Tíminn - 26.06.1983, Blaðsíða 12
S#>'» I * »
12
SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ1983
VORBLUS AÐ VESTAN
Elísabet Jökulsdóttir
■ ...að sunnan
Vcstfjarðalcið Irá BSÍ cr alltícinu
komin á svæðið. Stcndur á planinu á
hcnsínstöðinni og vcrið cr að |ivo al
hcnni fcrðarykið. Komin að sunnan
allalcið og það kcmur í Ijós að á milli
fjallanna scm umkringja plássið á alla
vcgu hlvtur cinhvcrsstaðar að vcra út-
göngulcið. Áður horfði maðurá flugvcl-
arnar hcfja sig dularfullar til l'lugs og
skipakomur aðrar cn fiskiskipa liafa
vcriö fátíðar í vctur.
Nú cr alltícinu nýtt tækifæri til að
komast hurt ckki cndilcga hvurt hcldur
hara hurt.
Einhvcrnvcginn hcfur rútan frá Vcst-
fjaröalciö komist. Hingað til nafla al-
hcimsins cinsog Einar Garöar kallar
staðinn. I'ví ísafjörður (nú tilhcyrir
Hnífsdalur Isafjarðarkaupsað ncma þcg-
ar þorrahlót cru haldin) cr sannarlcga
nafli alhcimsins cinsog allir aörir staðir.
Við scm komum að sunnan úr víðáttunni
og þckkjum hara Esjuna og Kcili úr
fjarska finnst við frcmur vcra komin á
hjara vcraldar... oní suöupott scm ckk-
crt vantar ncma Iokið ofaná.
Samt cr gott aö vcra á ísafirði.
Hcr cru ncfnilcga há og fögur fjöll
scm cnginn kcmst yfir ncma íuglinn
fljúgandi.. og vorið... það kcmst
Itingað. Voriö dcltur alltícinu niður úr
skýjunum mcð fyrstu rcgndropunum
scm hefur rignt síðan í janúarog rigning-
in magnar gróðurlyktina upp cinsog
galdraseið og grænkar tún.. og voriö
kcmur mcö golunni utanaf hafi, fctarsig
varlcga upp fjallshlíðarnar og fcr sér að
cngu óðslega. Spræk lömb og háfætt
folöld fylgja því cftir ásamt mæðrum
sínum. Kringum þctta nýja líf vappa
hrafnarnir vinir mínir mcð djarfan svip
og eru nú loks hræfuglslegir scm þcir
hafa ekki verið áður. Svartbakurinn og
félagar hans láta sér hinsvcgar nægja
slorið frá fabrikkunum.
Vor og bjartar nætur, kátur fuglasöng-
ur alla nóttina og alltum flæðandi sól
suma tnorgna og alltícinu skil ég ckki
hvcrnig hægt var aö þrcyja af vcturinn.
Brjálaðan storminn og klofháa skafla...
og kuldann nístandi hclvítis kuldann og
vinna þaraðauki í frystihúsi. Þó gat
lcgurðin vcrið stórkostlcg. Svo hrcin og
djúp cinsog í einskismannslandi. Ekkcrt
ncma hvítt og hlátt og hlátt. Nóhcls-
skáldiö okkar scgir cinhvcrsstaðar að
þcssir litlir „hlátt í blátt" gcri fólk
þunggcðja. Kannski það...
Að leggjast í víking...
Það hcitir á nútímamáli: að lcggjast í
víking. að vinna í fiski. Hér í Hnífsdal
hafa unniö í vctur nokkrir hraustir
víkingar víðsvcgar að úr hciminum. Frá
Englandi, Spáni. lsracl. Danmörku.
Nýja Sjálandi cn flcstir frá Ástralíu.
Þaðan scm kcngúrurnar koma cn það cr
oftátíöum hið cina scm landinn vcit um
þá eyju. Þannig að frystihús á Islandi cru
nú viðlíka alþjóölcg og hótcl og diskó-
tck. En hingað kotna þær stclpurnar til
nafla alhcimsins og vinna þorsk í svart-
asta skammdcginu og spara íslcnskar
krónur til aó flakka um Evrópu á
sumrin. Og þó að vcrkalýðsforinginn
liafi nú gcfið þau tilmæli að ráða ckki
útlcndinga í bili cn hygla íslcndingum
vinnu. þá ku það hafa gctigið klakklaust
fyrir sig að láta aörar þjóöir skcra
íslcnskan fisk. En örugglega þarf til þcss
sterkar taugar að koma norður á hjara
frá landinu „down undcr" til að vinna í
fiski enda gerðist þaö eitt sinn að ein
þcirra fríkaði út. Það leið yfir hana í
ótíma og tíma og loks fór hún að skcra
fiskinn niður í snciðar. Eins og agúrku.
Blautan ormkitlgndi fiskinn cinsog
græna safaríka agúrku... En vissulega
cykur þctta samskipti þjóða í millum og
við fáum tækifæri til að nota tungumál-
akunnáttu okkar í praxis og skiptumst á
sögum.
Sumir læra cnsku. aðra hvctur það til
að fara í fcrðalag og svo cru sumir scm
cinfaldléga gifta sig. Útlcndingar scm
oft lcnda hér á tilviljunarkenndan hátt
skilja þó lítið í drykkjusiðum okkar.
drckka kúltíverað wisky og „wine" og
linnst við frumstæðir brennivínsberserk-
ir í hlakkátum. Við þessi þjóð. sem
gumum af mcnningu og hæfileikum á
öllum sviðum. flestum þó nýuppgötvuð-
um. cn svo slitin úr tengslum við fortíð-
ina, cðlilcga gcrist citthvað. Eina fortíð-
in scm við viðurkennum cr svokallað
gullaldarskcið okkar. þéttskipað
skáldum og skörungum frá landnámsöld.
