walter Susskind stjórnar. b. Aria Lenskis úr 2. þætti. Placido Domingo syngur. Konunglega filharmóníusveitin í Lundúnum leikur; Edward Downes stj. c. Polonesa, vals og skoskur dans úr sömu óperu.,Hljómsveit Covent Garden óperunnar leikur; Colin Davis stjórnar. 17.05 Hárið Umsjón: Kristján Guðlaugsson. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jóhann Guð- bjartsson iðnverkamaður talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Úr ferðabók Sveins Pálssonar. Fyrsti þáttur Tómasar Einarssonar. Les- arar með umsiónarmanni: Snorri Jóns- son og Valtýr Óskarsson. 21.10 Anton Webern - 12. þáttur. Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáld- ið og verk þess. 21.40 Utvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar. Þorsteinn Hannesson les (23). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.40 „Hr. Loveday sleppur út“, smásaga eftir Evelyn Waugh. Garðar Baldvins- son les þýðingu sina. 23.00 Norræn tónlist. a. „Flöten aus dem Einsamkeit", tónverk eftir Bo Nilsson. Ilona Maros syngur, Maros sveitin leikur; Miklos Maros stj. b. „Legende", tónverk óp. 68 eftir Björn Fongaard. Konunglega filharmóniusveitin i Lundúnum leikur; Per Dreier stj. c. Píanókonsert eftir Usko Merialainen. Rhonda Gillespie leikur ásamt Konunglegu fílharmóníusveitinni i Lundúnum; Walter Sússkind stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull ( mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: Sigurbjörn Sveinsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dísa á Grænalæk" eftir Kára Tryggvason. Elísabet Þorgeirsdóttir les (2). 9.20 Tónleikar a. Sónata nr. 10 i F-dúr eftir Arcangelo Corelli. Yehudi Menuhin leikur á fiðlu, George Malcolm á sembal og Robert Donington á viola da gamba. b. Ungverskar myndir eftir Johann Kasp- ar Mertz, Adagio eftir C. Jáger og Dans eftir János Lavotta. Daniel Benkö leikur á gitar. 9.40 Tilkynniingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Blandað geðl við Borgfirðinga -1. þáttur. Siðasti fátækraflutningur á Akra- nesi. Umsjón. Bragi Þórðarson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteins- son. 14.30 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck. i þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar og Magnúsar Magnússonar. Kristin Anna Þórarinsdóttir les. (15). Þriðjudagssyrpa frh. 15.20 Andartak. Umsjón: SigmarB. Hauks- son. 15.30 Tilkynningár. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. „Litla svitan" op. 1 fyrir strengjasveit eftir Carl Nielsen. I Musici kammersveitin leikur. b. Prelúdia og fúga op. 29 fyrir átján radda strengja- sveit eftir Benjamin Britten. Enska kammersveitin leikur; höfundurinn stj. c. Kammermúsik nr. 3 fyrir obligato selló og tiu einleikshljóðfæri eftirPaul Hindemith. Martin Ostertag leikur á selló ásamt sjónvarp Sunnudagur 5. júní 18.00 Sunnudagshugvekja Margrét Hró- bjartsdóttir, safnaðarsystir í Laugarnes- klrkju, flytur. 18.10 Nóttln milll ára Sænsk barnamynd um litla telpu sem bíður þess með óþreyju að verða sex ára. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.30 Daglegt Irf I Dúfubæ Breskur brúðu- myndaflokkur. Þýðándi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.45 Palli póstur Breskur brúðumyndaflokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sógu- maður Sigurður Skúlason. Söngvari Magn- ús Þór Sigmundsson. 19.00 Sú kemur tfð Franskur teiknimynda- flokkur um geimferðaævintýri. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, sögumaður ásamt hon- um Lílja Bergsteinsdóttir. 19 25 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskra. 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur ingi Kristjánsson. 20.50 Fólk i fiski Islensk kvikmynd gerð a ár- unum 1979-80 um tiskveiðar og fiskvinnslu. Fylgst er með lífi og stórfum fólks í frystihúsi. og sjómanna á iinubáti og skuttogara. Kvik- myndun annaðist Sigurður Grímsson en tónlist er eftir Hólmfríði Sigurðardóttir. 