Tíminn - 26.06.1983, Blaðsíða 20
20
skák
SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ1983
Frá Boðsmóti TR:
Baráttan var lengst af
milli Björns og Stefáns
■ Boðsmóti Taflfclags Reykjavíkur er
nýlokið. Keppendur voru tæplega 40
taisins og tefldu allir í einum flokki, 7
umferðir eftir Monrad-kerfi.
Röð efstu manna varð þessi:
1. Björn Þorsteinsson 6'/2
2. Guðmundur Arnason 6
3. Stefán G. Þórisson 5'/2
4. -7. Andri Ass Grétarsson 5
Snorri Bergs
Gunnar Haraldsson
Oli Valdimarsson
8.-9. Dan Hansson 4'/2
Þröstur Þórhullsson
Björn og Stefán hörðust lengst af um
efsta sætið á mótinu. Þeir gerðu jafntefli
innbyrðis í 1. umferð í lieldur sveiflu-
kenndri skák. Þegar út í endatafliö var
komið. var Björn sælu peði yfir, og með
öll tromp á hendi. En í framhaldinu
missti meistarinn tökin á stöðunni, og
skyndilega átti Stcfán rakta vinningsleiö.
Ekki tókst honum þó frekar en Birni að
hagnýta sér hiö gullna tækifæri og varð
um síðir að gera sér jafnteflið að góðu.
Eftir þetta fylgdust þeir félagar að allt
fram að síðustu uniferö og höfðu þá '/:
vinnings forskot á næstu menn. í loka-
umferðinni hrissti Björn keppinaut sinn
loks af sér. með því að vinna unglinga-
meistarann Andra Á. Grétarsson. Á
mcðaji tapaði Stefán skák sinni gegn
Guðmundi Árnasyni, scm náði þar meö
2. sætinu. Góður árangur ungu piltanna
setti mji'ig ntark sitt á mótið. Þannig
unnu tveir 14 og 15 ára piltar, Andri Á.
Cirétarsson og Guömundur Árnason
skákir sínar gegn Dan Hanssyni, yfir-
burðasigurvegara frá Skákþingi íslands
í vor. Ekki réðu drengirnir né aðrir
keppendur mótsins þó við Björn. sem
sigraöi ótvírætt eftir að Itafa sloppiö með
skrekkinn í 1. umferöinni. Hér kemur
cin af vinningsskákum Boðsmótsmeist-
arans, tefld í hinum lipra og létta
sóknarstíl Björns.
Hvítur: Óskar Bjurnason
Svartur: Björn Þorsteinsson
Frönsk vörn
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5.
a3 B\c3t 6. bxc3 Re7 7. Dg4 (Eitt allra
skemmtilegasta.afbrigðið í frönsku vörn-
inni. M. Tal tefldi þetta oft á hvítt á
sínum yngri árum, en skipti síðar yfir í
rólegri uppbyggingu, mcð 3. Rd2. Að
undanförnu hefur 7. Dg4 ckki reynst
vcl. því svartur nær oftar cn hitt, snarpri
gagnsókn. Slíkt skeður cinmitt í þcssari
skák.) 7. . Dc7 8. Dxg7 Hg8 9. Dxh7
cxd4 10. Kdl (Hin aðallciðin er 10. Re2
Re6 II. 14.) 10. . Rb-c6 11. f4 Bd7 12.
RD dxc3 13. Rg5 Hxg5 14. fxg5 (Allt
samkvæmt bókinni, og nú er 14. . 0-0-0
talið gott á svart. T.d. 15. Dxf7? Rf5 16.
