Tíminn - 26.06.1983, Blaðsíða 24
24
SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ1983
HVERS
VEGNÁ
40 HESTAFLA?
■ ÚRSIJS 40 ha. er létt og Iipur dráttarvél,
sem hentar sérstaklega vel í öll léttari
verk.
ÚRSUS 40 ha. er mjög eyðslugrannur á
olíu, (sem fer stöðugt hækkandi. Eyðir
ca. 2 I. á vinnustund.)
Verð aðeins kr. 133.000.
Góð greiðslukjör:
VECUDCEG
Sundaborg 10 — Símar 8-66-55 & 8-66-80r<
Tilkynning
til símnotenda
Á blaösíöu 458 í símaskrá 1983 hefur misprent-
ast svæðisnúmer símstöðvarinnar Vogar Vatns
leysustrandarhreppi.
Svæðisnúmeriö er 92 ekki 99. Vinsamlegast
skrifið inn á blaðsíðu 458 svæðisnúmer 92 í stað
99.
Póst og símamálastofnunin.
‘iSSKA PA- OG RRYSTI KiSTU
VIÐGERÐIR
REYKJAVÍKURVEGI 25 Hd’fnarfirði sími 50473
útibú að Mjölnisholti 14 Rpykjavik.
GLUGGAR
OG HURÐIR
Vönduð vinna á hagstœðu verðl
Leitið tilboða.
Dalshrauni 9. Hf.
S. 54595.
tímarit
Samvinnan
■ Á forsíðu nýjasta heftis Samvinnunnar er
mynd frá þeim dögum er Ölfusárbrú hrundi
í lok stríðsins, en þá varð að flytja mjólkina
frá Mjólkurbúi Flóamanna á bátum yfir ána.
f blaðinu er forustugrein eftir ritstjórann
Gylfa Gröndal, sem nefnist Okkur skortir
visku til að lifa. Sagt er frá köflum úr 25 ára
sögu Osta- og smjörsölunnar. Kynntir eru
nýir Samvinnuskólastúdentar, en þeir út-
skrifuðust 11 að tölu s.l. vor. Sigríður
Haraldsdóttir skrifar um Neytendamál.
Limrur um séra Koðrán eftir Ólaf Johann
Sigurðsson og Ijóð eftir Helga Sæmundsson
um Kristján Eldjárn eru í þessu hefti.
Frásögn er frá aðalfundi Samvinnubankans
og Vilhjálmur Einarsson hefur skráð
minningar um Þorstein Jónsson, kaupfélags-
stjóra á Reyðarfirði, eftir Sigfúsi Kristins-
syni. Gunnar Karlsson skrifar um Aldarsögu
Kaupfélags Þingeyinga eftir Andrés Krist-
jánsson: Góð vísa -en kannski helst til of oft
kveðin. Grein er eftir dr. Odd Benediktsson
um tölvur, undratæki nútímans og smásaga
eftir Kare Holt, þýdd af Sigurði Gunnarss.
sem nefnist Andlitið.
Samvirman
Afitngvritik! iomtíittf Uí
httiitMnJyrjt i.riúh—.
,Vft(5 kttfihittitiii *r ihh’tttt
s«n»ka!iit<J unjratseki ntitintans
lceland
4QQO Fisheries
Iv/Oo Yearbook
Fisheries Yearbook 1983
komin út
■ Hjá Iceland Review er nú komið út nýtt
hefti af árbók sjávarútvegsins á Islandi.
Bókin er á ensku og í henni er fjallað um allt
það helsta sem varðar fiskveiðar, fiskvinnslu
og markaðsmál á árinu 1982. Þar að auki er
í bókinni ýmiskonar fróðleikur um íslenskan
sjávarútveg almennt.
Af efni bókarinnar má nefnayfirlitsgreinar
eftir fjölmarga frammámenn og sérfræðinga
á hinum ýmsu sviðum sjávarútvegsins, -
töflur yfir afla, vinnslu og útflutning, - lista
yfir opinberar stofnanir og fyrirtæki á Islandi,
sem með einum eða öðrum hætti tengjast
sjávarútveginum. - söluskrifstofur erlendis
og þannig mætti lengi telja. Steingrímur
Hermannsson, forsætisráðhcrra, sem gegndi
embætti sjávarútvegsráðherra þegar bókin
fór í prentun, ritar inngang að bókinni.
Þetta er í þriðja sinn sem Fisheries Ycar-
book kemur út og telja útgefendur nú
fyllilega komið í Ijós að þörf er fyrir rit af
þessu tagi. Lesendur ritsins eru einkum í
Vestur-Evrópu og Norður-Ameríku, en
einnig hafa borist pantanir frá fjarlægari
löndum svo sem Japan og Suður Afríku. Þá
er og mikið um að íslensk fyrirtæki og
stofnanir, sem tengjast sjávarútvegi og út-
flutningi sendi erlendum viðskiptavinum sín-
um bókina.
Fisheries Yearbook 1983 er 64 blaðsíður
að stærð og prýdd fjölda mynda, kostar
krónur 240.00 að viðbættum söluskatti. Rit-
stjóri er sem fyrr Haraldur J. Hamar.
íslandspóstur
■ 2. tbl. 4. árg. íslandspóstsins er nýkomið
út. Útgefandi er Landssamband íslendinga-
félaganna í Svíþjóð. Efni blaðsins er m.a.:
Grein eftir Guðna Þorvaldsson sem nefnist:
Tilgangur félaga og tilveruréttur landssam-
bandsins. Þorleifur Hauksson skrifar um Jóla-
bækur og bókaútgáfu, og segir frá bókaútgáfu
á íslandi, Gunnlaugur Júlíusson ritar Kosn-
ingaspjall. Heimsfræði Helga Péturss nefnist
Grein Guðna Þorvaldssonar. Sigfús Bjarna-
son skrifar um Stuttbylgjusendingar Ríkisút-
varpsins og svarbréf er þar frá Stefáni
Arndal, stöðvarstjóra í Gufunesi. Skrifað er
um íþróttir og skák og fleira efni er í blaðinu.
ffre$ton«
★ Sumarhjólbarðar
★ Jeppahjólbarðar
★ Vörubílahjólbarðar
Allar almennar viðgerðir
Rúm með útvarpi og vekjaraklukku.
Stærð: 90x200 cm.
Verð kr. 9.800.-
Húsgögn oa
. . . Suourlandsbraut 18
mnrettmgar simi se 900
hjólbarðar
undir heyvinnuvélar traktora og aðrar vinnuvélar
T*re$tono
umboðið
FLATEYRI
Sigurður Sigurdórsson
sími 94-7630 og 94-7703
Skrifstofustarf
Staða aðalbókara hjá Vegagerð ríkisins í Reykja-
vík er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf þarf að skila fyrir 6. júlí n.k.
Vegagerð ríkisins
Borgartúni 7,
105 Reykjavík
£ Húsvörður
Staða húsvarðar við Víðistaðaskóla í Hafnarfirði
er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur til 8. júlí n.k.
Umsóknareyðublöð ásamt upplýsingum liggja
frammi á Bæjarskrifstofunum Strandgötu 6 og
Fræðsluskrifstofunni Strandgötu 4, sími 53444.
Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar