Tíminn - 26.06.1983, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.06.1983, Blaðsíða 8
ð Útgefandi: Framsóknarflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Gisli Sigurósson. Auglýsingastjóri: Steingrímur Gislason. Skrifstofustjóri: Ragnar Snorri Magnússon. Afgreiðslustjóri: Sigurður Brynjólfsson. Ritstjórar: Þorarínn Þórarinsson, Eiías Snæiand Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Oddur V. Ólafsson. Fréttastjóri: Kristinn Hallgrímsson. Umsjónarmaður Helgar-Timans: Atli Magnússon. Blaðamenn: Agnes Bragadottir, Bjarghildur Stefánsdóttir, Friðrik Indriðason, GuðmundurSv. Hermannsson, Guðmundur Magnússon, Heiður Helgadóttir, Jón Guðni Kristjánsson, Jón Ólafsson, Kristin Leifsdóttir, Samúel Örn Erlingsson (íþróttir), Skafti Jónsson, Sonja Jónsdóttir, Þorvaidur Bragason. Útlitsteiknun: Gunnar Trausti Guðbjörnssson. Ljós- myndir: Guðjón Einarsson, Guðjón Róbert Ágústsson, Árni Sæberg. Myndasafn: Eygló Stefánsdóttir. Prófarkir: Kristin Þorbjarnardóttir, Maria Anna Þorsteinsdóttir, Sigurður Jónsson. Ritstjórn skrifstofur og auglysingar: Síðumúla 15, Reykjavík. Simi: 86300. Auglýsingasími 18300. Kvöldsímar: 86387 og 86392. Verð í lausasölu 18.00, en 20.00 um helgar. Áskritt á mánuði kr. 210.00. Setning og umbrot: Tæknideild Tímans. Prentun: Blaðaprent hf. Forsjá frem- ur en kapp ■ Eri'iöleikar sjávarútvcgsins eru ótvíræðir og er nær sama á hvaða þætti þeirrar atvinnugreinar er litiö, hnignun nytjastofna og minnkandi afli blasa hvarvetna viö. Seni stendur virðist ástandiö best hjá þeim sem gera út á rækju og humar. Loönustofninn var svo hætt kominn að stööva varð veiöar, en vonandi er hann nú á uppleið. Karfaveiöi hefur verið allgóö, en nú eru frystihúsin að hætta að taka viö þeim fiski til vinnslu vegna markaösöröugleika. Síldvciði fyrir Austur- og Suöurlandi hefur vcriö að glæðast og veriö góö búbót undanfarin ár en söluhorfur eru nú slæmar og telur framkvæmdastjóri Síldarútvcgsnefndar lítt fýsilegt að' veiða og verka síld þegar kemur fram á haustiö. Alvarlegast horfir þó með þorskinn. Hvort seni um er að kenna ofveiði, loönuleysi eöa köldum sjó er staöreyndin sú, aö þorskstofninn fer minnkandi að niagni og stærð einstaklinga. Veiðiskip og veiðarfæri hafa aldrei veriö stærri og tæknilega fúllkomnari en nú. Samt eöa kannski þess vcgna, minnkar heildaraflinn. Þetta veldur mönnum aö vonum miklum áhyggjum og Ijóst er að minnka verður sóknina hvernig sem að því veröur staðiö. Hitt er nieö öllu óskiljanlegt hvernig stendur á því að eftir því sem tækin vcröa fleiri og fullkomnari hrakargæöum þess fisks sem unninn er. Það eru undarlegar og slæmar fréttir að á síðasta ári lóru aöeins 35% af þorskaflanum í frystingu. En frysti fiskurinn er sá sem best gefur af sér og bestur markaöur er fyrir. Um skreiöarverkun þarf ekki að liafa mörg orð eins og ástatt er og saltfiskmarkaöir eru misjafnlega hagkvæmir. Það er eins og fyrri daginn að magnið viröist skipta meira máli en gæðin. Sjávarútvegsráðuncytiö og sölusamtök sjávarafurða hafa beitt sér mjög fyrir auknum gæðum sjávarafla og vonandi tekst aö koma þessum málum í viðunandi horf. Sé vel á málum haldiö þarf verðmæti afurðanna ekki að minnka að sama skapi og aflinn. Á sama tíma og gönguleiðir þorsksins eru girtar neturn og stórvirkar botnvörpur gleypa í sig allt kvikt á stórum svæðum eru skaðminni og ódýrari veiðarfæri bannfærð. Hér er fyrst og fremst átt við dragnót sem menn komu sér saman um fyrir mörgum áratugum að væri hinn mesti skaðvaldur á uppeldisstöðvum þorsks og ýsu. Þetta var rétt en er það ckki lengur. Guöni Þorsteinsson fiskifræðingur skrifaði nýlega grein um dragnótina, sem hann telur að geti jafnvei orðið veiðarfæri framtíöarinnar. Hann bendir á að dragnótin sé ekki það skaðræðisveiðarfæri sem menn láta. Hún ferekki illa með botninn og með réttri möskvastærð drepi hún ekki ungviði. Fiskur scm veiddur er í dragnót er gæðavara sem fcr öll til manneldis, skemmist ekki í veiðarfærum og dragnótabátar landa skömmu eftir að aflinn er innbyrtur. Dragnótaveiðar eru stundaðar á tiltölulega litlum bátum og olíueyðsla er mun minni en við aðrar veiðar. Þá er ótalið að dragnótin er það veiðarfæri sem bcst hentar til að veiða vannýtta stofna, en verðmikla. Það er einkum kolinn sem er dýr fiskur og nægur markaður fyrir. Kolinn gengur á hrygningarstöðvar á sumrin við Suðurströndina og í Faxaflóa og er þá auðveiddur, og með tiltölulega litlum tilkostnaðí. Einnig kemur vel til greina að veiða þorsk og aðrar fisktegundir t' dragnót. Hægt er að fylgjast með veiðunum og ef í Ijós kemur að ungviði er drepið, sem fiskifræðingurinn telur ckki hættu á, er eins auðvelt að loka svæðum eins og gert er þegar óhóflega er drepið af þorskseiðum í rækjutrollum. Þeir, sem helst halda við draugasögunum um dragnótina, eru einatt þeir aðilar sem draga morkinn netafisk úr sjó og skilja eftir ótilgreindan fjölda af drauganetum og þeir sem moka smáfiski út um lensportin. íslendingar verða að læra að gæðin skipta meira máli en magnið og að draga úr sókn í ofnýtta stofna og haga útgerð sinni af meiri forsjá en kappi. Ábendingar Guðna Þorsteinssonar eru allrar athygli vcrðar og gætu leitt til meiri verðmætasköpunar í útgerð með niun minni tilkostnaði. OÓ ■ Síðustu tvær eða þrjár vikurnar hefur átt sér stað nokkuð áköf cn heldur jafnvægislítil umræða um neysluvörur íslensks landbúnaðar og vinnslu- og sölukerfi þeirra. Kveikjan var aðeins neistar er hrutu af smávægilegum árekstrum vegna misgengis í kcrfinu og meðferð tveggja smágreina þessa trés - cggja og jógúrtar. En þó cru þetta neistar af stærri eldi sem oftast cr aö mestu falinn sem glóð í hlóðum, en blossar gjarnan upp við minnsta físigust, og gjarnan er blásið að í nafni ncytenda landbúnaðarvara, en á sér þegar dýpra er skyggnst önnur lungu sem því mcira eru þanin sem'á umræðuna Ifður, eins og Ijóst hefur orðið af skrifum í blöðum síðustu dagana. Þar er lítt minnst á kveikjuna - eggin og jógúrtina - heldur allt vinnslu- og dreifikerfið. fclagsgrunn þess og löggjöfina scm það byggist á. Falla þá gjarnan stór og þung orð, og öll umræðan fer í gamalkunnan farvcg, sem rekja má allt til þcirra pólitísku átaka, sem urðu í öndverðu um félagslega skipan þcssara mála fyrir fjórum cða fimm áratugum. Varðaðurvegur — eða happa- og glappaleið Þá tókust fylkingar á um það, hvort hcfja skyldi skipulega og félagsbundna sókn innan lagaramma aö þeim markmiðum að fella mcðfcrð varanna í vinnslukerfi cr stæðist hcilbrigðis- kröfur samtímans og miðaöi að æ meiri fjölbreytni og gæðum og henni skilað með viðhlítandi eftirliti á borð ncytenda í hraðvaxandi þéttbýli fyrir samræmt kostnaðarvcrð, eöa þessi neyslumál látin þróast cftir happa- og glappaleið frá því stigi, er mjólkin var flutt á matborö neytcnda, eins og hún kom úr fjósum, og sömuleiðis kjötið bcint af heimablóðvelli eða úr frumstæðum sláturhúsum á sama borð. Að sjálfsögðu hefði margt færst smátt og smátt til betri vegar, þótt engin afurðasölulög hefðu vcrið sett og ekkert altækt vinnslu- og drcifingarkcrfi komist á laggir þá þegar í þeim stakki. En sú óskipulega handahófsþróun hefði orðiö ncytendum dýr og vafalaust með hættulegum heilbrigðisáföllum, og því vcrður vart neitað, að sú leið sem farin var, hcfur sniðið þessum málum stakk, sem hefur vcitt og veitir neytendum - þjóðinni allri - ómetanlegt öryggi um heilnæmi, gæði, fjölbréytni og vcrðlag þessara mikilvægustu neysluvara, og hefur nú staðið nær hálfa öld. á borð við þá sem geisað hefur síðustu vikurnar - og úrlausnin yrði fljótvirkari, betri