Bf4 Dh6 17. Bd3 Rxc5, og ef 18. Bxc5
Df2 með vinningsstöðu. Björn velur
annað framhald sem hvítur á nógu erfitt
meö að mæta.) 14. . Dxe5 15. h4? (Hér
viröist 15. Bd3 betri leikur, cnda fylgi
Hel í kjölfarið.) 15.. 0-0-0 16. Dd3 (Ef
16. Dxt7? Rf5 17. g6 Rc.3t 18. Bxc3
Dxe.3 og mátar.) 16.. d4 17. Hh3 (17. h5
virkar skarpara.) 17. . Dd6 18. g4 Re5
19. Dg3 Ba4! (Nú fcr þrýstingurinn
niður á c2 aö verða óþægilegur, og d4-d3
21. Dxd6 Rb2t 22. Bxb2 Hxd6 23. Bcl
d3 og vinnur.) 21.. Rc6 22. De4.
22. . d3! 23. Dxa4 dxc2t 24. Ke2 (Ekki
24. Kxc2? Ddlt og drottningin fellur.)
24. . Ddlt 25. Kf2 Hd4! 26. Db3 He4
27. Dxc3 He2t 28. Kg3 He4(í tímahrak-
inu þrálcikur svartur, og þegar hvítur
svarar með hreinum afleik fær skákin
hcldur snubbóttan endi. Eftir skákina
fannst þvinguð vinningsleiö, 28. . Dglt
29. Kf4 c5t 30. Kf5 Hf2t 31. Ke4 Dxg4t
32. Kd5 Dcót 33. Kc5 bót 34. Kb5 Kb7,
ásamt a6t. Eða 33. Ke4 Df5t 34. Kd5
c4t 35. Kc4 De6t 36. Kb5 Hf5t 37. Ka4
b5 mát. En svörtum gefst ekki kostur á
þessari vinningslcið, því.nú lék hvítur:)
29. DI3? Dglt 30. Dg2 Hxg4t! 31. Kxg4
Dxg2t og hvítur gafst upp nokkrum
leikjum síðar.
bein ógnun.) 20. Bd3 Rxd3 21. Dxd3 (Ef
Jóhann Örn Siguxjónsson
skrifar um skák Jc k
STUNDAR ÞU
LYFTINCAR?
Við mælum með
HYSTER LYFTARA
Taktu upp símann og talaðu við okkur.
Reynslan sýnir, að við hjá HAMRI og fjölmargir ánægðir
viðskiptavinir getum eindregið mælt með HYSTER LYFTARA.
veldu þér vandaða vél
Síml 22123. Pósthólf 1444. Tryggvagötu, Reykjavfk.
Við höfum séð tvöfalda biskupafórn
nokkrum sinnum. En hún vinnur
ekki alltaf. ítalska meistaramótið
1982 var slakt. Sá er hafði svart í
eftirfarandi skák, deildi 2. sætinu,
einum vinningi á eftir Totli. Um
hann veit ég heldur lítið, en þegar ég
sé nafnið, langar mig alltaf til að setja
S framan við, og þá er komið nafn á
dönsum stjórnmálamanni.
Messa : Cocozza Arco 1982
Caro-Kann:
1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4
Rd7 (Traustasta afbrigðið af þeim
öllum. Sumum þykir það reyndar full
traust og hægfara.)
5. Rf3 Rg-f6 6. Rg3 e6 7. Bd3 c5 8.
0-0 cxd4 9. Rxd4 Bc5 10. Rb3 Bb6
Fall
Erfitt er, að hafa mörg járn í eldin-
um. Ég veit ekki hverslags próf Jens
Ove Fries Nielsen gekk undir, meðan
á „Lux Time CupV mótinu stóð, en
vonandi hefur honum gengið vel.
Næsta dag var hann kominn aftur til
Árhus, og var prófaður í Pirc-vörn-
inni. Prófdómarinn var prófessur Ke-
ene, sem hefurskrifað kennslubækur
um slík byrjanakerfi. Við verður því
miður að viðurkenna. að JOFN féll:
J.O. Fries Nielsen - Keene.
1. e4 g6 2. (14 Bg7 3. Rc3 d6 4. f4 Rf6
5. Rf3 0-0 6. Be3 (JO teflir sjálfur
Pirc á svart. og hlýtur því að kunna
margt fyrir sér þar. Þegar hann svo
velur 6. Be3. sem sums staðar er
kallað Balashov-afbrigðið, vaknar
athyglin. Skemmtilegt einvígi milli
tveggja sérfræðinga? Á svart kemur
til greina a6, b6, c5 og Rb-d7. ásamt
nokkrum leiðum til viðbótar. Rc6 er
talið slæmt.) 6.. Rb-d7!? 7. h3? (Úff.
11. De2 0-0 12. Bd2 Rc5 (Hinir vísu
deila um það hvort a5 sé betra. En
svona almennt séð, er hægt að slá því
föstu, að komist svartur óskaddaður
gegnum næstu tíu leikina, getur hann
dundað við að nýta sér liðsyfirburði
á miðborðinu. En staðan er vand-
meðfarin.) 13. Rxc5 Bxc5 14. Ha-dl
Dc7 15. Bc3 Be7 16. Rh5(?)
(Skarpast, en ekki best ef hvítur er
að tefla til vinnings. Eftir 16. Hf-el!
Bd7 17. Rf5væri svartastaðanerfið.)
(Eftir 16. . Re8 Í7. Hf-el ersóknar-
þungi hvíts mikill, les ég. Þetta er
rétt, og hin beina hótun 18. Bxg7
Rxg7 19. Dg4 vegur þungt. Svartur
hefur ekki lengur völdunina De5.)
16. . Rxh5! 17. Bxh7+ (Hvort hvítur
hefði örlitla yfirburði eftir 17. Dxh5
f5, yrði einungis útkljáð með því að
tefla um það.) 17. . Kxh7 18. Dh5+
Kg8 19. Bxg7 Kxg7 20. Dg4+ (Ekki
20. Hd3? Hh8 21. Hg3+ Dxg3! og
svartur vinnur strax. Við skulum
vera þess minriug, að eftir að hafa
fórnað tveim mönnum, getur maður
ekki alltaf verið ánægöur með að
vinna drottninguna fyrir hrók. Nú
strandar Kh7 á Hd3.) 20. . Kf6! 21.
Hd3 Bd6 22. Dh4+ Kg6 23. Dg4t Kf6
24. Dh4+ Jafntefli. Ekki er eftir
meiru að slægjast. Ef 24. . Kg6 25.
Hh3. leikur svartur einfaldlega Bf4.
Best er Dd2, og h3 er beinlínis
slæmt. Vissulega hindrar það Rg4,
en í ýmsum afbrigðum verður Rh5
sterkur leikur.) 7. . c5 8. d5 (e5 er
svarað með Rh5, og hvíta miðborðið
hrynur eins og hin þekkta spilaborg.)
8. . b5! (Þessi tilfærsla kemur fyrir í
margvíslegum byrjunum, svo sem
Kóngsindverskri vörn. Stundum er
þetta fórn. en í þessu tilfelli er
ánægjan ókeypis á svart. Þegar er
orðið erfitt að halda hvítu stöðunni
saman.) 9. Bxb5 Rxe4 10. Rxe4
Da5+ 11. Rc3 (Betra var 11. Kf2
Dxb5 12. b3.) 11. . Bxc3+ 12. bxc3
Dxb5 13. Rd2 Rb6 (Vinnur peð.
Hvítur hefur enga sóknarmögu-
leika.) 14. c4 Rxc4 15. De2 Ba6 16.
Rxc4 Dxc4 17. Dxc4 Bxc4 18. Kf2
Bxd5 19. Hh-bl Hf-b8 20. a4 Be4 21.
Hxb8 Hxb8 22. Ha2 Bd5 Hvíturgafst
upp. Uhha. Þessi skák hefði átt að
teflast fyrir 100 árum. Skákmenn á
borð við Louis Paulsen tefldu reynd-
ar Pirc vörn í þá daga. en þá var hún
kölluð „óregluleg byrjun". Sumir
andstæðinganna vanmátu stöðu
svarts. En Jens Ove þekkir þetta.
Það er ekki auðvelt að sameina
þátttöku í meistaramóti öðru við-
fangsefni.
Bent Larsen,
stórmeistari skrifar
um skák