En þann tíma scm þjóðin sjúk af fjöl-
breyttum farsóttum. lap dauðann úr skel
kúguð erlendri áþján. þann tíma er
cinsog við könnumst ckki við. Enda
förum við mcö „nýíengið sjálfstæði"
okkar eins og skjótbráðinn konfekt-
mola. Þó mætti stundum halda að á
örvæntingarfullu fyllcríi eimi eftir að
draugalcgu mvrkri íslenskra hciða og
sultardropa á neft.
Enn um vorið...
scm hcfur gcrt vart við sig og fær fólk til
að sveiflast áfram með bros á vör.
nokkrum scntímctrum hærra en áður.
Ólíkt er nú léttara yfir öllu. Undan
snjósköflunum koma flækingskettir í
Ijós. börn á hjólum. fólk á strigaskóm.
konur mcð barnavagna og strákar í
fótbolta og krakkar niðrá höfn aðdorga.
Lciksvæðin fyllast af börnum. Allt sem
snjórinn huldi svo vel.
Undan snjónum kemur. cinnig rusl.
Alveg fullt af rusli. Líkt og það hafi
vaxið undir snjónum í vctur. En nú
hefur verið tekið til hendinni. Laugar-
dagsmorgunn einn var einsog bylting
hcfði átt sér stað í morgunsárið. Menn
og konur mcð skrúbb í annarri hcndi og
sóp í hinni voru að hreinsa til í bænum.
Síðan var öllu troðið í svarta plastpoka
og á eftir voru göturnar spúlaðar vand-
lega með kraftmiklum slöngum. Bærinn
tók gerlegum stakkaskiptum á einum
dcgi. Og ckki séð fyrir endann á
tiltektinni enn...
Á ísafirði niðrá Tanga er ævintýralegt
samsafn af gömlum húsum. Sumum
fallegum, öðrum skrýtnum svo ckki sé
meira sagt. En flest þeirra hafa stóra sál.
Og húsin eru tekin í gegn. Ryðgað
bárujárn cr rifið af og nýtt sett í staðinn
og sembeturfer er „plasbárujárnið" eða
„álbárujárnið" ckki orðið allsráðandi.
Brotinn gluggapóstur er viðgerður og
niðurnítt grindverk cndurbætt. Gróður
í görðum tekur við sér á sama hátt. af
mannavöldum. Litríkir laukar spretta
uppúr. moldinni og dauðar greinar eru
klipptar af trjám. Skrúðgarðarnir tveir
sem svo fagran svip setja á bæinn taka
hamskiptum undir forsjá Ásthildar. Það
vantar bara gosbrunnana...
Sumir segja að allt þetta sé gert vegna
þess að von sé á íorseta Vigdísi. Sem á
víst varla að stoppa neitt. Aðrir viíja
halda því fram að þetta gcrist hvert vor.
hvað sem öllum forsetakomum líði. En
hvað um það. Það á að vera komið vor.
Halli hlýtur að fara að opna hjólreiða-
verkstæðið sitt og Dísa söðlasmiður
gerir hnakka undir berum himni þegar
vcl viðrar. og allir gömlu mennirnir. svo
ómissandi þáttur í bæjarlífinu eru sestir
á bekkina og farnir að skcggræða lífið og
tilvcruna, svo vinalegir og rólegir í fasi.
Og niðrá höfn cr verið að dytta að bátum
þegar þeir koma í land. Nú er úthafs-
rækjan byrjuð að vciðast. Og gráslepp-
an.
Útum allan sjó dóla letilegar baujur.
í fyrra veiddist silungur upp við land-
steinana þarsem slorið úr fiskiðjuverun-
um rennur útí sjó og þar standa menn
dágóða stund... og skyldu þeir fá hann.
Á góðum dögum og sérstaklega þcgar
stórstraumsfjara er, má fara og ná sér í
nýjan krækling sem cr herramannsmatur
og hægt að matreiða á fjölbreyttan hátt.
Inní skógi
Á ísafirði cr til lítil paradís sem er
skógurinn. Með stóru essi. Þar sem vaxa
birkitré. hríslur og runnar í skjólsælli
hlíðinni í dalnum. Litlir lækir kvíslast
niður fjallshlíðina. syngjandi harla
glaðir. Innámilli trjánnaeru sumarbúst-
aðir scm fólk notar til helgarferða eða
dvclur jafnvel yfir sumarið. Þegar inní
skóg er komið er ekkert til nema skógur-
inn, svo kyrrt og friðsælt og einsog allur
heimurinn eigi einmitt að vera svona...
um stund.
Og þegar hægt er að sjá allt lifna úr
dvala vctrarins, náttúruna og fólkið
sjálft, lífið fara á kreik og bregða á leik
í ýmsustu mynd, vorið birtist á sæmjúk-
um skóm með miðnætursól í farar-
broddi, þá er alltíeinu erfiðara að vera í
vinnunni en úti alla nóttina...
Nú fer semsagt sumar í hönd og þareð
Isafjörður er annálaður tónlistarbær geri
ég það að tillögu minni að hvenær sem
vel viðrar verði haldnir útitónleikar.
Skyldi það ekki vera skemmtilegt ef
hægt væri að stofna útimarkað á Silfur-
torginu þar sem hægt væri að versla og
rabba við fólk og njóta eða taka þátt í
tónlist af öllu því tagi sem til er á
staðnum. Hér á milli fjallanna ...