og hagfelldari báðum aðilum. En þennan samstarfsvettvang hefur því miður vantað og vantar enn. Nú væri þaö veróugt verkcfni þessara tveggja fylkinga, sem eru þegar betur er að gáð í raun ein og hin sama og hafa sömu hagsmuni, a.m.k. núorðið, að koma fótunum undir þetta samþing. Það ætti að gera með því að bændasam- tökin - eða framleiðsluráð þeirra - og neytendasamtökin mynduðu með sér samstarfsráð og byndu það eðlilegum starfsreglum. Þetta samstarfsráð fjallaði síðan um meðferð vörunnar, vinnslu, vörutcgundir, umbúðir, vörugæði og innbyrðis vcrðskiptingu milli vöruflokka, cinnig dreifingu og merkingu vara. hollustu- og heilnæmiskröfur og tækju til athugunar ábendingar sem bærust að í fjölmiðlum eða frá almennum ncytcndum. Væri vel að þessu máli staðið og unnið af einlægni af beggjá hálfu held ég að árangurinn léti ekki á sér standa. Eggjastríð og jógúrthnútur Eggjastríðið sem geisað hefur síðustu vikur hefur að ástæðulausu verið notað scm skotgröf til árása á framleiöslu- ráð landbúnaðarins, og því veriö haldið fram að ráðið væri að seilast til einokunar á þessari vöru neytendum til stórtjóns og búgreininni til ófarnaðar. Ráðið hefur vafalaust ekki haft neitt frumkvæði í þcssu máli lieldur meirihluti samtaka eggjafram- leiöenda snúið sér til þess í því skyni að koma skipan á þessi mál innan vébanda landbúnaðarins. Framleiðsluráðið má heldurekki blandasér íþetta borgarastriðoggerirþaðvarla. Hins vcgar hefur svo kynlcga brugðið við, að talsmenn ncytenda - annað hvort fulltrúar samtaka oða sjálfskipaðlr - hafa ýmsir hverjir snúist hvatvíslega til varnar því ástandi sem er í stað þess að setja fram hugmyndir um nýja skipan þcssara mála í þágu neytenda. Öllum neytendum má þó Ijóst vera, að ástandið í meðferð og sölu eggja og alifugla er óviðunandi frá sjónarmiði neytenda. Þar er ekkert haldbært vöruniat, ckkert eftirlit með því að geymsla eða aldur sölueggja sé með viðunandi hætti. Þetta er einkum stórhættulegt þegar offram- lciðsla á sér stað. Engin opinbergæðaflokkun alifuglakjöts er heldur til. Egg eru vafalaust vandmetin í gæðaflokka, og því verður eftirlit með fóðrun að koma til svo að tryggð verði þau efnagæði eggja sem lágmark má kalla. Þessi gæði eru mjög Sameiginlegt vöruráð bænda og neytenda mnndi leysa hnúta en ekki nerða þá Sé málið skoðað af sanngirni held ég að flestir kornist að þeirri niðurstööu, að engin löggjöf um framleiðslu og meðferð mikilvægustu matvæla hafi í raun gefist eins vel til hagsbóta neytenduni jafnframt því að vera framleiðendum í scnn réttarbót og aðhald. Á þeim félagsvcgum sem þarna voru varðaðir hafa orðið svo miklar og stórstígar framfarir, að íslendingar standa nú jafnfætis þeim þjóðum sem best gera í neyslumeðfcrö landbúnaðarvara. Þcgar þcssi mál bcr nú á góma mcð gamalkunnu uppþoti hljóta ncytcndur að spyrja sjálfa sig: Hcfðu þcssi mál staðið eins vel og raun ber vitni, cf tilviljunarlciöin hefði vcrið valin þegar mcst var deilt um þessar lciðir á krossgötunum fyrir nærfelt hálfri öld? Þótt cnginn viti mcð vissu hvernig farnast hefði á þeirri lcið scm ckki var valin. hcld ég að fráleitt sé að svara spurningunni með jákvæðri fullyrðingu. Þótt þctta leiðarval hafi orðið bændum og landbúnaði mikil lyftistöng, cr þó vegferðin ncytendum cnn mikilvægari, en bcst cr hún þó vegna þess að hún var og er báðum hagfelld, og þcss vcgna heíur hún staðist svo vel tímans tönn og tekið minni brcytingum cn æskilegt hefði verið. En umbóta er ætíð þörf Og þar komum við að kjarna málsins. Góð skipan þarf ekki síður hagræðingar og brcytinga við en vandræðabarn hjá þjóð scni í raun sækir fram. Þcss vegna verða augu manna jafnan aö vcra opin fyrir umbótum. og í þcssum cfnum ciga ncytcndur vissulcga öðrum fremur að hafa frumkvæði. Gagnrýni cr þörf og góð, en hun cr ckki líkleg til mikils árangurs cf hún snýst þegar í fyrstu atrcnnu í hatrammar ásakanir cða illvígar deilur milli þcirra scm mcst cr um vert að vinni saman að úrbótum’og verða að vinna saman ef árangur á að nást. hvcrsu scm orð hafa fallið á hcitum dögum. Þaö cr auðvitað rétt aö þctta mikilvæga vinnslu- og' drcfingarkcrfi hefir ofurlítið bcina samkeppni á markaði. Það má telja ofurlítinn galln. en menn mega ekki láta hann vaxa sér svo í augum, að þeir rífi allt húsið ofan af sér ogstandi á bcrangri. Galla sámkeppniscklunnar má bæta og meira cn það mcð réttri samvinnu neytenda og framlciðenda. Sú samvinna hcfur lengi vcrið í gildi um verðlag búvara. og reynst býsna vel þótt hún hafi auðvitað ekki reynst áfallalaus. En meira þarf til. Neytcndur þurfa að hafa almcnn traust og virk samtök. og þegar þau vilja koma fram breytingum á neyslumarkaðnum, til að myndu í fjölbreytni eða umbúðum neysluvara. er rétta leiðin auðvitað sú, að samtök framleiðcnda og neytenda ræðist við utn málið á réttum samræðuvcttvangi. Takist ekki samkomulag og úrbætur þar en upp komi þvergirðingur af annars hvors hálfu má scgja að kominn sé tími til að reiða svcrðin í orðaskaki og freista þess að láta barnið fæðast með ósköpum. cn fyrr ckki. En ég er sannfærðúr um að væri þcssi háttur á hafður kæmi í mörgum tilfellum aldrei til orrahríðar misjöfn, og oft af vanefnum. Alkunn cr sagan af stórhænsna- búseigandanum, sem keypti egg frá smábúi eða sveitabæ handa sjálfum sér. Hann vissi hvcrnig í pottinn var búið. í hita orrustunnar hefur því verið haldið fram, að lcggja þyrfti smábúin niður cn hafa fá bú og heljarstór til ódýrrar framleiðslu. Engin haldbær rök er hægt að leiða að því að lítil hænsnahú séu óhagkvæmari cða skili verri vöru nema síður sé. Hér á hið sama við og um smáiðnað. .Flestir tclja hann sjálfsagðan og hagkvæman bæði þjóð og einstaklingum, og þar gctur orðið aðstaða til góðra og náinna viðskipta milli framleiðanda og neytanda, þar sem ncytandinn getur oft metið sjálfur gæði og verð vörunnar. Undanfarin missiri hefur sú orðið raunin, að birgðir cggja hafa safnast, og síðan er þeim skellt á niarkað með góðum afslætti. Þctta er þó ekki kallað annar eða þriðji flokkur. Þetta cr mjög misjöfn vara, enda aldur hvergi skráður, og cnginn veit um gcymsluna. Hið sama má segja um alifuglakjötið. Neytendur sem gera ákveðnar gæðakröfur til matvæ.la í þjóðfélagi nútímans hljóta að telja þctta óviðunandi. Hvað sem segja má um eina dreifingarstöð og eitt verðlag verður þessi meðferð að breytast til hins bctra. Þessar vörur eru stórvaxandi þáttur í mataræði neytenda. Ég get ckki bctur séð en alifuglabændur gætu nýtt sér fyrirmynd garöyrkjuliænda, sem hafa með traustum sam- tökum skipað sínum vörusölumálum til sameiginlegs og betri vcgar, þar scm varan er flokkuð og mctin til verðs og gæða. Mcð meiri íhlutun neytenda er þetta góð fyrirmynd. Jógúrtmálið svonefna cr í sjálfu sér svo miklir smámunir að varla er um þaö talandi, cn þá er það kannski sjónauki til hærri hnjúka. Það er táknrænt um þá smáhnúta sem sameiginlegt vöruráð neytenda og framlciðcnda ætti og mundi leysa hljóðalaust. Þar koma umbúðir til sögu. Þess þurfa neytendur auðvitað að gæta vel að ckki sé óhóflega eytt í þær. Það er neytendamál nær cinvörðungu. Ég licld að vegagerð milli neytenda og framleiðenda íslenskra landbúnaðarvara sé nú eitthvcrt mikilvægasta úrræði til nægilegs samlyndis. cn umræðurnar að undanförnu hafa hins vegar líkst rallfcrðum ökukappa um gróið land. Sameigin- . legt vöruráð mun hins vcgar vinna græðistarf sem nú kallar að og gæti oröiö upphaf nýrrar og betri tíðar - og nýrrar framfarasóknar í fæðumálum þjóðarinnar. Andrés Kristjánsson .. $ skrifar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.