21.30 Ættaróðalið Lokaþáttur. Breskurfram- haldsmyndaflokkur gerður eftir skákfsögu Evelyns Waughs. Efni tíunda þáttar: Eftir tveggja ára sambúð hyggjast Charles og Júlia ganga i hjonaband. Bridie er einmg í giftingarhugleiðingum Hann sakar Júlíu um syndsamlegt litemi og vekur það orð hjá henni trúariega sektarkennd. Cordelía snýr heim frá Spáni og segir sðustu tregnir al Sebastian. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 23.05 Dagskrarlok. Ensemble 13 frá Baden-Baden; Manfred Reichert stj. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sérstæða tón- listarmenn siðasta áratugar. Umsjónar- menn: Snorri Guðvarðarson og Benedikt Már Aðalsteinsson (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.50 Við stokkinn. I kvöld kemur Guðni Kolbeinsson og segir börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: “Flambardssetrið" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 20.30 Filharmóníuhljómsveitin i Osló leikur undir stjórn Mariss Jansons a. Forleik að óperunni „Silkistiginn" eftir Gioacchino Rossini. b. Antagoniu op. 38 eftir Johan Kvandal. c. sinfóníu nr. 2 í D-dúr op. 73 eftir Johannes Brahms. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar Þorsteinn Hannesson les (24). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr íslenskri sam- timasögu. Fyrstu listamannsár meist- ara Kjarvals Umsjón: Eggert Þór Bern- harðsson. 23.15 Rispur. Leit þjóðar að sjálfri sér. Umsjónarmenn: Árni Óskarsson og Friðrik Þór Friðriksson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. júní. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Kristín Waage talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dísa á Grænalæk“ eftir Kára Tryggvason. Elisabet Þorgeirsdóttir les (3). 9.20 Tónleikar. Emil Gilels leikur Píanó- sónötu nr. 6 í F-dúr, op. 10 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. 9.40 Tilkynningar. Tónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. 10.50 Út með Firði. Þáttur Svanhildar Björgvinsdóttur á Dalvík (RÚVAK). 11.20 Létt lög frá árunum 1940-1945. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30Jass-stund. 14.30 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck Magnús Ásgeirsson og Magnús Magnús- son þýddu. Kristin Anna Þórarinsdóttir les (16). 14.30 Tónleikar a. Tyrkneskur mars fyrir blásarasveit og slagverk eftir Michael Haydn. Félagar úr Collegium Aureum tónlistarflokknum leika á gömul hljóðfæri. b. Artur Rubinstein leikur á pianó Fanta- sie-lmpromtu og „Mínútuvalsinn" eftir Frédéric Chopin. c. Alfred Boskovsky leikur ásamt félögum úr Vinar-oktettinum á klarinettu „Adagio" fyrir klarinettu og strengjasveit eftir Richard Wagner. 14.45 Nýtt undir nálinni. Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljóm- plötur. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir Lu- dwig van Beethoven. a. Fílharmóniu- sveit Berlinar leikur „Prometheus" forleik op. 43; Herbert von Karajan stj. b. Filharmoniusveitin i Vín leikur Sinfóniu nr. 4 i B-dúr op. 60; Leonard Bernstein stj. Mánudagur 6. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Biedermann og brennuvargarnir Leikrit eftir Max Frisch i sviðsetnmgu finnska sjónvarpsins. Leikstjóri Tom Seg- erberg. Aðalhlutverk: Nils Brandt, Gustav Wiklund, Göran Schauman og Vivi-Ann Sjögren. Ádeilufarsi sem lýsir tómlæti manna um mótlæti annarra. blindu þeirra og tregðu til að beita sér gegn aðvífandi ógnum meöan þeir þýkjast sjálfir óhultir. Þannig er afstaða aðalpersónunnar, Biedermanns, til brennuvarganna. sem leggja eld í hvert húsið á fætur öðru, en kvöld eitt berja þteir að dyrum hjá honum sjálfum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 22.35 Kosningar i Bretlandi Ný, bresk fréttamynd. Margaret Thatcher helur efnt til þingkosninga 9. júni, en kosningaspár eru íhaldsfiokknum i vil. Myndm lýsir kosningabaráttunni sem m.a. snýst um atvinnuleysið, varnarmál og aðild Breta að Efnahagsbandalagi Evrópu. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 23.05 Dagskrárfok Þriðjudagur 7. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Róbert og Rósa í Skeljafirði Breskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Sögumaður Svanhildur Jóhannesdóttir. 20.55 Derrick 8. Ráðist á Brúnó Þýskur 17.05 Þáttur um ferðamál i umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gisla og Arnþórs Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.50 Við stokkinn Guðni Kolbeinsson heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan„Flambardssetrið“ eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les (2). 20.30 Þriggja sókna túr. Árni Johnsen spjallar við Ása i Bæ. 21.10 Robert Tear og Benjamin Luxon syngja lög frá fyrri öld. André Previn leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: Ferðaminningar Sveinbjarnar Egilssonar Þorsteinn Hannesson les (25). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 iþróttaþáttur Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 23.00 Djassþáttur. Umsjón: Gerard Chi- notti. Kynnir Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok Fimmtudagur 9. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð: Ragnar Snær Karlsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Dísa á Grænalæk" eftir Kára Tryggvason Elísabet Þorgeirsdóttir les (4). 9.20 Sinfóníuhljómsveitin í Vín ieikur Ijúf lög eftir Robert Stolz; höfundurinn stjórnar. 9.40 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.50 Áfram hærra. Þáttur um kristileg málefni. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir, Gunnar H. Ingimundarson og Hulda H. M. Helgadóttir. 11.05 Ameriskir sveitasöngvar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.30 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck Magnús Ásgeirsson og Magnús Magnús- son þýddu. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (17). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphóifið - Pétur Steinn Guð- mundssoB. 15.20 Andartak. Umsjón. SigmarB. Hauks- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar 17.05 Dropar Síðdegisþáttur í umsjá Arn- þrúðar Karlsdóttur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tónleikar. 19.50 Við stokkinn. Guðni Kolbeinsson heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Bé 1 Þáttur í umsjá Auðar Haralds og Valdisar Óskarsdóttur. 20.45 Leikrit: „Matstofan" eftir Rhys Adrian. Þýðandi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Gunnar Eyjólfsson, Karl Guðmundsson, Gísli Alfreðsson, Briet Héðinsdóttir, Ro- bert Arnfinnsson, Guðmundur Pálsson og Árni Tryggvason, sakamálamyndafiokkur. Þýðandi Vetur- iiði Guðnason. 21.55 Arfleifó herstjóranna 2. Höll dreka kóngsins Breskur heimildarmyndaflokk- ur um japanskt þjóðlif. I öðrum þætti er fjallað um stoðu kvenna, næturlif í Tókýó, geishur og leikhefð. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 23.00 Dagskrárlok Miðvikudagur 8. júní 19.45 Fréttaágríp á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Myndir úr jarðfræði Islands 5. Árn- ar Fræðslumyndaflokkur i tiu þattum. Umsjónannenn: Ari Trausti Guðmunds- son og Halldór Kjartansson. Upptoku stjórnaði Sigurður Grimsson. 21.15 Dallas Bandariskur framhaidsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Ljómi þess sem liðið er Bresk mynd um Evelyn Waugh, höfund Ættaróðalsins og flgiri bóka, sem skipuðu honum á bekk með fremstu rithöfundum Breta á þessanóld. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Dagskrárlok Föstudagur 10. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.50 Stelni og Olli Skoþmyndasyrpa raeð Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Þróun kjarnorkuvigbúnaðar Ný, bresk-bandarisk hermildarmynd sem lýs- ir þvi kappi sem Bandarikjamenn hafa lagt á kjamorkuvopnaframleiðslu undan- farna tvoáratugi. Ennfremurerfjallaðum 21.35 Gestur í útvarpssal. Leonidas Llp- ovetsky leikur á píanó Sónötu nr. 5 í C-dúr op. 38 eftir Sergei Prókoffiev, Andante með tilbrigðum eftir Joseph Haydn og Tokkötu eftir John Boda. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðuríregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan: Staðaefna- hagsmála við stjórnarskipti. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 10. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull i mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðuríregnir. Morgun- orð: Guðrún S. Jónsdóttir talar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Disa á Grænalæk, eftir Kára Tryggvason Elisabet Þorgeirsdóttir lýkur lestrinum (5). 9.20 Tónleikar a. Carmen svíta nr. 1 eftir Georges Bizet. Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leikur; Neville Marriner stj. b. „Ha- banera" úr óp. Carmen eftir Georges Bizet. Marilyn Horne syngur. Óperu- hljómsveit V i narborgar (eikur með; Henry Lewis stj. c. „Blómasöngurinn" úr óper- unni Carmen ettir Georges Bizet. Nicolai Gedda syngur, Óperuhijómsveitin í París leikur með; Georges Prétre stj. 9.40 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðuríregnir. Forustugr. dagb. (útdr.). 10.35 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Magnússon sér um þáttinn. 11.05 „Ég man þá tið Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.35 „Maya-heimspekin“ Knútur R. Magnússon les úr bókinni Indversk heim- speki eftir Gunnar Dal. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck i þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar og Magnúsar Magnússonar. Kristin Anna Þórarinsdóttir tes (18) 14.30 Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Miðdegistónleikar 17.05 Af stað i fylgd með Ragnheiði Da- viðsdóttur og Tryggva Jakobssyni. 17.15 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Guðni Kolbeinsson segir börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Sumarið mitt Þáttur i umsjá Oddrún- ar Völu Jónsdóttur. 21.30 Vínartónlist og óperettulög a. Lóg úr „Meyjaskemmunni", söngleik eftir Heinrich Berté við tónlist eftir Franz Schubert. Erika Köth, Rudolf Schock, Erich Kunz, Rosemarie Raabe og fleiri syngja ásamt Gúnther Arndt kórnum og hljómsveit undir stjórn Frank Fox. b. Óperuhljómsveitin i Vin leikur Vinar- valsa; Josef Leo Gruber stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi“ eftir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri les (3). 23.00 Náttfari Þáttur í umsjá Gests Einars Jónassonar (RÚVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðuríregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Ásgeír Tómasson. 03.00 Dagskrárlok vígbúnaðarkapphlaup stórveldanna, sem mörgum þykir nú mál að linni, styrjaldarhættu og afvopnunarviðræður. Þýðandr Bogi Arnar Finnbogason. 22.15 Barnabrek (To Find a Man) Banda- risk bíómynd frá 1971. Leikstjóri Buzz Kuiik. Aðalhlutverk: Pamela Martin, Dar- ell O'Connor og Lloyd Bridges. Mynd um fyrstu kynni ungiinga af ástinni. Þegar vinkona söguhetjunnar leitar liðsinnis hans við að fá fóstureyðingu á hann úr vöndu að ráða. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 23.50 Dagskrárlok Laugardagur 11.júní#> 17.00 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Óstaðfestar fregnir herma Loka- þáttur. Bresk skopmyndasyrpa. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Benny Goodman Djassleikarinn viðkunni, Benny Goodman, skemmtir í Tívoli i Kaupmannahöfn. Hljómsveitina skipa Don Haas, P. Witte, Harry Pepl og Charlie Autolini, en auk þeirra tekur Svend Asmussen lagið með Benny Go- odman. (Nordvision - Danska sjónvarp- <ö) 22.00 Bíladella (Trafic) Frönsk skopádeilu- mynd frá árinu 1971. Lelkstjóm og aðal- hlutverk Jacques Tati. Monsjor Hulot hefur hannað nýstárlegt ókutæki sem hann hyggst kynna á bllasýningu í Ámsterdam. Hann ekursem leið liggur frá Paris ásamt aðstoðarmönnum sínum og verður terð þeirra allaöguleg Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.35 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.